Tíminn - 02.04.1971, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.04.1971, Blaðsíða 2
Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leikur; Sir John Baíbirolli stj. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við hjónin Einar Vigfússon Ragnhildi Jóhannesdóttui’. 11.00 Messa í Árbæjarskóla Prestur: Séra Guðmundur Þorsteinsson. Organleikari: Geirlaugur Árnason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. Tónleikar. 13.15 Um Jónsbók Dr. Gunnar Thoroddsen próf- essor flytur fyrra hádegiser- indi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Tónverk eftir Joltann Sebastian Bach a. „Tónafórn". Enska kammersveitin leik- ur; Yehudi 'lenuhin stj. Árni Eristjánsson tón- listai’stjóri kynnir. b. Þættir úr kantötu nr. 140: „Vafcna, Síons verðir kalla“. Flytjendur: Elisabeth, Griimmer, Marga Höffgen, Hans-Joachim Rotzsch. Theo Adam, Thomasar- kórinn og Gewandhaus- hljómsveitin í Leipzig; Kurt Thomas stj. 15.40 Fyrri landsleikur íslendinga og Dana í handknattleik Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik frá Laugardalshöll. 16.10 Fréttir. Endurtekið efhi Dagskrá um Sigur® Guð- mundsson málara, áður útv. 7. febr. sl. Jón R. Hjálmars- son tók saman. Flytjendur með honum: Albert Jóhann- esson og Þórður Tómasson. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími a. Merkur íslendingur Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri talar um Þormóð Torfason. b. Rússnesk ævintýri í þýðingu Þorvarðs Magn- ússonar. Vilborg Dag- bjartsdóttir les. c. Rússnesk þjóðlög Balalajka-hljómsveit leik- ur. d. Framhaldsleikrit: „Börnin frá Víðigerði" eftir Gunnar M. Magnúss. Höfundur samdi upp úr samnefndri sögu sinni. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Persónur og leikendur í áttunda þætti: Stjáni Borgar Garðarsson Þórhallur Sigui’ðsson Guðmundur Árni Tryggvason Austfirðingur Róbert Arnfinnsson Pétursína Inga Þórðardóttir Sögumaðui': Gunnar M. Magnúss. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Stundarkorn með Wilhelm Kempff, sem leikur píanólög eftir Handel og Chopin. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Veiztu svarið? Spurningaþáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. Þátttak- endur í fyrsta hluta úrslita- keppni: Gunnar-Benedikts- son rithöfundur og Jón Hnef- ill Aðalsteinsson mennta- skólakennari. Dómari: Ólaf- ur Hansson prófessor. 19.55 Sinfóníuhljdmsveit fslands leikur í útvarpssal Bohdan Wodiczko stj. a. Þríþætt hljómkviða op. 1 eftir Jón Leifs. b. Sinfónía nr. 30 í C-dúr eft- ir Joseph Haydn. SO.t'O Lestur fornrita Halldór Blöndal kennari end- ar lestur Reykdæla sögu og Víga-Skútu (9>. 20.45 Þjóðlagaþáttur Helga Jóhannsdóttir sér um þáttinn. 21.00 Dagur í orlofi húsmæðra að Laugum í Sælingsdal Umsjónarmaðuir dagskrár: Steinunn Finnbogadóttrr borgarfulltrúi. a. Ferð um Fellsströnd og Skarðströnd Leiðsögumaður: Einar Kristjánsson kennari. Aðalbjörg Sigurðardóttlr segir frá Skarði ó Skarð- strönd. Helga Einarsdóttir og Olga Sigui-ðardóttir lesa kvæði. b. Kvöldvaka að loknu ferða- lagi Flytjendur efnis: Steinunn Finnbogadóttir, Sigriður Björnsdóttir, Anna Sigurð- ardóttir, Oddfríður Sæ- mundsdóttii’ og Ingimund* ardætur, sem syngja nokk- ur lög við undirleik Þór- arins Guðmundssonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagski’árlok. SJÖNVARP 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Markaðstorg hégómans (Vanity Fair). Framhaldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á skáld- sögu eftir Thackerey. 5. og síðasti þáttur. Vanitas Vanitatum. Leikstjóri: David Giles. Aðalhlutverk: Susan Hampshire, John Moffat, Dyson Lowell, Bryan Marshall, Marilyn Taylerson og Sarah Harter. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. Efni 4. þáttar: Amelía helgar sig uppeldi sonar síns, en veitir um- hyggju Dobbins naumast v nokkra athygli. Bekka heldur uppteknum hætti, og viðrar sig upp við heldra fólkið. Hún hefur fé út úr Steyne lávarði og hygguy á nánara samband MÁNUDAGUR langt, og Rawdon skorar hann á hólm. 21.15 Tilgangurinn helgar meðalið. Kanadisk mynd um ungan mann, sem lifir um efni fram og grípur til óyndis- úrræða til að sýnast meiri en hann er. 21.45 Samræður í Stokkhólmi. Annar af þremur umræðu- þáttum um vandamál nú- tíma menningar. Umræðum stýrir Alva Myrdal. Þýðandi: Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.25 Dagskrárlok. HUÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7. 30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn: Séra Benjaanín Kristjánsson. 8.00 Morgun leikfimi: Valdimar Örn- ólfsson íþróttakennari og Magnús Pétursson pfanóleik rT*AtT7p;v<<rr p o(\ ipyÁ'ffir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.