Tíminn - 19.02.1971, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.02.1971, Blaðsíða 2
HLJÓÐVARP 8.30 Létt morgunlög. Ríkishljómsveitin í Berlín og hljómsveitin Philhar- monia í Lundúnum leika forleik eftir Schubert og Weber; Wolfgang Sawal- lisch stjórnar. 0.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 0.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a) Messa í C-dúr, „Páku- messan“ eftir Haydn. April Cantels, Helen Watts, Robert Tears og Barry McDaniel syngja með Jóhannesarkórnum i Cam- bridge. Hljómsveit tón- listarskólans St. Martin-in- the-Fields leikur; George Gnest stjórnar. b) Fiðlukonsert i D-dúr op. 35 eftir Tsjaíkovský. Pavel Kogan verðlaunahafi á alþjóðlegu tónlistarkeppn inni í fiðluleik, „Sibeliusar- keppninni“ í Helsinki í des- ember s.l., leikur með Borg- arhljómsveitinní í Helsinki; Jorma Panula stj 11.00 Mcssa í Dómkirkjunni. Sért Sverre Sm|dahl frá Noregi, erindreki Samein- uðu biblíufélaganna, prédik ar; séra Óskar J. Þorláks- son þjónar fyrir altari. Organleikari, Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkyningar. Tónleikar. 18.13 Um kosningarrétt og kjör- gengi íslenzkra kvenna. Gísli Jónsson menntaskóla- kennari á Akureyri flytur fjórða hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Sinfóníu hljómsveit íslands leikur. Stjórnendun Bohdan Wodiczko og Páll P. Pálsson. Guðmundur Jónsson syngur. Henrik Svitzer leikur á flautu. a) Sinfónía nr. 32 eftir Haydn. b) „Hugleiðingar um ís- lenzk þjóðlög" eftir Franz Mixa. c) „Heimsljós", sjö söngvar eftir Hermann Reutter fyrir baritónsöngvara og hljóm- sveit, samdir við ljóð eftir Halldór Laxness. d) Tilbrigði um íslenzkt þjóðlag eftir Hans Grisch. e) Flautukonsert nr. 1 í D-moll (IC313Í eft.ir Mozart. 15.40 Kaffitíminn. Fred Roozendaal og Les Villageois flytja vinsæl lög. 16.00 Fréttir. Giibertsmálið, sakamála- leikrit eftir Francis Durbridge. Sigrún Sigurðardóttir þýddL Leikstjóri: Jónas Jónasson. Persónur og leikendur í fimmta þætti, sem nefnist „Kvenlegt hugboð". Paul Temple Gunnar Eyjulfsson Steve Helga Badhmann Charlie Pétur Einarsson Lynn Ferguson Brynja Benediktsdóttlr Wilfried Stirling Rúrik Haraldsson Louis Fabian Benedikt Ámason Peter Galino Jón Júlíusson Kingston, lögregluforingi Baldvin Halldórsson Ungfrú White Þóra Borg 16.35 Píanóleikur. Vronský og Babin leika fjórhent á píanó verk eftir Chopin og Liszt. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími. a) „Fýlsunginn", smásaga eftir Kipling í þýðingu Hall- dórs Stefánssonar. Sigrún Bjömsdóttir les. b) Merkur íslendingur. Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri talar um Sveinbjöm Sveinbjörnsson tónskáld. c) Lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson sungin og leikin. d) Framhaldsleikrit: .Börnin frá Víðigerði" eftir Gunnar M. Magnúss. Höfundur samdi upp úr samnefndri sögu sinni. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Persónur og leikendur f öðram þætti: ' Stjáni smali Borgar Garðarsson Geiri smali Þórhallur Sigurðsson Ámi Jón Júlíusson Sögumaður: Gunnar M. Magnúss. 18.00 Stundarkorn með brezku söngkonunni Kathlecn Ferrier, sem syngur lög eftir Mahler, Gluck, Handel og fleiri. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti. 19.55 Kammertónlist i útvarpssal. Jón H. Sigurbjörnsson, Kristján Þ. Stephensen, Rut Ingólfsdóttir, Ingvar Jónasson, Pétur Þorvalds- son og Gísli Magnússon leika. t a) Sónötu eftir Henry Eccles. b) Kvintett eftir Johan Chnstian Baeh. 20.20 Lestur fornrita. Halldór Blöndal kennari les Reykdæla sögu og Víga- Skútu (3). 20.45 Þjóðlagaþáttur I umsjá Helgu Jóhanns- dóttur. 21.05 Norðlenzkir karlakórar syngja. Karlakór Bólstaðarhlíðar- hrepps, Karlakór Dalvíkur, Karlakórinn Feykir í Skaga- firði og Karlakórinn Geysir syngja íslenzk lög. 21.20 Ný ljóð. Spjallað um nýjustu ljóða- gerð. Þátttakendur: Einar Bragi, Kristinn Einarsson, Einar Ólafsson og Svava Jakobsdóttir, sem scjömar þættinum. — Lesin verða ný ljóð eftir Kristin E nars- son, Ólaf Hauk Simonarson og Vilmund Gylfason. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslandsmótið í haodkviatt- leik. Jón Ásgeirsson lýsir úr Laugardalshöll. 23.00 Danslög. 1 23.55 Fréttir í stuttu máll. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR SJÓNVARP 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Jazz Árni Soheving, Erlendur Svavarsson. Halldór Pálsson og Karl Möller leika. 20.45 í iðrum jarðar (Siphon 1-12) Mynd frá leiðangri hella- fræðinga sem farinn var að undirlagi franska fjalla- mannaklúbbsins, niður 1 Bmalagil í Vercors-fjöllum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.