Tíminn - 19.02.1971, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.02.1971, Blaðsíða 8
sína (7). 15.00 Fréttir Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Klassísk tónlist: Carmiua Burana, kantata eftir Carl Orff Agnes Giebel, Marcel Cordes og Paul Kuén flytja ásamt kór og hljómsveit útvarpsins í Köln; W alfgang Sawillisch stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga harnaiina: „Dótt irin“ eftir Christinu Söder- ling-Brydolf Sigríður Guðmundsdóttir les (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 ABC Inga Huld Hákonardóttir og Ásdís Skúladóttir sjá um þátt úr daglega lífinu. 19.55 Kvöldvaka a) ísienzk einsöngslög Hreinn Pálsson syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Bjarna Þorsteinsson, Áma Thorsteinson og Þórarin Guðmundsson. b) „HePtu úr einum kút“ Þorsteinn frá Ilamri tek- ur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. c) í hendingum Hersilía Sveinsdóttir les Laugardagur 27. febrúar 1971 15.30 En francais Frönskukennsla í sjónvarpi 4. þáttur. Kennsluna, sem byggð er á frönskum kennslukvik- myndum og bókinni „En francais", annast Vigdís Finnbogadóttir, en henni til aó'stoðar er Gérard Vautey. 16.00 Endurtekið efni. Á mannaveiðum Bandarísk mynd um upp- runa mannsins og ýmsar kenningar þar að lútandi. Þýðandi Jón Thor Haralds son. Áður sýnd 18. janúar 1971. 16,50 Sigurðr Björnsson syngur lög eftir Emil Thoroddsen. Áður flutt 9. nóvember 1970. 17.30 Enska knattspyrnan Stoke Citv — Chelsea. 18.20 íþróttaþáttur M.a. mynd frá skíðakeppni kvæði og stökur eftir Jó- hann Magnússon frá Gil- haga. d) Úr syrpunni Þórður Tómasson safn- vörður í Skógum segir frá. e) Pálsmessuveðrið og eld- gosin Þankar um tíðarfarið eft- ir Helga Haraldsson á Hrafnkelsstöðum. Baldur Pálmason flytur. f) Þjóðfræðaspjall Árni Björnsson cand. mag. flytur. g) Kórsöngur Þjóðleikhúskórinn syng- ur nokkur lög; Cari Billich stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Atómstöðin" eftir Halldór Laxness Höfundur flvtur (14). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusáhna (17), 22.25 Kvöldsagan: Endurminningar Bertrands Russells Sverrir Hólmarsson mennta- skólakennari les (10). 22.45 KvöUlhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: George Cicve frá Bandaríkjunum. Sinfónia nr. 9 í C-dúr eftir Franz Schubert. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 19.40 Hlé 20.00 Frétir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Smart spæjari Múmían Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 20.55 Skautahátíð í Inzell Hátíðahöld, þar sem m. a. koma fram frægir skauta dansarar frá ýmsum lönd- um. (Eurovision — Þýzka sjón- varpið) Þýðandi Björn Matthíasson. 22.00 Hold og blóð (Flesh and Blood) Brezk bíómynd frá árinu 1949. Leikstjóri Poul Sheriff. Aðalhlutverk Richard Todd. Glynis Johns og Joan Green wood. Þýðandi Ellert Sigurbjörns son. f mynd þessari er rakiu saga þriggja ættliða f fjöl skyldu nokkurri, og sýnt hvernig vissir eiginleikar, góðir og illir, ganga í arf frá kynslóö til kynslóðar. 23.35 Dagskrárlok._____ ______ HLJÖÐVARP 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfr. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 íslcnzkt inál. Endurtekinn þáltur Jóns Aðalsteins Jónssonar cand. mag. Tónleikar. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15.15 Harmoníkulög. 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson leikur lög samkvæmt óskum hlust- enda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvarsdóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson segir frá. 18.00 Söngvar í léttum tón. Roger Wagner kórinn syng- ur iög frá suðurríkjum Bandaríkjanna. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Lífsviðhorf mitt. Gísli Magnússon bóndi 1 Eyhildarholti flytur erindi. 20.00 Hljómplöturabb. Þoi'steinn Hannesson bregð- ur plötum á fóninn. 20.45 „Undur og æviutýrt", frásaga eftir Petcr Freu- clien. Guðjón Guðjónsson íslenzk- aði. Sigrún Guðjónsdóttir les. 21.15 Á léttum nótum. Hubei-t Deuringer og félag- ar hans leika. 21.30 í dag. Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusáhna (18). 22.25 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máiL Dagskrárlok. LAUGARDAGUR SJÖNVARP í Sapparo í Japan, þar sem Olympíuleikárnir verða haldnir á næsta ári. (Eurovision) Ómar Ragnarsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.