Tíminn - 26.03.1971, Side 6

Tíminn - 26.03.1971, Side 6
L8 TIMINN FÖSTUDAGUR 26. marz 1971 KJÖT - KJÖT 5 verðflokkar. Mitt viðurkennda hangi- kjot. Ný egg. Unghænur. Opið virka daga kl. 1—6, nema laugard. kl. 9—12. Sláturhús Hafnarfjarðar Guðmundur Magnússon Sími 50791. Heima 50199. BERCUR LÁRUSSON HF. ÁRMÚLA 32 — SIMI 81050 OFFSETFJÖLRITUN Það er FJÖLMARGT hægt að FJÖLRITA ÁRNI SIGURÐSSON FJÖLRITUNARSTCFA Laugavegi 30 — Síml 2-30-75. Miðstöð bílaviðskipta $ Fólksbílar $ Jeppai $ Vöruhílar $ Vinnuvélar BlLA- OG BÚVÉLASALAN v/Miklatorg. Simar 23236 og 26066. ÞAKKARÁVÖRP Innilegustu þakkir færi ég öllum þeim sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu og gerðu mér daginn ógieym- anlégan. Sérstakar þakkir færi ég kennurum og nemendum Myndlista- og handíðaskóla íslands, Kennaraskóla íslands og bókavinum um allt land. j Guð blessi ykkur öll. Helgi Tryggvason. Konan mín. andaSist 25. rnarz. Svava Jónsdóttir, Blönduhlíð 9, Helgl Ásgeirsson Ástkær sonur oklear og bróSir, Helgi Rafn Ottesen, sem andaðist I Landsspltaianum fimmtudaglnn 18. marz sl., verður iarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 27. marz, kl. 13,30. Anna María og Svavar Ottesen, systklnl hins látna og aðrir vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginkonu mlnnar, móður okkar, tengdamóður, systur og ömmu, Elínar Elíasdóttur frá Saurbæ, Réttarholtsvegi 31. Ólafur Guðmundsson Sigrfður Ólafsdóttir Elías Ólafsson Benóný Ólafsson Hjördis Þorstelnsdóttir Hallsteinn Sverrisson Valdimar Elíasson Ingibjðrg Elíasdóttir Þórður EHasson Páli Elíasson Slgurður Eliasson Hjörtur Eliasson Hjalti Ellasson og barnabörn. SI^MUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsíng víð eðlllegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartfma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sfmi 16995 Húseigendur — Húsbyggj- endur Tökum a'ð okkur nýsmíði, breyt- ingar, viðgerðir á öllu tréverki. Sköfum einnig og endurnýjum gamlan harðvið. Uppl. í síma •>0738 milli kl. 7 og 11. 8-22 FARÞEGA BIFREIÐAR Tökum að okkur tólksflutn inga innanbæiar og utan, svo sem: Vinnuflokka — hljómsveitir ; hópferðiT — Ökum fólk1 að og frá skemm ístöðum Minnsta gjald er fyrir V2 kist. — Afgreiðsla alla daga, kvöld og um helgar 1 síma 81260 Ferðabílar h.t. M Veljið fermingarúrin tímanlega. Mikið úrvai af herra og dömu-úrum. ásamt úrvaíi af skartgripum til fermingarg.jafa. Úra- og skartgripaverzlun MAGNÚS ÁSMUNDSSON Ingólfsstræti 3 Sími 17884 í'OSTSENDUM — 5 slasasf Framhald af bls. 20. Áður en sjúkrabílar komu á staðinn til að taka slasaða fólkið, lá fullorðni maðurinn og barnið í götunni og inni í bví sem eftir var af bílnum voru konum ar tvær og slasað bam. Sem betur fór komu sjúkrabílar mjög fljótlega á vettvang, en á þeim stutta tima sem fólkið lá þama ósjáífbjarga, mddist fólk að og kvartaði lögreglan mjög undan framkomu þess. Þar var fullorðið fólk fremst í flokki og torveldaði það alla rannsókn lögreglunnar. Virtist forvitnin og frekjan allri skynsemi yfirsterkari. Dreif fólk að í hópum og tróðst um á slys- staðnum og urðu þeir lögreglu- þjónar sem fyrir voru að reka það burtu með hörku. Vora nokkrir raddanna jafnvel komnir hálfir inn í bQana án þess að eiga þang- að nokkurt erindi og ætti fólk að varast að troða að óþörfu um á slysstað, því það torveldar alla rannsókn, 02 á svona framferði ekkert skylt við að verða slösuðum að liði. Um kl. 8 í kvöld varð aftur slys á Miklubraut. Þá varð árekstur á móts við bensínstöð Shell. Einn maður var fluttur á slysavarðstof- una eftir þann árekstur. Slys ' Ebamhald af hls. 20. til heimilis að Álfhólsvegi 147 í Kópavogi. Slysið varð í Vestmannaeyja- höfn. Var nýbúið að landa úr bátn um og var verið að taka ís um borð. Kristinn var einn á þilfar- inu og vora ekki vitni að atburð- inum, en hann festist í spilinu og v'é látinn þegar að var komið. Skólafrumvörp Framhald af bls. 20. falt kerfi. Jafnframt er lögð áherzla á. að Kennaraháskólinn verði ekki lokuð námsbraut, held ur verði próf úr Kennaraháskól anum metið sem hluti náms við HÍ sé um ’frekara nám útskrif aðs kennaraháskólamanns að ræða. Breytingar þær. sem ráðstefnan vill gera á grunnskólafrumvarp inu, eru mjög margar, og miðast mikið við að auka lýðræði í stjórn un skólamála, og þá einkum að kennarar og nemendur taki þátt í stjórn skólamála að nokkru leyti, en frumvarpið er sagt ganga í þveröfuga átt og auka miðstjórn arvaldið. Það sé kannski eðlilegt, því þeir. sem ..ívarpið sömdu, séu allir yfirmenn í menntamál um þjóðarinnar þar hafi ekki ver ið fulltrúi kennara, dreifbýlisins eða atvinnulífsins, svo dæmi séu tekin, með í ráðum. Fjalla tillögur ráðstefnunnar um hlutdeild kennara í stjórnun skólamála og einstakra skóla, ráðn ingarskilyrði embættismanna er fara með völd í skólakerfinu og eflingu fræðslumálastjórnar utan menntamálaráðuneytisins Kom fram gagnrýpi á, að menntamála ráðuneytið væri með fingurna í smæstu atriðum innan skólakerf isins. Varðandi ráðningaTskilyrði emb '■ttismanna er m. a. gert ráð fyrir, að þeir verði yfirleitt ráðn ir til fjögurra ára í senn. einnig skólastjórar. í )j ÞJODLEIKHUSIÐ ÉG VIL — ÉG VIL 35. sýning í kvöld kl. 20. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS Sýning laugarda-g kl. 16. SVARTFUGL FjórSa sýning laugardag M. 20. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS Sýning sunnudag M. 15. FÁST Sýning sunnudag M. 20. Aðgöngumdðasalan opin frá M. 13,16 til 20. — Sími 1-1200. Jörundur í kvöld M. 20,30. Örfáar sýningar eftir. Hitabylgja laugardag. Uppselt. Kristnihald sunnudag. Uppselt. Kristnihald þriðjudag. Jörundur miðvikudag.' Httabylgja fimmtudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá M. 14. — Sími 13191. Hinn 22ja ára, þýzki stúdent, Robert Hiibner, kom langmest á óvart á skákmótinu á Mallorca í vetur, og vann sér þar rétt í loka- keppni HM (teflir við Petrosjan í maí). Þjóðverjar kalla hann nú Robert 2 (Fischer auðvitað Robert 1). Þessi staða kom upp hjá Hiibner og Minic á Mallorca, og Minic, sem hafði svart, gafst upp, þar sem hann ræður ekki við hótunina Rf5. Þess má geta, að á skákmótinu í Hollandi á dögunum, sigraði Frið- rik Ólafsson Hiibner. RIDGl Vestur spilar sex tígla á eftir- farandi spil. Norður tekur fyrsf á Sp.-Ás og spilar síðan Sp.-K. — Hvernig á Vestur að haga úrspil- inu? Vestur: Austur: A 7 A 9654 V AG6 V K75 ♦ AKD87 ♦ G 10 9 * K865 *ÁDG Vestur á að trompa Sp.-K með T.-Ás, spila T.-7 og vinna í blind- um og trompa Spaða með T.-K. Koma aftur inn á Tígul og trompa síðasta Spaðann með T.-D Þá ar blindum spilað inn á Lauf — sið- asta trompið tekið, og V kastar Hjarta. Ef trompin liggja 3—2 hjá N/S heppnast þessi spilamennska (öfugur blindur). og gefur miklu betri möguleika. en að svina Hj.-G. Auglvsið í Tímanum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.