Tíminn - 26.03.1971, Side 7

Tíminn - 26.03.1971, Side 7
FÖSTUDAGUR 26. marz 1971 TIMINN 19 — fslenzkur texti — Kvennaböðullinn í Boston (The Boston Strangler) Geysispennandi, amerísk litmynd. Myndin er byggð á samnefndri metsðlubók eftir George Frank, þar sem lýst er hryllilegum atburðum, er gerðust í Boston á tímabilinu júni 1962 — janúar 1964. TONY CURTIS HBNRY FONDA ; GEORGE KENNEDY Bonnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTl REFURINN (The Fox) Mjög áhrifatnikil og frábærlega vel leikin ný, am- erísk stórmynd í litum, byggð á samnefndri skáld- sögu eftir D. H. Lawrence (höfund „Lady Chatt- erley’s Lover“). Mynd þessi hefur alls staðar ver- ið sýnd við mikla aðsókn og hlotið mjög góða dóma. Aðalhlutverk: SANDY DENNIS ANNE HEYWOOD KEIR DULLEA Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ) SlmJ 41985 Ógn hins ókunna óhugnanleg og mjög spennandi ný, brezk mynd i litum. Sagan fjallar um ófyrirsjáanlegar afleiðing- ar, sem mikil vísindaafrek geta haft í för með sér. Aðalhlutverk: MARY PEACH BRYAN HALIDAY NORMAN WOOLAND * Sýnd kl. 5,15. — Bönnuð innan 16 ára. Kópavogsvaka Æskulýðsskemmtun kl. 8. Kvikmyndasýning kl. 9. Svartskeggur gengur aftur ___WAffDiSNðf Ptiwntt ^ ^amBKstís GHosr Gamanmyndin óviðjafnanlega. Endursýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Símar 32075 og 38150 KONAN I SANDINUM Frábær japönsk gullverðlaunamynd frá Cannes. Leikstjóri: Hiroshi Teshigahara, Aðalhlutverk: KYOKO KISHIDA og FIJI OKADA — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Siiiil 60249. Maðurinn frá Nazaret (Greatest Story Ever Told) Heimsfræg, snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd í litum og Panavision. Myndinni stjórn- aði hinn heimsfrægi leikstjóri George Stevens og er hún gerð eftir guðspjöllunum og öðrum helgiritum. — fslenzkur texti. — MAX VON SYDOW CHARLTON HESTON Sýnd kl. 9. — Síðasta sinn. MBFwmm APRlLGABB (AprO Fools) Afbragðs fjörug og skemmtileg ný, handarfsk gamanmynd 1 litum og Panavision Einhver bezta gamanmynd. sem hér hefur sézt lengi. Með JACK LEMMON CATHERINE DENEUVE PETER LAWFORD — íslenzkur texti — Sýnd kl 5. 7 9 oe 11. Síðasta sinn. 18936 Ástfanginn lærlingur (Enter laughing) — íslenzkur texti. — Afar skemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum. Leikstjóri: Carl Reiner. Aðalhlutverk: Jose Ferrer Shelley Winters, Elaine May, Janet Margolin, — Jack Gilford. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Simi 31182. ísenzkur texti. í NÆRJRHITANUM (In the Heat of the Night) Heimsfræg og;snilldar vel gerð og leikin, ný, amer ísk stórmyndiriitum. Myndin hefur hlotið fimm OSCARS-verðlaun. Sagan hefur verið framhalds- saga i Morgunblaðinu. SIDNEY POITIER 1 ROD STEIGER. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Bönnuð innan 12 ára. írska leynifélagið (The Molly maguires) Víðfræg og raunsæ mynd, byggð á sönnum atburð- um. Myndin er tekin í litum og Panavision. Aðalhlutverk: SEAN CONNERY RICHARD HARRIS SAMANTHA EGGER Leikstjóri: Martin Ritt. — f SLENZKUR TEXTI — Sýnd H. 5 og 9. Bönnuð börnum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.