Tíminn - 12.02.1971, Page 7
fræðingur talar um orku-
notkun mannkyns; fyrra er-
Indi.
80.00 Einsöngur: SigurBur Björns-
son syngur
lög eftir Pál Isólfsson, Jónas
Þorbergsson, Helga Pálsson,
Eyþór Stefánsson og Sigfús
Einarsson. Guðrún Kristins-
dóttir leikur á píanó.
80.20 Gilbertsmálið, sakamálaleik-
rit eftir Francis Durbridge
Síðari flutningur fjórða þátt
ar: „Klúbburinn La Mort-
ola“. Sigrún Sigurðardóttir
þýddi. Leikstjóri: Jónas
Jónasson. Með aðalhlutverk
fara Gunnar Eyjólfsson og
Helga Bachmann.
20.S5 f kvöldhúminu
Leon Goossens lelkur á óbð
smálög eftir ýmsa höfunda.
John Burden, James Buck
og enska Kammerhljómsv.
flytja. Konsert íyrir tvð
hom og hljómsveit eftlr
Handel; Raymond Leppard
stjómar.
81.30 Á norðurslóð
Sigríður Schiöth les ljóð eft
ir Armann Dalmannsson.
21.45 Þáttur um uppeldismál
Ragna Freyja Karlsdóttir
kennari talar um börn með
hegðunarvandkvæði.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Lestur Passíusálma (9).
22.25 Kvöldsagan: Endurminning-
ar Bertrands Russells
Sverrir Hólmarsson mennta-
skólakennari les (6).
22.45 Á elleftu stund
Leifur Þórarinsson sér um
þáttinn.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
HLJÖÐVARP
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Brotasilfur.
Hrafn Gunnlaugsson og
Rúnar Ármann Arthúrs-
son flytja þátt með ýmsu
efni.
15.00 Fréttir. Tiikynningar.
Frönsk tónlist:
Suisse Romande hljóm-
sveitin leikur „Hafið“ eftir
Debussy, Ernest Ansermet
stjórnar.
Kathleen Long leikur á
píanó Þrjú næturljóð eftir
Fauré. Victoria de los
Angeles og hljómsveit
Tónlistarháskólans í París
flytja „Schéherezade“, verk
fyrir sópranrödd og hljóm-
sveit eftir Ravel, Georges
Pétre stj.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.15 Framburðarkennsla í
frönsku og spænsku.
17.40 Tónlistartími barnanna.
Sigríður Sigurðardóttir
sér um tímann.
18.00 Iðnaðarmál (Áður útv. 9.
þan.).
Sveinn Björnsson verk-
fræoingur talar við Þórð
Gröndal vélaverkfræðing
um málmiðnaðinn.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Mál til meðferðar.
Árni Gunnarsson fréttamað-
ur hefur umsjón þáttarins
með höndum.
20.15 Píanósónötur Beetliovens.
Myra Hess leikur Sónötu
nr. 30 op. 109.
20.35 Leikrit: „Maðurinn Aiiton
Tsékhoff'*. Síðari hluti:
Áriu 1899—1904.
SJÓNVARP
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 . erkfræði. og Raunvísiuda-
(’aild Háskóla íslands
l'.-tta er þriðji kynningaiv
!' "ir sjónvarpsins um nám
’ íi.í. Að þessu sinni er
: igðið upp svipanyndum úr
\ rkfræði- oig Raunvísinda-
d, sem er yngsta sjálf-
s; ða deild Háskólans og
n„m þar enm í brri mótun.
Umsjónarmaður: Magaús
Bjarnfreðsson.
21 'J5 Póstkort frá Zakopane
Pólsik gatnanmynd um skíða-
kennslu. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen. Þulur: Erling-
ur Gíslason.
21.15 Mannix
Hróp þaguarmnar
Kaflar úr einkabréfum.
L. Maljúgin tók saman
og bjó til flutnings.
Þýðandi: Geir Kristjánsson.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Persónur og leikendur:
Anton Pavlovitsj Tséóroff:
Rúrik Haraldsson.
Alexander Pavlovitsj Tsék-
hoff bróðir hans: Jén
Sigurbjörnsson.
María Pavlovna Tsékhova,
systir hans: Guðrún Step-
hensen.
Maxím Gorkí. Þorsteinn
Gunnarsson.
Olga Leonardovna Knipper:
Kristbjörg Kjeld.
Sögumaður: Þorsteinn ö.
Stephensen.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passíusálma (10).
22.25 Velferðarríkið.
Jónatan Þórmundsson
prófessor og Arnljótur
Björnsson hdl. sjá um þátt
um lögfræðileg atriði og
svara spurningum hlustenda.
22.45 Létt músik á síðkvöldi.
Heinz Hoppe, Melitta
Muszely, Giinther Arndt
kórinn og hljómsveit
Ríkisóperunnar f Berlín
flytja útdrátt úr „Sígena-
baróninum“ eftir Johann
Strauss.
28.05 Glímulýsing.
Hörður Gunnarsson lýsir
helztu viókireignum i 59.
skjaldarglímu Ármanns,
sem fram fór 7. þ.m.
23.50 Fréttir í stuttu raáli.
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
Þýðandi: Kdstamainn Eiðsson
22.05 Erlend málefni
Umsj ó narmaður: Á&geir
Iagólfsson.
22.35 Dagskrárlok.
HLJÓÐVARP
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
18.15 Húsmæðraþáttur
Dagrún Kristjánsdóttiir talar
13.30 Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan:
„Jcns Munk“ eftir Thorkil
Hansen
Jökull Jakobsson les þýð-
ingu sína (4)
15.00 Fréttir. TUkynningar.