Tíminn - 19.03.1971, Page 3

Tíminn - 19.03.1971, Page 3
TIMINN 15 SeySisf jarðarkaupstaður. Neðst tM hægri á myndinni er frystihús Fiskiðju nnar hf. FÖSTUDAGUR 19. marz 1971 ing, en með >vi að hatfa fjóra báta á humar, og þar af einn í flutningum, ætti þetta að ganga. Þessi tilraun með hum aweiðamar var jáfcvæð, og virð umst við standa nokkuð vel að vígi í sambandi við þessar veið ar. — Hvað er helzta ráðið til að tryggja frystihúsunum hér nægilegt hráefni? — Til að tryggja rekstrar- grundv'öll þessara tveggja tflrystihúsa sem hér eru, og annarra frystihúsa á Austur landi, þarf stór skip með sterk ftr vélar — skip sem geta sótt á mUdð dýpi, því veðráttan hér býður efcki upp á trillusókn í svartasta skammdeginu. Þegar ég tala um stór skip. þá á ég við ca. 600 tonna skip, en slík síkip kosta mikið fé. Það er lítt huigsanlegt að hægt sé að tryggj*. fjárhagslega affcomu þeirra, wema að afskrifa þau svo og syo mikið strax í upp hafi, og tfl þess þarf fjáranagn eins og gefur að sfcilja. Ég álít að me® réttum skipastærð um geti Austfirðingar sótt bæði suður og norður fyrir land. og þá á að vera hægt að fá nóg hráefni. — Þið hafið eitthvað verið að gera tilraunir með að setja fiskinn í fcassa um borð í bát unpm? — Já við reyndum þetta, og það er alveg öruggt að þetta er framtíðin. Það sam við vilj um gera hjá Fisfcvinnslunni, er að koma upp kassakerfi. Frysti husið stendur á sjávarbakkan um, og þyrftu bátamir þá að geta iagt að fyrir framan frystihúsið, og síðan yrði komið upp búnaði til að flytja kass Seyðisfjörður byggir á göml s*ni merg. og eitt af því sem staðurinn býr að frá fyrri ár- um, er íþróttahús, þar sem er sundlaug á sumrin en leik fimisalur á vetrum. Húsið stendur hjá gamla, reisulega bamaskólanum og sjúkrahús- inu, og skammt þar frá er fé- lagsheimilið Herðubreið. Fréttamaður Tímans leit inn í íþróttahúsið, og þar var þá Þorvaldur Jóhannsson íþrótta- kennari með pilta í handbolta. Ég spurði Þorvald um íþrótta lífið á staðnum. — Hér á Seyðisfirði er öfl- ugt íþróttalíf, og á þetta hús sinn stóra þátt í því. Hér er íþróttakennsla fyrir skólann fram til klukkan fjögur á dag inn, en eftir þann tíma koma þeir eldri og stunda sínar íþrótt ir hér í húsinu. íþróttafélagið Huginn starfar hér af miklum krafti, og hér era stundaðar margskonar íþróttir. Innanhús knattspyrna er nokkuð iðkuð hér, þá er hér júdóklúbbur — líklega sá eini utan Reykjavík ur. Hér á staðnum era tveir ana beint úr bátnum og inn í fistomóttökuna. Þetta er dýrt, og verður ekki gert nema með lánum, og við erum búnir að sæfcja um lán til þessara fram tovæmda. — Að sjávarútveginum slepptum, hvað ber þá hæst í atvinnumálum Seyðfirðinga? — Hér standa skipasmíðar með blóma, og era nú starf- andi 3 skipasmíðastöðvar, sem Japanir sem eru með gráður í karate og júdó, og segja þeir Seyðfirðingum til í júdó. Er ætlunin að klúbburinn gangi í júdósambandið þegar það verð ur stofnað. Þá eru hér stundáðar lyfting ar og er einn íslandsmeistari í lyftingum, Skúli Óskarsson. Glíma er hér töluvert iðkuð, og eru hér margir góðir glímu menn og íslandsmeistari í ungl ingaflofcki. Jóhann Sveinbjörnsson stjórn ar hér áhaldalíkfimiflokki karla, en Seyðisfjörður er einn af fáum stöðum utan Reykja víkur þar sem sú íþrótt er stunduð. Þá er skíðaíþróttin stunduð á Seyðisfirði. þegar snjór er á annað borð, en hann hefur skort í vetur. Er traktorsskíða lyfta notuð í brekkunum og einnig er hér rafmagnsskíða- lyfta, sem ætlunin er að nota í brekkunum við bæinn, sagði Þorvaldur að lokum. Það var ekki annað að sjá. en strákarnir í handboltanum kynnu töluvert fyrir sér, en einnig sinna öðrum verkefnum að sjálfsögðu. Þessir aðilar eru Vélsmiðja Seyðisfjarðar, sem er með 5. stálbátinn í smíðum, Stál h. f. sem er með fyrsta stálbátinn í smíðurn og hjá Sfcipasmíðastöð Austurlands, sem starfað hefur í um aldar fjórðung. era eikarbátar í smíð um 7—12 tonna stórir. Stál h. f. hefur samið um smíði á 3 fimmtán tonna stálbátum, og sjálfsagt kemur einangrunin í veg fyrir að þeir geti spreytt ; við jafnaldra annars staðar. hefur samið um smíði á 3 fimmtán tonna stálbátum, og eru það fyrstu bátamir sem smíðaðir eru hjá þeim. Að því er Stefán Jóhanns son framfcvæmdastjóri Vél- smiðju Seyðisfjarðar sagði fréttamanni Tímans, þá er það fimmti báturinn sem nú er í smíðum hjá þeim. Þá sagði Stefán að ráðgert væri að smíða 2 áttatíu tonna báta á næstunni og 2 fimmtíu tonna. og hafa þeir því næg verk- efni við skipasmíðar til ársins 1973. Um þrjátíu manns vinna hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar, og stendur til áð byggja 30x10 metra skemmu í sumar, svo hægt sé að vinna við skipa- smíðarnar innanhúss, en sem stendur er unnið utanhúss. Hjá Stál h. f. er aftur á móti unnið innanhúss í nýlegu stálgrinda húsi. — Hvað eru það margir sem vinna við þessar skipasmíðar og annað hjá þessum þrem fyr irtækjum, Ólafur? — í kringum þennan iðnað vinna 60 til 70 manns nú, sem er mjög gott á efcki stærri stað en Seyðisfjörður er, en hér eru nú um 880 íbúar, og hefur heldur fækfcað. — Það má sjá, að hér standa nokkur gömul íbúðar- hús auð? — Já, það era nokkur gömul hús, sem standa auð. Á árunum þegar síldin var hér á Seyðis firði var mikið byggt, að ég held um 50—60 hús. — Varla eruð þið ánægðir með saimigöngumar við Seyðis fjörð, Ólafur? — Nei, við erum illa settir hváð samgöngur snertir. — Við höfum haft mikinn áhuga á að koma hér upp sjúkraflugvelli, því með til- komu lítillar flugvélar á Egils stöðum þá gæti sjúkraflugvöll ur gerbreytt samgöngunum hjá okkur. Snjóbílarnir eru góðir svo langt sem þeir ná, en það þarf að gera eitthvað fyrir þær samgöngur. og ég held að þurfi að merkja leiðina fyrir snjóbíl ana, t.d. með blikkljósum, en með því yrðu ferðirnar örugg ari, því í dimmu er þetta ekki nema fyrir kunnugustu menn að rata rétta leið. Þá þarf að bæta veginn yfir heiðina, og færa hann til með tilliti til snjóalaga. Það er heldur hljótt yfir Síld arverksmiðju ríkisins þar sem hún stendur utarlega í bænum. Þarna voru brædd yfir milljón mál þegar vel gekk, en nú kem ur efcki einu sinni loðnan í verksmiðjuna. Handan fjarðar ins er svo síldarvertosmiðjan Hafsíld som tók á móti 12 þúsund tonnum af loðnu í fyrra, og gerði þannig sitt til að hefja Seyðisfjörð upp úr öldudalnum eftir síldarævintýr ið. Þrátt fyrir þessa lægð eftir Framhald á bls. 22. ■VARA-I IHLUTIR I I crrrr- 1 bbnnnn JT E II mm \ ■i"|n Aukið öryggið. - Kaupið sætabeiti í bifreiðina! Höfum fengið ROMAC ÖRYGGISBELTI í allar bifreiðir. i i Ármúla 3 Sími 38900 BILABUÐIN GM íþróttahúsið á SeySisfirði er mikiS notað. Hér er Þorvaldur Jóhannsson (þróttakennari með pilta í handbolta. ÖFLUGT ÍÞRÓTTALÍF

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.