Tíminn - 19.03.1971, Síða 6

Tíminn - 19.03.1971, Síða 6
18 TÍMINN FÖSTUDAGUR 19. marz 1971 Þetta eru farartækin, sem sjá Sey3fir3ingum fyrir nau3synjum, og flytja pá til EgilsstaSa yfir vetrarmánuSina. Framar er vöruflutningasnjóbíll Kaupfélags HéraSsbúa, en aftar er farþegasnjóbíllinn. Seyðisfjörður Framhald af bls. 15. síldina held ég a'ð innst inni trúi Seyðfirðingar á afturkomu sildarinnar, — en ef hún kem ur aftur, þá verður kannski tek ið dálítið öðru vísi á móti henni en síðast. — Það verður áreiðanlega reynt að halda seim mestu af síldarpeningunum eftir á staðnum, en ekki horft á eftir þeim yfir þröskuldinn mikla — Fjarðarheiði. Ef svo heldur áfram sem nú horfir að Seyðifrðingar vinna sjálfir að uppgangi staðarins á ný, þá þurfa þeir engu að kvíða — þótt síldin sjáist jafnvel aldrei aftur. Fiskurinn og skipasmíð arnar eiga að geta komið í stað síldarinnar fyrir Seyð firðinga, og gott væri ef allir bankastjórar væru jafn áhuga saimir um atvinnulífið og fylgd ust jafn vel með og Útvegs- bankaútibússtjórinn á Seyðis firði. Iíári. AUGLÝSING frá Menntamálaráðuneytinu Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanría, UNESCO, mun í sumar veita 15 stúdentum frá að- ildarríkjunum kost á að dveljast um tveggja mán- aða skeið í aðalstöðvum stofnunarinnar í París og taka þátt í störfum að tilteknum verkefnum. Starfsvistinni, sem miðast við tímabilið 28. júní til 27. ágúst, fylgir styrkur, að fjárhæð jafnvirði 315 dollara, og til greina kemur í undantekningartil- vikum, að ferðakostnaður verði greiddur að nokkru. Háskólastúdentar, sem kynnu að hafa hug á að sækja um starfsvist hjá UNESCO samkvæmt fram- ansögðu, skulu senda umsókn til menntamála- ráðuneytisins fyrir 22. marz n.k. á tilskyldu um- sóknareyðublaði, sem fæst í ráðuneytinu. Skrá um starfsvið, sem til greina koma, er fyrir hendi í menntamálaráðuneytinu og í skrifstofu Háskóla íslands. Menntamálaráðuneytið, 15. marz 1971. 12 ^SsirNui LENGRI LÝSIN n neOex 2500 klukkustunda Iýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartímaj NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 GLERTÆKNI INGÓLFSSTRÆTI 4 Framleiðum tvöfalt einangrunargler. — Póstsendum .— Sími 26395, heima 38569. ' fatamarkaður í VERKSMIÐJUVERÐ Höfum opnað fatamarkað að Grettisgötu 8 gengið upp i sundið — Póstsenö um — Fatamarkaðurinn Sími 17220 LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Fómas Arnason hrl. og Vilhjálmur Arnason hrl. Lækjargötu 12 flðnaðarbankanúsið. 3 ö.j Símar 24635 — 16307. ÞAKKARÁVÓRP Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda vinsemd á áttræðis- afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Ingveldur Magnúsdóttir, Vorsabæ. Eiginmaður minn. Jón Pálsson frá Bjarnastöðum, lézt í Sjúkrahúsi Akraness 15. þ. m. Jarðarförin fer fram frá Gils- bakka iaugardaginn 20. marz, kl. 2. Jéfríður Guðmundsdótlir, börn, tengdabörn og barnabörn. KJÖT - KJÖT 5 verðflokkar. Mitt viðurkennda hangi- kjöt. Ný egg. Unghænur Opið virka daga kl 1—6, nema laugard kl 9—12. Sláturhús Hafnarfjarðar Guðmundur Magnússon Sími 50791. Heima 50199. ÞaS er hús, sem hreyfist fyrir vindi. íbúar þess eru þöglir. HúsiS og íbúarnir geta aldrei hvílt sig. Hvað er þetta? Ráðning á síðustu gátu: Augun Svindlarar Framhald af bls. 13. aftur úr höndum löglærðra manna, sem hefðu átt að tryggja réttarfarslega meðferð þess, og kallaðir til sérfræðingar frá heil- •igðisyfirvöldunum, til þess að kveða upp dóminn. Þannig eru það í raun og veru ekki dómarar, sem dæma grasalæknana, heldur heilbrigðisyfirvöldin sjálf. Þessu rr.ótmælir Ballin og gerir það fyr- ir hönd annarra grasalækna, sem einnig hafa verið dæmdir fyrir lækningar sínar. Formaður sjúklingasamtaka í Danmörku, Svend Fog, skýrir einnig frá því í Ekstrablaðinu, að hann viti þess dæmi, að bæði læknar og grasalæknar hafi orðið að hætta við siúkrameðferð sína. vegna þess að aðferður þelrra liafi ekki hlotið náð fyrir augum „toppanna“ eins og hann kallar það. Þess vegna segir hann, að nauðsynlegt sé fyrir sjúklinga að standa saman og reyna að beita áhrifum sínum til þess að fá þessu breytt, þar sem fyrst og fremst sé um hagsmuni sjúklinganna siálfra og heilbrigði þeirra að ræða. Þetta mál hcfur vakið geysilega athygli í Danmörku, og búizt er v'ð, að ýmislegt eigi eftir að koma fram í dagsins ljós, áður en málið verður til lykta leitt. — FB Viðurkenna Framhald af bls. 13. bykktar, sem Stórþingið hefur þeg ar gert í bví máli. Hún mun taka virkan þátt í því, að fólKið fái áreiðanlegar oe alhliða upp- lvsingar um alla þætti þess máls. og að haldin verði ráðgefaod’ þjóðaratkvæðagreiðsla um aðila áður en málið verður afg:'e'tt í Ftórþii'gim Þá mun ríkisstjórnin vinna að auknu samstarfi Norðurlanda. TRILLA TIL SÖLU Til sölu er þriggja tonna trilla, með Volvo Penta dieselmótor. Upplýsingar í símum 42818 og 51971. ✓ 5tn> ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ÉG VIL, ÉG VIL Sýning í kvöld kl. 20. Litli Kláus og Stóri Kláus Sýning laugardag kl. 15 FÁST Sýning laugardag kl. 210 Litli Kláus og Stóri Kláus Sýning sunnudag kl. 15 SVARTFUGL Önnur sýning sunnudaginn 21. marz kl. 20. AðgöngumiSasalan opin frS kl. 13,15 til 20. Simi 1-1200. Jörundur i kvöld kl. 20,30. Hitabylgja laugardag. Jörundur sunnudag kl. 15 90. sýning. Fáar sýningar eftir. Kristnihald sunnudag. Uppselt. Kristnihald þriðjudag. Hitabylgja miðvikudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 14. Sími 13191. Gligoric lék illa af sér gegn Fiseher á skákmótinu á Mallorca. Hann hefur hvítt og á leik í þess- ari stöðu. 29. Hf2?? — Rd3 30. Dxh6 — RxHf 31. DxR — Hxa4 32. Kgl — Hal 33. Del — Ha2 34. Dg3 — Db2 35. h4 — Hal og Gligoric gafst upp. ERIDG Belgja vann ísland 17—3 á EM í Portúgal og átti þetta spil mikinn þátt í þeim sigri. A KG63 V Á10 4 2 * K * KD53 A 10872 D9 V K 9 8 5 V G 6 ♦ 5432 4 109876 * 9 * G872 A Á 5 4 V D 7 3 4 ÁDG * Á 10 6 4 Belgíumaðurinn í S spilaði 6 gr. og fékk út T-5. Hann tók á K og síðan hjónin í L og svínaði L. Vest- ur gaf niður 2 T. Þá tók spilarinn Sp.-As og spilaði litlum Sp. og tók á K og D féll. Síðan lauf á Ás og As og D í Tigli. Hann var nú kom- inn með 9 lagi og spilaði Sp. á gos- ann og meiri Sp. Þorgeir Sigurðs- son í V var inni og varð að spila frá Hj.-K og sögnin var því íhöfn. Á hinu borðinu spiluðu Jón As- björnsson og Karl Sigurhjartarran 3 gr. á spil N/S og fengu 10 slagi, svo Belgía vann 13 st. Hins vegar er slemma í laufi sjálfsögð á spilið.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.