Tíminn - 10.03.1971, Page 1

Tíminn - 10.03.1971, Page 1
GUÐMUNDAR 57. tbl. Miðvikudagur 10. marz 1971 55. árg. NÆR 200 SJÓMENN OG ÚTGERÐARMENN í 3 KAUPSTÖÐUM Á VESTFJÖRÐUM UNDIRRITA ÁSKORUN: 50-60 MÍLNA FISKVEIDI- S/uxtía/wé/a/t A/ BArrXKJAOÐLÐ, HAnORSTRÆTl 23, SlMI 1U9S Nær 200 sjómenn og útgerSar menn í þremur kauptúnum á Vest fjörðum — Patreksfirði, Bíldudal og Tálknafirði — hafa sent ríkis stjórninni áskorun um stækkun fiskveiðilögsögunnar. Er skorað á ríkisstjómina „að ákveða nú þeg ar stækkun fiskveiðilögsögunnar út í 50 til 60 mílur, á Alþingi sem núna er við störf.“ Áskorunin til ríkisstjórnarinnar er svohljóðandi: Bergþóruqötu 3 Símar: 19032 — 20070 kæll- skápar EJ—Reykjavík, þriðjudag. iviniuiiar- bíll i botu til landsins OÓ—Rcykjavík, þriðjudag. — Ég sat undir stýri á Citro- en á 950 km hraða. . . . og svo gekk flugfreyjan fram úr, sagði Skúli Magnússon, flugstjóri á G-ullfaxa, er hann var nýlent ur á Reykjavíkurflugvelli í dag. Flugvélin var að koma frá London og meðal farþega var Jón B. Jónsson, starfsmaður hjá borgarfógeta, og hafðj hann í farangri sínum nýjan og glæsi degan Citroenbíl. Það er algengt að menn flytji bíla með sér milli landa á skipum, en held ur mun það fátítt að feröast með þá í þotum. Jón keypti þennan bíl erlendis, en hann er af árgerð 1971. Var bíllinn fremst í flugvélinni. rétt aftan við flugstjórnarklefann, en þar er hægt að opna stórar dyr á hliðinni til að ferma og af- ferma fyrirferðarmikinn flutn- ing. Að sögn starfsmanna Flug- félags íslands er lítið eða þíátfefirt dýrara að flytja bíla loftleiðis en með skipum. Samkvæmt upplýsingum for- stjóra Sólfelis h.f„ sem flytur Citrocnbíla inn, kostar þessi Framhald á 14 81014 Bíllinn affermdur úr Gullfaxa. Eigandinn, Jón B. Jónsson, fylgist með aS ekkert komi fyrir 1,1 millj. kr. bílinn sinn í flutningi. (Tímamynd GE) ASÍ NEITAR AÐ CREIÐA TRÉSMIÐUM LAUN FYRIR VINNU VIÐ ÖLFUSB0RGIR KJ—Reykjavík, þriðjudag. — í síðasta tölublaði Þjóðólfs, málgagni framsóknarmanna á Suðurlandi, skýrir Árni Jónsson trésmiður í Hvera- gerði frá viðskiptum sínum við ASÍ, en haiin telur sig eiga ógoldin vinnulaun að upphæð kr. 45.000 hjá samtökunum, vegna vinnu við byggingu fyrri áfanga Ölfusborga — orlofshcimilis Alþýðusambands íslands. Mál þetta er þannig vaxið, að bygg-1 Árnessýslu, og út úr því kom, að ingaverktakinn Snæfell, sem fékk I framkvæmdastjóri ASÍ bauðst til verkið fyrir allt of lágt tilboð, að talið var, gafst upp við framkvæind irnar, og varð því bygginganefnd orlofsheimilanna að taka að sér framkvæmdirnar í lokin. Átti Árni Jónsson vangoldin laun að upphæð um 25 þúsund krónur hjá Snæfglli, en síðari ógoldin vinnulaun námu rúmum fimmtán þúsund krónum. Trésmiðirnir, sem unnu þarna um áramótin 1964 og 1965, unnu ekki aðeins við byggingarframkvæmd- irnar sjálfar, heldur fonðuðu þeir líka uppkomnum húsum frá stór- skemmdum, og spöruðu þannig ASÍ stórfé. Arni og félagar hans leituðu til stéttarfélags síns, sem er Félag byggingariðnaðarmanna í að greiða hverjum fyriir sig fimm þús. kr., eða þriðja hluta þess, sem ASl bar að greiiða beint, en ekki nema níunda hluta allrar upphæð- arinnar. Mál þetta fór svo til Arna Guð- jónssonar lögfræðings í Reykjavík, og er þar enn, og ennfremuir seg- Framhald a 14. síöu Fjölskyldan í Ástralíu: KOSV3EN HEEEVI FB—Reykjavík, þri'ðjudag. Meðal farþega í Flugfélags- vélinni Gullfaxa, sem kom frá London síðdegis, voru Ástralíu fararnir fjórir, en vegna þeirra hefur fjársöfnun staðið yfir að undanförnu. Var það Sigrún Sveinsdóttir og börn liennar þrjú, það elzta 18 ára, og það yngsta nokkru innan við ferm ingu. Blaðið reyndi að ná sambandi við Sigrúnu, en hún kvaöst vera svo þreytt eftir ferðina, að hún treysti sér ekki til þess að tala við blaðamenn. Bað hún hins vegar fyrir þakkir og kveðjur til allra þeirra. sem Framhald á 14 sí&u „A grundvelli þess, að Fai> manna- og fiskimannasamband íslands hefur skorað á Alþingi ís lendinga að stækika fiskveiðilög sögu obkar, viljum við undirritað ir taika undir þá áskorun með því að skora á ríkisstjórn fslands að ákveða nú þegar stækkun fisk- veiðilögsögunnar út í 50 til 60 mílur, á Alþingi sem núna er við störf. Allir fslendingar vita, að þetta er alvarlegt mál, sem þolir ekM bið, og treystum við því, að ríkis stjórnin daufheýrist ekki við áskorunum í svona alvarlegu máli.“ Það var Magnús Guðmundsson. sjómaöur á Patreksfirði, sem átti upphafið að undirskriftasöfnun meðal sjómanna og útgerðarmanna á Patreksfirði, Tálknafirði oig Bíldudal fyrir þessa áskorun, og fór undirskriftasöfnunin aðallega fram á sunnudaginn var. 197 und irrituðu áskorunina, sem send hef ur verið Jóhanni Hafstein, for- sætisráðherra. 197 undirrituðu nskorunina til ríkis- stjórnarinnar, og sýnlr myndin eitt und irritu na rsk ja la nna. r — n—ii-.■" -----———- ■■■ -■■-—■ ■ ■■■ - ■ ..--- .. ■■ ----.... ... Fær forsetmn flugvöll fyrir framan svefnherbergisglugga sinn? - bls. 3 L0GSAGA AKVEÐIN STRAX!

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.