Tíminn - 12.02.1971, Side 2

Tíminn - 12.02.1971, Side 2
8.00 Fréítir. Utdráttur úr for- ustugreinum dagablaöanna. 9.15 Morguntónleikar. a. Orgelmessa í B-dúr eftir Ilaydn. Ursula Buekel, Yanako Nagano, Joiin van Kesteren og Jens Flottau syngja með Drengjakóm- «um og Dómkórnum í Reigens- burg. Félagar úr Sinf<jníu hljómsveit útvarpsins í Munchen leika, Theobald Schrems stjórnar. öb. Píanókonsert í d-moll (K466) eftir Mozart. Sjatoslav Rikhter leikur með Sinfóníuihljómsveitinn í Varsjá, Stanislav Wisloeki stjórnar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í sjónhending. Sveinn Sæmundsson ræðir við Bjarka Berndsen og Ástojörn Hjálmarsson um dvöl í Ástralíu og hákarla- veiðar í Suðurhöfum. 11.00 Messa í safnaðarheimili Grenássóknar. Prestur: Séra Jónas Gíslason. Organleikari: Árni Arin- bjarnar. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Um kosningarrétt og kjör- gengi íslenzkra kvenna. Gísli Jónsson menntaskóla- kennari á Akureyri flytur þriðja hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá Berlínarútvarpinu. Bendikt Köhler píanóleikaxi Gunter Klaus kontrabassa- leikari, Claus Kanngiesser sellóleikari og Sinfóníuhljóm sveit Berlínarútvarpsins flytja tónverk, Klauspeter Seitoel stj. a. „Abu Hassan", forleikur eftir Weber. b. Konsertþáttur í f-moll eftir sama höfund. c. Konsert fyrir kontra- bassa og hljómsveit eftir Carl Ditters von Ditter- dorf. d. Konsert fyrir selló og hljómsveit í a-moll op. 129 eftir Schumann. e. Haydn-tilbrigðin eftir Brarms. 15.30 Kaffitíminn. Hljómsveit Mats Olssons leikur lög eftir Olle Adolphson. 16.00 Fréttir. Gilbertsmálið, sakamála- leikrit eftir Francis Durbridge. Sigrún Sigurðardóttir þýddi. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Persónur og leikendur í fjórða þætti, sem nefnist „Klúbburinn La Mortola": Paul Temple: Chinnar Eyjólfsson. Steve: Helga Baclhmann. Sir Graham Forbes: Jón Aðils. Lynn Ferguson: Brynja Benediktsdóttir. Lance Reynolds: Steindór Hjörleifsson. Betty Wayne: Margrét Helga Jóhannsdóttir. L- iis Fatoian: Benedikt Árnason. Charlie: Pétur Einarsson. Þjónn: Þorleifur Karlsson. 16,35 í tónleikasal. Hans Maria Kneihs og Sybll Urbancic leika verk eftir Robert Schollum og Jean Baptiste Loillet á hljóm- leikum í Norræna húsinu 1 nóvemtoer sJ. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatíminn a. „Góður götustrákui’" Auðunn Bragi Sveinsson lýkur lestri sögu eftir Pantelejeff í endursögn Jóns úr Vör (5). b. Merkur íslendingur. Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri talar um Þorvald Thoroddsen. c. Nýtt framhaldsleikrit: „Börnin frá Víðigerði“ eftir Gunnar M. Magnúss. Höfundur samdi upp úr sam nefndri sögu sinni. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: í fyrsta þætti: Stjáni: Borgar Garðarsson. Hel-ga: Margrét Guðmunds- dóttir. Árni: Jón Júlíusson. Geiri: Þórhallur Sigurðsson. Kona:Björg Ámadóttir. Sögumaður: Gunnar M. Magnúss. 18.00 Stundarkorn með brezka ba rýtónsöngvaranum Srerrill Milnes sem syngur lög úr óporum eftir Offenbach, Verdi og fleiri. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráln. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spumingaþætti. 19.55 íslenzk tónlist: Sinfóníu- bljómsveit íslands leikur. Stjóraandi: Páll P. Pálsson. a. „Draumur vetrarrjúp- unnar“ eftir Sigursvein D. Kristinsson. b. ,.Fornir dansar" eftir Jón G. Ásgeirsson. 20.20 Lestur fornrita. Halldór Blöndal kennari 1«« Reykdæla sögu og Viga- Skútu (2). 20.45 Þjóðlagaþáttur í um:iá Helgu Jóhanns- dóttur. 21.05 Konsert nr. 3 f G-dúr eftir Jobann Melchior Molter. Jost Michaels leikur á klarínettu og Hedwig Bilgram á sembal með Kammersveitinni í MUn- ohen, Hans Stadlmair stjórnar. 21.20 Veröldin og við. Umræðuþáttur um utanríkis- mál I umsjá Gunnars G. Schram. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 fslandsmótið í handknatt- leik. Jón Ásgeirsson lýsir úr Laugardalshöll. 23.00 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR SJÖNVARP 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 íslenzkir söngvarar Jóhaan Konráðsson o«g Sig- urður Svanbergsson syngja einsöngva og tvísöngva. Undirleik annast Jakob Trygigvason. 20.45 Kontrapunktur (Point Counter Point) FramhaildsmyndafJokkur » gerður af BBC, byggður á sögu eftir Aldons Huxley. 3. þáttur: Karlinn gerist kvensamur. Leikstjóri: Rex Tucker Aðalhlutvea'k: Max Adrian, Valeráe Gearson, Patricia English, Tristram Jellinek og David Graham. Þýðandi: Dóra Hafsteinsd. Efni 2. þáttar: Philip Quarles og kona haas koma heim úr Indlandsför- inni. W-alter Bidlake lofar Marjorie því, að hætta við Lucy, en fellur óðara í freistni á ný. » Spandrell reynir «ð finina hæfilegt fórnardýr, til þess að Illidge geti fratnið póli- tískt morð. 21.30 Fyrsti forseti Bandai-íkjanna í mynd þessari grednir frá Geor.ge Washington og ævi

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.