Tíminn - 22.12.1970, Page 7

Tíminn - 22.12.1970, Page 7
ÞBIÐUDAGUR 22. desember 1970 TIMINN 19 •rora e&ki miMar. Raiwlings stjómatSi leitinni frá lögreglu- stöS hverfisias. Um hádegisbil ið varð hon'Jm illt í maganum og hann skrapp út í næsta apó tek til að fá meðal við iþví. Það var heitt úti og Rawlings sneri við, eftir stundarkorn til að losa sig við frakkann. En þegar hann kom út aftur gekk hann — gjörsamlega að ástæða lausu — að gatnamótum, þar sem hópur fólks stóð og beið eftir strætisvagni, sem kom að í þann mund og Rawlings. Hann virti fyrir sér fólkið, en velti samtímis fyrir sér, hvað hann væri eiginlega að þvi — en þá hvarf magaverkurinn — því maðurinn á myndinni kom þarna Ijóslifandi til hans. Morðinginn var fundinn.... Viðbúinn því versta Enn greinilegri vísbendingu fékk „Mac“, eða McLaughlan, sem starfaði í sérmáladeiid- inni hjá Scotland Yard. Á þeim tíma var órólegt í Indlandi, sem var brezk nýlenda. Sendi- menn frá Indlaodi vora að gera út af við stjórnmálamerm í London og „Mac“ var falið að hafa auga með þessum útsend- urum. Fæstir þeirra vora hættulegir og myndu Kklega ekki gera álvöru úr hótanum sínum. Einn var þó varhuga- verður: Madar Lal Dhingra nokkur, sem var efstur á lista þeim, sem „Mac“ fékk í hend- urnar. Maínótt eina árið 1909 dreymdi McLaughlan óþægileg an draum. Honum þótti Lal Dhingra standa í aágrenni stórra húsa, með byssu í hendL Þetta var kannski ekki svo merkilegt, því maðurinn var í huga hans bæði daga og nætur. En nokkram nóttum síðar, end urtók draumurinn sig og nú skýrari. McLauhlan þekkti nú eitt húsið, þar voru stjórnar- skrifstofur. En haan tók ekki mikið mark á þessu. Vika leið. Þá dreymdi hann drauminn í þriðja sinn. En í þetta sinn var atburðarásin nokkru lengri. Hann sá Lal Dhingra hleypa af byssunni á hóp af fólki. í júni fékk „Mac“ þær upp- lýsingar, að Indverjinn hefði orðið sér úti um skammbyssu. Þá gerði hann húsrannsókn á heimili hans, en fann ekkert. 1. júlí átti að halda veizlu í Imperial Institute, þar sem Sir Curzon Willie átti að vera til staðar. „Mac“ var viðbúinn því versta, en til allrar óham- ingju, var hann kallaður annað til að siana ákveðnu verkefni og engin mótmæli dugðu. Meðan „Mác“ var að elta glæpamaan í öðrum borgar- hluta, yfirgáfu Wyllie og vinur hans, indverskur læknir, veizl- una. Þegar þeir komu út á tröppurnar, stökk Lal Dhingra fram og skaut fimm skotum að þeim. Þeir létuzt báðir. „Mac“ fékk fréttina, þegar hánn kom aftur til Scotland Yard eftir að hafa lokið verk- efni sínu. „Ég gekk eins og í leiðslu," segir hanu. ,.Ég var búinn að sjá þetta greinilega í draumum rnínurn." Undirmeðvitundin á réttri leið Ekki era margir lögreglu- menn ,sem nota skyggnihæti- leika sína í vinnunni — en einn er þekktur fyrir að gera það — Fred nokku rListon, áður yfirmaður upplýsinga- þjónustu brezka hersins í Þýzkalandi. Liston hefur séi'^taka ISiSi iil Illli v ■ ; Hil NwjyH raumum lögreglustjórans. Hægt hefSi verið að bjarga tveim mannslíf- bendingu — greinileg spor í sandinum, sem hann lét strax taka afsteypu af. Daginn eftir kom hann til aðalstöðva lögregluanar með af steypuna. Hann lýsti, hvernig morðinginn hefði læðzt að fórn ardyrinu á sokkaleistunum. E-kki ætti að vera vandi að finna eiganda sporanna, — það vantaði fremri kjúku á stóru- tána. Ledra beygði sig niður, fór úr skón-um og sokkum og lagði fótian upp á skrifborðið. - Ég er morðingina: sagði hann. — Nú skil ég, hvers veg-na sokkarnir míair voru blautir í gærmorgun. Ekki fannst nokkur ástæða fyrir morðinu. Ledru hafði aðeins ger-t eins og í draumum sínum — skotið saklausan mann. Ledru var fljótur að -leysa gát- una í þetta sinn, þó bað kæmi verst við hann sjálfan. Hann vann sín störf .... Læknar réttarins staðfestu, að Ledru væri aðeins hættu- legur, þegar hann gengi i svefni. Hvers vegna ætti þá að dæma mannian til dauða, þeg- ar hann var vakandi og full- komlega með sjálfum sér? Þetta fannst dómara Oa kvið- dómi ákaflega rökrétt og end- irinn varð sá, að kveðinn var upp sá furðulegasti dómur, sem sögur fara af: Ledra var dæmdur í næturfangelsL ævi- langt. Á hverj-um morgni, var þessum fræga leynilögreglu- manni hleypt út úr fangeelsinu og lokaður inni aftur á kvöld- in...... N-ótt eina árið 1939 andaðist hann í klefa sínum. (Þýtt SB). SANDVIK snjónaglar Snjóneðfdír hiólbarðar veita öryggi í snjó og hólku. Lótið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þó upp. Góð þiónustá — Vanir menn Rúmgott' aJ-hafnasYseði fyrir alla bíla. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501.—Reykjavík. Snyrtivörurnar og gjafapakkarnir FÁST í: Ingólfs Apóteki, Fischersundi. * Garðs Apóteki, Sogavegi 108 * Háaleitis Apóteki, Háaleitisbraut 68 * og hjá Silla og Valda, — snyrtivörudeild — Álfheimum 74 sky-ggnihæfileika og óieljandi eru þau mál, sem hann hefur leyst með aðstoð þessa sjötta ski-lningarvits. Eins og aðrir miðlar, veit Liston, að þessi hæ'ileika er ekki alltaf til staðar og það er ekki hægt að panta hann eftir þörfum. En þegar vísbendin-g- arnar koma, leiða þær oftast á rétta slóð. Það er erfitt. jafn vel fyrir mann, með sex skiln- ingavit, að koma í veg fyrir glæpinn.... Þó er til einn frægur leyni- lögreglumaður, sem sá fyrir rnorð, en samt gat það ekki komið í veg fyrir glæpinn, sem var einstakur í sinni röð. Frakkinn Robert Ledra hafði orð á sér fyrir, a3 vera ein- stak-ur leynilögreglumaður. Sagt var, að hann gæti lýst manni eftir íótsporanum og til -greint tóbakstegund með því að þefa af kassanum. Hvort sem það er satt eða ekki, þá var hann frönsk útgáfa af Sherlock Holmes. rfann vann mikið — hann fékk aldrei að- stoó' „að ofan“ til að leysa erfiðus-tu mál og varð að treysta dugnaði sínum í einu og öllu. Hann lifði og aadaði fyrir starf sitt. Vikum saman mátti hann ekki vera að því að sofa nótt til enda, en þá fór heilsa hans að láta undan. Þeg ar hann sofnaði, dreymdi hann hræðilega drauma. Þegar fram í sóttá, oftast þann sama: — Hann framdi morð! Yfir- menn hans ráðlögðu honum að ta&a sér langa og góða hvild frá sförfum. Undarlegur dómur Ledru fór til Le Havre lil að njóta sjávarioftsins. Skömmu síðar var rannsóknar- lögregluoni tilkyimt um morð í litlu sjávarþorpi nokkram kílómetrum frá Le Havre. Verzlunarmaður, André Monet fannst liggjandi í fjörunni, skot inn í höfuðið. Lögreglaa áleit það vilja ör- laganna, að einn af frægustu mönnum þeirra skyldi vera þama í nágrenninu. Ledra var sent skeyti, þar sem hann var beðinn að ta-ka að :;ér rann- sókn málsins. Þetta reyadist ekki ránmorð, ekki heldur hatursmorð, eng- inn vissi til þess, að Monet ætti óvini. Enginn gæti hagnast á dauða hans, nema kona hans, en það var fullsannað, a5 hún var á hótelinu, þegar Monet var myrtur. Robert Ledra hófst þegar handa. Haan einangraði svæð- ið og rannsakaði hver.i fer. sentimetra. Hann faun vís-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.