Tíminn - 12.02.1971, Page 4
£etít tíi Ajénfiarp
Kirsuberjagarður Tsjekovs var
sýndur í sjónvarpinu á sunnudag-
inn, og er vart hægt að neita því
að undir lokin var maður farinn
að geispa. Leikritið var sett upp
af sænska sjónvarpinu, en því
miður var ekki ve:ið aö aðlaga
þetta leik’iúsvrnc sjóavbrpi lieio-
ur það flutt sem i ieikhúsi væri.
Þetta iregur auðvl'.ið miöj úr
ánægjunni jf að sjá ledcritið i
‘jónvanpiuu, enda leikrit.ið, þótt
rægt sé, frekar langdregið og
jafnvel hundleiðinlegt á köflum,
enda fjallar það um afdankað yf-
irstéttarfólk.
KÓNGAFÓLKIÐ.
Kóngafólksmyndin á mánudag-
inn — Hvað er orðið af kónga-
fólkinu? — var um sumt ágæt,
og aðalgallinn hversu gömul bún
var. Samt sem áður var gaman að
kynnast „væntanlegum“ kóngum
í Þýzkalandi, Austurríki og Búlg-
aríu svo dæmi séu tekin.
Það var reyndar all nokkur
klaufaskapur, og ekki beint dæmi
um góða spámennsku af hendi
þeirra sem myndina gerðu, að
ræða við Don Carlos sem hugs-
anlegan konung Spánar, þar sem
sonur hans, Don Juan Carlos,
hefur verið útnefndur af Frankó
einræðisherra sem erfðaprins i
landinu, og er þegar búinn að
fara í eins konar kóngaheimsókn
til Bandaríkjanna og hitta þar
æðstu menn.
: w
\ 'i
:':::::
"■M.
lilMMl
-"M
Mannlx lœtur iér ekki allt fyrJr brjóstl brenna. FÖstudagsmyndln heitlr /yHróp þagnarlnnar1