Tíminn - 22.12.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.12.1970, Blaðsíða 10
22 TIMTNN PRIÐUDAGUR 22. desemlrer Wto Náttúruvernd Miðstöö bílaviðskifta $ Fóiksbflar % Jeppar % Vörubílar sjc Vinnuvélar BÍLA- OG BÖVÉLASALAN v/Miklatorg. Sfmar 23136 og 26066 ÍIROGSKARTGRIPIR: 1 T Iv) KORNELÍUS ySZÁ JONSSON YTXÁ'tirti SKÚLAVÖRÐUSTlG 8 t \ W W BANKASTHÆTI6 ^-»18588-18600 I^amhald af bls. 24. trúaráð var frestað til sama tíma. Ákveðið var, að þeir, er gerast félagar fram að aðalfundi, telj- ist stofnendur. Á fundinum ríkti ein-hugur urn MYNTALBUM fyrir alla ísl. mjmtina, 1922—1971, kr. 490,00. Fyrir lýðveldismjmtina kr. 340,00. Innstungubækur í úrvali. Opið laugardaga tii jóla. FRIMERKJAHDSIÐ Lækjargötu 6A Reykjavík — S(mi 11814 nauðsyn náttúruveradarfélags, og mun starfsemi þess hefjast þegar á n-æsta ári. I lögu-m félagsins segir, að markmið þess sé „að stuðla að eðlilegum sa-mskiptum þjóðari-nnar við náttúruna, þannig að eigi spiilist að óþörfu líf, land, sjór, v-atn eð-a andrúmsloft, vernda og varðveita það, sem sérstætt r og sögulegt í náttúrunni, auka kynni af landinu og fræða almenn- ing um nauðsyn á góðri um- gengni." Samþykkt var á fundinum áskor u-n til ríkisstjórnar þess efnis, a-ð hún beri fram frumvarp miiliþinga nefndar til laga um náttúruvernd á því Aiþingi, sem nú situr. I bráðabirgðastjórn voru kjörn- ir: Ágúst H. Bjarnason, grasafr., formaður, Agnar Ingólfsson, dýra- fræðingur, og Sveinn Jakobsson, jarðfræðingur.“ Happdrætti Drætti í happdrætti Sumardvalarheimilis Sjó- mannadagsins er frestað til 15. júní 1971. Stjórnin. ÞAKKARÁVÖRP Hjartans þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig og heiðruðu á 85 ára afmæli mínu 11. þ.m., með heilla- JÓLABÓKIN til vina erlendis SNYRTIVORUR ERU HANDA „UNGÚM" KONUM Á ÖLLUM ALDRI G. ÓLAFSSON HF. skeytum, gjöfum og heimsóknum, og gerðu mér daginn ógleymanlegan, óska ég þeim ölium gleðilegra jóla, gæfu og guðsblessunar um ókomin ár. 15. desember 1970 Þorbjörg R. Pálsdóttir Gilsá í Breiðdal. Eiginmaður minn, faðir okkar, stjúpfaSir og sonur, Sigurður Kjartansson, bifreiðarstjóri, Vík, Mýrdal, andaSist 18. desember. Jarðarförin fer fram frá Reyniskirkju þriðiu- daginn 22. þ. m., ki. 13. Haiidóra Sigurjónsdóttir, Guðrún Sigurðardóttir, borgerður Sigurðardóttir, Rúna Jónsdóttir, Þorgerður Einarsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðar för, föður okkar, tengdaföður og afa. Þorsteins Bjarnasonar, Garðakoti. Guðjón Þorsteinsson Marta Þorsteins Jón Þorsteins Sigríður Þorsteins Gróa Þorsteins Jóna Þorsteins Óskar Þorsteinsson Elísabet Þorsteinsdóttlr Sigurlaug Björnsdóttir Kjartan Sigurðsson Tómas Jónsson Þorsteinn Sigurjónsson og barnabörn Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu Mörtu E. Hjaltadóttur Ullarnesi, Mosfellssveit. Jakob Narfason Sigurður Narfi Jakobsson Hjalti Jakobsson Jóhanna Jakobsdóttir -Hulda Jakobsdóttir Bernhard Linn Arndis G. Jakobsdóttir Guðbjörg Sigurjónsdóttir Fríður Pétursdóttir Sigurbjarni Guðnason Stefán Valdimarsson Dagbiört Pálmadóttir og barnabörn Passíusálmar (Hyfúns' óí the Pass'on) Hallgríms Péturssonar 1 ensfcri þýðingu Arthnr Gooh með for- æála eftir Sigurbjörn Einarsson bisfcup Bókin fæst i bókaverzlunuro Of i HALLG RÍM SKIRK JD — Sím) 17805. VÉLSIÐS Tökum að okkur alls konar RENNISMlÐI, Fulltrúaréðið Framhald af bis. 24. steinn Ólafsson. f varastjórn cru Björn Stefánsson, Gissur Gissur- arson, Einar Eysteinsson og Jón- as Jónsson. Endurskoðendur voru kjörnir Sigurður Jóhannesson og Ólafur Kristjánsson. Þá voru kjörnir 78 irienn í Fulltrúaráð fram.sóknar- félaganna í Reykjavík. Að lokn- um venjulegum aðalfundarstörf- um flutti Þórarinn Þórarinsson, al- þingismaður, yfirlit um störf al- þingis undaníarna mánuði. Rauða.Rúdí Framhald af bls. 13. i FRÆSIVINNU i í og ýmisE konar viSgerðir VélaverkstæSi Páls Helgasonar Síðunitti* IA Sim’ 38860 BIBLÍAN er JÓLABÓKIN HIÐ ÍSL. BIBLÍUFIiLAG SkólavörSuhæð Rvik t£>uðC>vcm6ínöto}'u Siml 17805 Fæst nú f nýju, lallegu bandi í vasaútgáfu h]á: — bókaverzlunum — krislllegu félöaunum Rawlingson sagði að Dutschke hefði búið með Trotskiistum í London, ferðazt um Bretiand, og farið til annarra landa, síðan hann kom fyrst til landsins. f júlí ákvað hinn nýi fhalds innanríkisráðherra Reginald Maud ling, að vísa Du-tsch-ke úr landi, eftir að honum hafði verið veitt- ur aðgang-ur að h-áskólanum í Cambridge. Maudling hélt því fratn, a-ð áframhaldandi dvöl hans í landinu væri óæskileg, og dvalar leyfið hljóðaði ekki upp á að hann stundaði nám í Bretlandi. Verjandi Dutsehkes er Basil Wigoder, og sagði hann að þær röksemdir að öryggi Bretlands stafaði hætta af veru Dutschkes í landinu. væru mjög vfirdrifnar. Annars sagði verjandinn, að stúd entaleiðtoginn væri enn ekki heill heilsu, og læknar hefðu lýst því yfir, að það væri langt frá því að hann væri kominn yfir afleið- ingar skotsáranna er hann hlaut í stúdentaóeirðunum í Þýzkalandi. Þá sagði verjandinn, að Dutschke nyti álits í Cambridge sem náms- rnaður, og’ væri hann mjög virtur sem einstaklingur. Þá minnti verj andinn á að þangað til í maí í vor hefðu engar athugasemdir komið frá yfirvö-ldum um dvöl hans í landinu, og ennfremur minnti verjandinn á að stúd-enta- leiðtoginn væri með konu og börn í Bretlandi, og k-ona hans hefði skrifað í bréfi, aS heldur vildi hún deyja en fara aftur til Vestur- Þýzkalands, o-g búa þar. Land og saga tramhald af bls. 16. ureyrar. En í síðasta þætti bókar- innar er ferðasagan frá Akureyiri til Rey-kjavíkur sögð, þótt sú ferð væri síðar farin. í ríki Auðar djúpúðgu heitir þriðji þáttur þessarar bókar, og er sá þáttur hálfur í Dölum vest- ur en hálfur í liðinni tío'. í þætt- inum Leit ég lönd fögur segir höfundur frá ferðum suður um álfur í góðri samfylgd, en of mik- ið eir þar stundað að flétta sam- an staði og s'ögu en of lítið sagt frá ferð og félögum. Samt er þetta skemmtileg ferðasaga. AK. Frissi á flótta Framhald af bls. 15 ur á ýmsu, strákur reynir að strjúka, og ber þá margt í sögu, en áfram sækist þó til meiri manndóms, og eftir hælisvistina er betri Frissi á ferð. Þessi bók er bæði góður og skemmtilegur lestur drengjum á gelgjuskeiði. Mér varð ósjálfrátt að hugsa við lesturinn: Þannig á að segja tápmiklum drengjum sögu, sögu, sem er sönn o-g raun- sæ sögu, sem þeir finna skyld- leika við og virða vegna þess. Ei-ríkur kann að segja drengjum sögu. —Myndir Bjarna Jónsson- ar i bókinni eru frábærlega góð- ar eins og vænta mátti. Þar bregzt ek-ki bogalistin viö að tala til röskra drengja. AK .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.