Tíminn - 26.03.1971, Síða 2
14^TÍMINN
Bóas Emilsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Snæfells:
ASf stdð ekki við samninga sína
við Snæfell um Ölfusborgir
— og hlýtur því að bera fulla ábyrgð á vangoldnum verkalaunum
Orlofsheimil in
I Tfmam'am 10. og 12. þ. m.
er komið inn á viðskipti Snæ-
fells hf. og ASÍ, varðandi bygg-
ingn ÖKosborga. Þar sem ASÍ
vffl að blöð, og þá sennilega
aðrir, „sýni þá drenglnnd, að
hafa beldur það, sem sannara
reynist", get ég efcki annað en
gert grein fyrir míntrm sann-
leika í þessu máli.
Meö samningi, dagsettum 5.
6.1903, tefcur Bf. Snæfell, Eski-
firði, að sér byggingu 22 húsa,
ásamt vegagerð af þjóðvegi að
svæði ASÍ og um það, ásamt
JBgnerm fyrir vatn, hitaveitu og
fráremuJL Samningur þessi
byggffet, ebw og venja er, á
teifcningium, sem fram voru
tegðar, og úfboðslýsingu af
verkinu, sem affir útreikningar
voru byggðir á. ASÍ átti að
fcoma heitu vatni inn á land
átt, og hitaveita átti alð vera
fcomin í sept 1963.
Þegar samningur er gerður,
er sama hversu nákvæmur hann
er, ef annar aðilinn ætlar sér
efcki að standa við hamn. Þá er
hann gagnslítill. En í trausti
þess, að þama væri ekki um
slikt að ræða, gerði ég þennan
samning, með lögfræðilegd a@-
stoð, fyrir hönd Snæfells hf.
Samkvæmt teikningum og út-
boðslýsingu lá þama fyrir mjög
sérstætt og skemmtilegt verk-
efni.^em lá í því, að taka þarna
mýrar og gera þar lítið þorp,
með 22 húsum, nokkuð sérstæð-
um, •gn hverju um sig sjálf-
stæðri einingu, til a@ fólk gæti
dvalizt þar og hvílzt, án nokk-
urrar aðstoðar frá öðrum. Þessi
hús hlutu síðan nafnið Ö'lfus-
borgir.
Það getur ekki verið álitamél,
að öllum töfum og breytingum,
sem verða af völdum ónógs und-
irbúnings, eða vöntunar á
ákvörðunum vegna breyttra að-
stæðna. snm verklýsing nær
ekki til, ber verkkaupi, í þessu
sarr.bandi ÁSl, fulla ábyrgð á
og ber að bæta verktakanum
að fullu.
I' ð var einmitt þetta, sem
gerðist í Ölfusborgum Undir-
búnin^fvinna að verkinu var
ófullkomin og margt reyndist
me@ öðrum hætti en teikningar
og útboðsgögn gerðu ráð fyrir.
Við Snæfellsmenn sýndum
mikla boiinmæði við ASÍ-menn.
því við vissum, að þeirra fag
var ekki að vera verkkaupi.
Einnig treystum við, eða ég, á
réttsýni og skilning verkfræð-
inga og teiknara verksins, sem
við höfðum unnið mikið fyrir.
Samkvæmt dagbók Árna
Gestssonar, sem vair verkstjóri
oé yfirsmiður við Öllusborgir,
voru 4 jarðýtur að verki 20. 6.
1963. Þá mátti heita, að verkið
væri komið í fullan gang, en
það reyndist margt með öðrum
hætti en gert hafði verið ráð
MALMAR
Alla brotamálma,
nema járn
kaupi hæsta verði.
A R I N C 0
Skúlagötu 55.
Símar 12806 og 33821.
SVEIT
13 ára drengur vanur
sveitastörfum óskar eftir
að komast í sveit í sumar.
Upplýsingar í síma 51665.
fyrir. Verður ekki nema fátt
nefnt hér.
Arni gerði ASÍ-mönnum Ijóst
allt, sem ekki var rétt, og bar
ekki saman við þau gögn, sem
hann átti að framkvæma verkið
eftir. Miklar bollaleggingar
voru, en oft stóð á ákvörðunum
þeirra ASÍ-manna langan tíma,
og menn á fullu kaupi á meðan,
því það þurfti að hafa þarna
marga menn, því tími verksins
var naumur, þótt hann fengist
framlengdur með samningi um
6 mánuði frá því, sem útboðs-
lýsjng gerði ráð fyrir.
Sem dæmi um tafir og röskun
á vinnuáætlunum skal ég nefna
aðeins eitt dæmi, hitaveituna.
ASl átti að koma heitu vatni
inn á land sitt. Útboðslýsing
gerði ráð fyrir, að hitaveitu
lögn væri lokið í sept. 1963
Gert var ráð fyrir, að vatn og
frárennsli lægju í sama skurði
og hitaveitan. Skurðir voru
grafnir, mót smíðuð fvrir
brunna og allt gert til að hægt
væri að taka heita vatnið inn í
húsin jafnóðum og þau væru
reist, því hiti er nauðsynlegur
í timburhús, og vinnuhiti varð
að vera á vinnustaðnum og í
viðlegu manna. Heita vatnið
kom ekki á svæðið fyrr en í
desember 1964, eða um hálfu
ári eftir að verkinu átti að vera
lokið. Oft var farið fram á að
fá að loka þessum skurðum og
leggja lagnir fyrir heitu og
köldu vatni, en það fékkst ekki
og voru skurðirnir opnir allan
tímann. verkinu til mikils óhag
ræðis. Hita varð upp með olíu
og rafmagni. Það kostaði líka
nokkra peninga.
ASÍ-mönnum var gert ljóst,
að þessar og aðrar tafir kostuðu
mikið, og enginn annar en þeir
ættu að greiða þær.
Þannig gekk þetta út árið
1963. Oft voru viðræðufundir,
en þeir bættu ekki fjárhagslegt
tjón af vandræðum þeim, sem
ASÍ skapaði Snæfelli, með vönt-
un á ákvörðunum eða lausn á
málum, þegar allt stóð fast,
vegna þess, að enginn hafði
reiknað með annarri eins for
og vatnsaga og raun bar vitni.
Má þar til nefna. að færa varð
2 hús vegna þess, að ekki reynd
ist hægt að láta þau standa þar,
sem teikningar gerðu ráð fyrir.
Jarðdýpt er sögð í útboðslýs-
ingu, að mig minnir, frá einurn
metra niður f þrjá, en b'n
reyndist þannig, að sprengja
Lausar stöður
Eftirfarandi stöður eru lausar til urasóknar hjá
flugmálastjóm:
a. Mugumferðarstj óri I. í flugturninum á Vest-
mannaeyj aflugvelli.
b. Tvær stöður aðstoðarmanna í flugumferðar-
stjóm á Reykjavíkurflugvelli.
c. Ritari við upplýsingaþjónustu flugmála.
Laun em samkvæmt kjarasamningi starfsmanna
ríkisms. Umsóknareyðublöð fást afhent á skrif-
stofu flugmálastjórnar Reykjavíkurflugvelli. Um-
sóknarfrestur er til 12. apríl 1971.
Reykjavík, 25. marz 1971.
Flugmálastjórinn
Agnar Kofoed Hansen.
Föstudagur 26. rríarz:
Kl. 20,00 Æskulýðsskemmtun í Félagsheimili
Kópavogs: Dagskrá í umsjá Arnhildar
Jónsdóttur.
Leikþátturinn Jóðlíf, eftir Odd Björns
son. Leikstjóri: Sigrún Bjömsdóttir.
Danssýning — Látbragðsleikur —
Þjóðlög — Ríótríóið.
Hljómsveitin Ævintýri leikur fyrir
dansi. Aðgöngumiðar í Kópavogsbíói
Kl. 21,00 Kvikmyndasýning í Kópavogsbíó.
FÖSTUDAGUR 26. marz 1971
varð fyrir sumum húsunum og
allt niður í 12 metra. Þeir, sem
þekkja til fratnkvæmda og bygg
inga, geta skiíið, hversu stór-
felldar tafir og kostnaðarauki
þetta var, sér f lagi vegna þess,
að svo langan tíma tók að taka
ákvarðanir.
Fyrri part ársins 1964 var ég
um tíma á spítala og var gerður
á mér skurður, sem ég var nokk
urn tíma að jafna mig eftir.
Þegar ég kom til starfa og
kynnti mér mál ASÍ sá ég, að
allt hafði sigið á ógæfuhliðina.
Samkvæmt bókum Snæfells
skuldaði ASÍ hart nær 4 millj.
kr. i töfum og breyttum að-
stæðum. Fundir voru haldnir
og málin rædd. Bréf voru send.
Alltaf var lofað að afgreiða
þessi mál, og alltaf var að bæt
ast við á svarta listann hjá ASÍ.
Haustið nálgaðist. ASÍ-menn
báðu um frest, því annríki var
mikið hjá þeicn, vegna væntan-
legs þinghalds. Fresturinn var
veittur, en ég gerði þeim ASÍ
mönnum Ijósa þá hættu, sem ég
setti Snæfell í, með því að
draga svo mikilsvert mál á lang-
inn og rýra fjárhag félagsins
með því að halda Ölfusborgum
gangandi á kostnað annarra
verka. Að stöðva verk ASÍ var
þa@ eina, sem rétt hefði verið
að geira, en það er hlutur, sem
verksali gerir ekki fyrr en allt
trsust á verkkaupa er búið. Og
mikið fannst ASÍ-mönnum það
Ijótt af mér, að benda á, hvað
gæti gerzt, ef þeir stæðu ekki
við orð sín. En nú er það staffl-
reynd.
Eftir þing ASI var gengið
hart eftir að málin væru tekin
fyrir og afgreidd. En tíminn
leið, og ekki gerðu ASÍ-menn
grein fyrir sínum málum,
þrátt fyrir loforð á loforð ofan.
Þegar leið að jólum har<ðn-
aði ásókn okkar. ASl lofaði pen-
ingum, sem hefðu nægt til að
greiða öll vinnulaun við Ölfus-
borgir og eitthvað meira, en
þegar átti að sækja þá, fengust
engir, og það voru alvarlegustu
svikin.
Launafólk fékk ekki sín verk-
laun fyrir jólin. Fundur var
haldinn meffl Hannibal Valdi-
marssyni, og gátum viffl, sem
hann sátum, ekki annaffl skilið,
en hann ætlaði að ganga I mál-
ið og gera þessi mál upp strax
eftir áramót. En áramótakveðj-
ur ASÍ til Snæfells voru þær,
að 6. janúar 1965 fékk Snæfell
bréf, þar sem ASÍ tekur verkið
af félaginu.
Á síðasta fundi mínum meffl
ASÍ mætti að minnsta kosti
nokkur hluti stjórnar ASÍ, lög-
fræðingur sambandsins, Sigurð-
ur Thoroddsen verkfræðingur
o. fl. Þá spurði Pigurður, hvort
ekki væri ætb'nin að gera upp
við Snæfell i sátt og samlyndl.
Frá þeirri stundu er mér ljóst,
að Hannibal er ekki húsbóndi
á sínu ASÍheimili, en þaffl var
of seint að vita það þá. Örlög
Snæfells voru ráðin. Það vita
sjálfsagt allir, sem hafa með
einhvern rekstur að gera, hvað
það er að útvega peninga til
daglegra þarfa, en þegar svona
er komið, stendur mafflur ráða-
laus og ringlaður fyrir svik ann-
arrt og allir halda mann svika-
hrapp, því ekki svíkur ASÍ!
Lögfræðingur var ráðinn til
að rétta við hlut Snæf "s gagn-
vart ASÍ. Hani; veiktist og fékk
ekki lifað það, að koma málinu
fram.
Skiptaráðandi var skipafflur,
og hefur ráðið síðan, en hann
telur. að peninga vanti til að