Tíminn - 19.03.1971, Side 7

Tíminn - 19.03.1971, Side 7
FÖSTUDAGUR 19. marz 1971 TIMINN 19 — íslenzkur texti — Kvennaböðullinn í Boston (The Boston Strangler) Geysispennandi, amerísk litmynd. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók eftir George Frank, þar sem lýst er hryllilegum atburðum, er gerðust í Boston á tímabilinu júní 1962 — janúar 1964. TONY CURTIS HENRY FONDA GEORGE KENNEDY Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9. — ISLENZKUR TEXTI — Stúlkan með regnhlífarnar — íslenzkur texti — (Les parapluies des Cherbourg) Hugljúf, frönsk söngvamynd í litum ,sem hlotið hefur f jölda verðlauna, m. a. Grand Prix í Cannes. Aðalhlutverk: CATHERINE DENEUVE ANNE VERNON NINO CASTEINUOVO Þetta er ein fallegasta kvikmynd, sem genð hefur verið. Endursýnd kl. 5 og 9. PIPULAGNIR STTLLI HITAKERFl. Lagfæri gömul hitakerfi. Set upp hreinlætistæki. Skipti hita. Set á kerfiS Danfos ofnaventla. SÍMI 17041. ALFREÐ MIKLI (Alfred the Great) — fslenzkur texti — Ensk-bandarísk stórmynd frá víkingaöld. Aðalhlutverk: DAVID HEMMINGS MICHAEL YORK PRUNELLA RANSONE Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð innan 14 ára. LAUGARAS Ástfanginn lærlingur (Enter laughing) — íslenzkur texti. — Afar skemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum. Leikstjóri: Carl Reiner. Aðalhlutverk: Jose Ferrer Shelley Winters, Elaine May, Janet Margolin, — Jack Gilford. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Sími 31182. ísenzkur texti. Simar 32075 og 38150 KONAN í SANDINUM ■3igsBa«UUU0 WU'JJ .'lll Ul llllMB^:-:: Frábær japönsk gullverðlaunamynd frá Cannes. Leikstjóri: Hiroshi Teshigahara. Aðalhlutverk: KYOKO KISHIDA og FIJI OKADA — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. í NÆTURHITANUM (In the Heat of the Night) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, ny, amer ísk stórmynd f litum. Myndin hefur hlotið fimm OSCARS-verðlaun. Sagan hefur verið framhalds- saga í Morgunblaðinu. SIDNEY POITIER ROD STEIGER. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Bönnuð innan 12 ára. Bræðralagið (The Brotherhood) Æsispennandi litmynd um hinn járnharða aga s>em ríkir hjá Mafíunni, austan hafs og vestan. Framleiðandi: Kirk Douglas Leikstjóri:: Mortin Ritt Aðalhlutverk: Kirk Douglas Alex Cord Irene Papas íslenzkur texti. — Bönnuð inna* 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími «1985 Ógn hins ókunna Óhugnanleg og mjög spennandi ný, brezk mynd i litum. Sagan fjallar um ófyrirsjáanlegar afleiðing- ar, sem mikil vísindaafrek geta haft í för með sér. Aðalhlutverk: MARY PEACH BRYAN HALIDAY NORMAN WOOLAND Sýnd kl. 9. — Bönnuð innan 16 ára Sími 50249. APRÍLGABB (April Fools) Afbragðs fjörug og skemmtileg ný. bandarísk gamanmynd 1 litum og Panavision Einhver bezta gamanmynd. sem hér hefur sézt lengi Með JACK lemmon CATHERINE DENEUVE PETER LAWFORD — fslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EF (IF) Stórkostleg og viðburðarík litmynd frá Paramount. Myndin gerist í brezkum heimavistarskóla. Leikstjóri: Linsay Anderson. Tónlist: Marc Wilkinson. fslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Þessi mynd hefur alls staðar hlotið frábæra dóma.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.