Tíminn - 02.04.1971, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.04.1971, Blaðsíða 1
SUNNUDAGUR SJÓNVARP 18.00 Á helgum degl. Sýndar verða myndir, sem Barbara Árnason hefur gert við Passíusálmana. Magnús Árnason flytur skýr ingar með myndum. Umsjónarmaður: Sr. Ingólfur Guðmundsson. 18.15 Stundin okkar. Sigurlína. Teiknisaga um litla telpu og vini hennar. Þýðandi er Helga Jónsdótt- ir, en flytjendur ásamt henni Hilmar Oddsson og Karl Roth. (Nordvision — Danska sjónvarpið). Laugardagsmyndin heilir „Lyklar himnaríkis", með Gregory Peck í oðnibiutverkl. Ljósmyndun. Leifur Þorsteinsson, leið- beinir um framköllun. Heimsókn í dýragarð og levintýraskóg í Berlín. Fúsi flakkari kemur í heim- sókn. Kynnir: Kristín Ólafsdóttir. Umsjónai-menn: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. |9.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 2Ö.20 Veður og auglýsingar. 20.25 í leikhúsinu. Flutt verða atriði úr sýn- ingu Þjóðleikhússins á Faust eftir Johann Wolf- gang von Goethe. Rætt er við Sverri Kristjáns- son sagnfræðing og nokkra af leikendum í sýningunni. Umsjónarmaður: Örnólfur Árnason. 20.55 Dauðasyndirnar sjö. f húmi nætur. Brezkt sjónvarpsleikrit, hifli þriðja í röðinni af sjö, um hinar ýmsu myndir mann- legs breyskleika. Höfundur er Anthony Skene, en aðalhlutverk leika Joanna Dunham, Derek Francis og Adam Faith. Þýðandi: Kristrún Þórðai'dóttir. 21.45 Samræður í Stokkliólmi. Fyrsti umræðuþáttur af þremur um vandamál nútímans. Umræðum stýrir Alva Myrdal. Þýðandi: Jón O. Odwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.35 Dagskrárlok. Pálni'isunnudagur 8.30 Létt morgunlög Fílharmóníusveitin i Vín leik ur létta forleiki; Rudolf Kempe stj. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar a. „Guðir í hjúa gerfi“ eftir Georg Friedrich Handel. Sir Thomas Beecham út- setti fyrir hljómsveit og stjórnar Konunglegu fíl- hannóníusveitinni í Lund- únum. b. Andleg lög eftir ensk tón- skáld. St. Johns-kórinn £ Cambridge syngur; George Guest stj. c. Serenata fyrir strengja- sveit eftir Edward Elgar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.