Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.08.2002, Qupperneq 18

Fréttablaðið - 01.08.2002, Qupperneq 18
18 1. ágúst 2002 FIMMTUDAGUR smáauglýsingar sími 515 7500 Námskeið “Feng Shui Námskeið” 4.-8. okt. Opið fyrir alla. Nánari uppl. í 4564559 www.geocities.com/lillyrokk Heilsa Líkamsrækt Tilboð, mánaðarkort í eurowawe, sogæðanudd og ljós, kr. 13 900, Fyrir og Eftir, heilsustúdíó sími 5644858 Dúndur tilboð. Eurowave, hljóbylgjur, ljós ofl. Þitt mál, Garðatorgi 7, Turnin- um. S. 565 8770. Heilsuvörur Grenntist um 14 kg á 3 mánuðum! Þröstur s: 892-8550. Fríar prufur, frá- bærir kaupaukar! www.HeilsuNet.is Láttu þér líða vel með Herbalife! Kaupauki fylgir. Harpa S: 8647434, netf. 49holmg@isl.is Það er til lausn. Heilsuvernd, kjör- þyngd ofl. Það er okkar fag. Við veitum þér ráðgjöf, stuðning og frábærar vörur. Uppl. Diana Von Ancken. Netverslun: http://lausn.2ya.com S: 8207426 Fæðubótarefni Herbalife. Besta leiðin til að hafa stjórn á eigin þyngd. Hrönn. S. 899 4124. Snyrting ÞÝSKAR FÖRÐUNARVÖRUR. Ekta augnhára- og augnabrúnalitur sam- anstendur af litakremi og festi (geli) sem er blandað saman á einu augna- bliki. Mjög auðveldur í notkun, fæst í þremur litum og gefur frábæran árang- ur. Hver pakki dugir í tuttugu litanir. Fæst í apótekum og snyrtivöruverslun- um. Fæst í apótekum og snyrtivörubúðum. Heimilið Húsgögn Innbú til sölu - gott verð. www.zen- sus.is/sala/ymislegt.html eða í síma: 824 9999. Til sölu hjónarúm, 180x2 með 2 nátt- borðum. Verð tilboð. Uppl. í síma 892 0474. Heimilistæki Westfrost frystikista til sölu 260 lítr. Uppl. í 8212082 Arnar og kamínur Eitt mesta úrval af kamínum og örn- um bæði í heima- og sumarhús. Við- arkynntar gamaldags eldavélar. Per- sónuleg þjónusta, 15 ára reynsla. E. Arnar og co. - Arinkúnst, Po Box 8912 128-Reykjavík. s. 554 8400 gsm. 821 2101 Til sölu Country Franklin kamínur fyr- ir sumarbústaði eða heimilið. Uppl. í síma 693 4444. Barnavörur Til sölu nýl. ungb.bílstóll 4 þ. Sil- vercross barnav. 5 þ. Góður Simens veggofn 10 þ. S. 6921368 Sumartilboð! Barnavagnar, rúm, bíl- stólar, himnasængur og kantar. Allir Krakkar. Hlíðasmára 17. S: 564-6610 www.allirkrakkar.is Fatnaður, leikföng, vagnar og kerrur. Borgar sig að líta við. Engey ehf. Bílds- höfði 18. S:552-8877 Til sölu Emmaljunga barnavagn og Cam skiptiborð með tveim hillum sam- an á 10 þús. S. 698 9966 Til sölu vel með farinn Emmaljunga barnavagn á kr. 17 þús. Einnig barna- stóll og reiðhjól á kr. 4 þús. Sími: 552 8857. Safty Baby bílstóll 0-13 kg, Britax bíl- stóll 9-18 kg., barnagalli og ruggupoki til sölu. Uppl. í s: 699 7442. Til sölu Silvercross barnavagn, ung- barnabílstóll, göngugrind, magapoki, leikgrind og svalavagn. Uppl. í síma 691 1197. Til Sölu barnabílstóll 9 til 18 kg, Kerra með svuntu, vagn aftan á hjól fyrir 2 börn og ferðarúm. Uppl. í s: 899-3051 Dýrahald 5 vetra hryssa undan Dropa frá Kýl- hrauni vindótt til sölu. Uppl. í 8988741/5882977 Fuglahótelið Paradísarheimt. Geym- um fugla af öllum stærðum og gerðum til lengri og skemmri tíma. S: 581 1191, 699 3344, 899 5998. Persneskir kettlingar til sölu. Þeir eru Chinchilla Golden og Golden Shaded. Eru með góða ætt á bak við sig og eru tilbúnir til afhendingar. Uppl. í síma: 699 4885. Tyson er týndur! Lítill ljósbrúnn smá- hundur tapaðist frá Hringbraut í Hafnar- firði á mánudaginn. Hans er sárt sakn- að, ef einhver veit um afdrif hans vin- samlegast hringið í síma: 692 3020. Stórt dísarfuglabúr á standi til sölu. Uppl. í síma 899 7645 eða 587 5357. Til sölu perskneskir kettlingar, 1 Svartur/Golden, (uniq) 1 Silver. Uppl. í síma 863 8550. 4 ára högna vantar heimili, er eyrna- merktur. Uppl. í síma 6986909 Tómstundir Ferðalög ORLANDO USA. Til sölu vikugisting (7 nætur) í íbúð fyrir 4, á Wetgate Resorts, rétt hjá Disney World, nú í haust. Uppl. í síma 564-3304-860-9672 Ferðaþjónusta HVAMMSVÍK Í KJÓS. Útivistarparadís, eitthvað fyrir alla, veiði, gólf, sjókajak ferðir, grillveislur og tjaldsvæði. Tilvalið fyrir starfsmannafélagið og fjölskyldu- ferðina. Stutt frá Reykjavík. Opið alla daga. Hvammsvík í Kjós S. 566 7023 Byssur Mirocu yfir/undir tvíhleypa nr.12 og Germanica Pumpa nr.12 2 kassar hagla- skot NR12 Mag. Camo vöðlur nr.46 2XL. Sími: 557 7184 milli kl.18 og 20. BYSSUSKÁPAR fyrir 5 - 10 byssur. Sportvörugerðin, Skipholt 5, 562 8383. www.sportveidi.is Fyrir veiðimenn Islandia Neophrane stangveiðivöðlur. Sportvörugerðin, Skipholti 5, 560 8383. www.sportveidi.is Beitan í veiðiferðina. Maðkur, makríll, sandsíli og gerfibeita. Vesturröst, Lauga- veg 178. S.551 6770 Sjóbyrtings- og sjóbleikjuleyfi. Varmá- Þorleifslækur, Hraun í Ölvusi, Grenlæk. Vesturröst, Laugavegur 178 S. 551 6770 Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 695 8156. Ormar til sölu. Er miðsvæðis í Reykja- vík. Einar sími 892 4504. Geymið aug- lýsinguna. Úrvalsmaðkar til sölu! Uppl. í s. 892 5707 Geymið auglýsinguna. Hestamennska Hestaeigendur athugið! Úrvals beitar- hólf til sölu. Fjarlægð frá Rvk rúmlega 100 km. Fjöldi hektara að vali hvers og eins. Kynnið ykkur málið í síma: 862 1279. Til sölu stór og myndarlegur 7 vetra, 5 gangs hestur. Verð 150 þús. S. 587 0071. Pennavinir P e n n i , u m s l a g , f r í m e r k i , b r é f . International Pen Friends útvegar börn- um og fullorðnum jafnaldra pennavini. Sími 881 8181. Bílar og farartæki Bílar til sölu Fiat Seicento ‘99 ek. 48 þús, sk. ‘04. V. 480 þús. stgr. Listav. 570 þús. Ford Mondeo ‘97 ek. 74 þús. sk. ‘02. V. 750 þús stgr. Listav. 930 þús. S. 6913589 Ford Mondeo station, 11/94, ek.106 þ., 5 gíra. Skoðaður ‘03. Verð 400 þús. Uppl. í síma 554 6054 / 863 9936. Dodge Ram 1996 til sölu. Ek. 45 þús. Í topp standi. Uppl. í s: 893-9695 Útsala á sumardekkjum. 175/70 X 13 , 2743 kr. 155 x 13, 2408 kr. Hjá Krissa. Skeifunni 5. s: 553-5777 Til sölu Ford Thunderbird árg. 1959. Allur sem nýr. Uppl. í síma 8205207 eða 8695481. Opel Corsa beinskiptur, árg. ‘98. Uppl. í síma: 869 6439. Opel Corsa ‘97 - auðveld kaup. www.zensus.is/kaup/ymislegt.html eða í síma: 824 9999. Til sölu 38 tommu breyttur Musso. TDI, árg. 2000, ek. 58 þ. 190 HÖ, Und- irvagn hækkaður. GPS-CB stöð, loft- læstur fr & aft. Spilfestingar fr. & aft. Gríðalega vel útbúinn fjallabíll. verð að- eins 3.890 þ. s: 893-9293 Renault Megane árg. ‘98 og Toyota Carina árg. ‘93 til sölu. Uppl. í síma 690 2990 og 699 7446. Iðnaðarmannabíll. Nissan Urvan ‘95. Ekinn 195.000 km Í bærilegu standi, ný yfirfarin, hillur á hlið og geymsla f. stiga og tröppu undir gólfi. Verð 500 þús. Möguleiki á skiptum á minni vinnubíl eða fólksbíl. Upplýsingar í síma 899- 4440. Subaru Legacy ‘97, 4WD, álfelgur, cd, dráttarkrókur og spoiler, þjófav. ekinn 106 þús. Góður bíll. Verð 1180 þús. ATH ákv. 380 þús. Uppl. í síma : 586 8685 og 897 9242. Toyota Hi ace árg. ‘92 4x4 ek. 170 þ. bensínbíll. Uppl. í 8620248 Til sölu WV Golf ‘84 skoðaður ‘03. Verð 110 þús. Uppl. í síma: 894 2160. Subaro 1800 4x4 árg ‘87, dráttarkúla, skoðaður ‘03. S: 894 2160. MMC L 300 árg ‘88. Sk ‘03. Vinnubíll, vel með farinn. Sæti fylgja. V. 200 þús. Uppl. í síma 861 7746. Benz 208 D. árg. ‘94, ek. 207 þús. Skipti möguleg á tjaldvagni. S. 567 3378. Mazda 323 árg ‘89, selst ódýrt, í lagi með allt nema sjálfskiptingu. Uppl. í S. 891 8124. Linda Eftir kl. 18.30 MMC L300, árg. ‘91, ek 175 þ., aftur- hjóladrifinn, 8 manna, 2l. vél, 5 gíra kassa. Verðhugmynd 150-200 þ. Uppl. í síma 860 9225. Skoda Felicia árg. ‘96 e. 79 þ. Góður bíll. Uppl. í síma 5861930 og 8971416 Vínrauður Susuki Swift árg. ‘90 e. 155 þ. Beinskiptur, 4dyra og verð 150 þ. Uppl. í 5643141/8665598 0 kr út 18 þús á mán. Nissan Micra ‘96, 3 dyra, ekinn 77 þús. Uppl. í síma: 892 3789. Mazda 323 F árg. ‘00, sjálfsk. ek. 33 þús., álfelgur, dráttarkúla og sumar-og vetrardekk á felgum. Verð 1270 þús. Uppl. í síma 699 1145 og 555 4505. Til sölu Renault Megane Classic, árg. ‘97, rauður, álfenglur. Mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 692 1518 eða 555 2812. Opel Astra, 1,2, 4 dr., árg. 00 ‘, skipti á ódýrari. sími: 6948897/6947722 Til sölu Toyota Turing ‘92, ek. 129 þús., verð 250 þús. stgr. Uppl. í síma 587 8767 og 691 8969. Honda Prelude ‘87, skoðaður og nýyf- irfarinn, einn eig. Verð hugm. 190 þús. Vantar farangursbox og þvergrindur á jeppa. Símar: 564 1803 og 699 8064. Toyota Hi lux árg. ‘87 4ja dyra, vel út- lítandi. Sk. ‘03 verð 450 þ. Uppl. í 8980150 Nissan Sunny 4x4 árg ‘91, ek 165 þús, gangverð 240 þús. Stgr 200 þús. Smá lagfæringar. Áhv 47 þús. Uppl. í síma 555 3712. milli kl 17-20. Til sölu Opel Corsa árg. ‘99 3ja dyra, rauður, nýsk. ‘04. Verð 200 þ. út + yfir- taka á láni, 15 þ. á mán. eða skipti á ódýrari. Uppl. í 8998602 Til sölu Toyota Celica, árg ‘86 með bil- aðan alternator, fæst á 15.000 kr, og eigni jbl bílamagnar og bassabox. Uppl. í síma 691-6501 ÓDÝR JEPPI. Toyota 4runner ‘91, v-6 ss. Toppbíll, vínr. V. 650þ. Ath sk. á ódýr- ari S 690 2577 Peugeot 206 ‘95, ekinn aðeins 66 þús., 5 dyra, skoðaður, verð 300 þús. S. 899 6871. Hyundai Accent ‘98, silfursanseraður, 3 dyra. Ek. 84 þús., spoiler, græjur og bassabox. Skipti möguleg á eldri Chara- de. Uppl. í síma 897 0501. MMC Colt GLXI árg ‘91. 3ja dyra, ek 130 þús. Selst á 180 þús. Uppl. í síma 869 1024. Chrysler Stratus LE ek. 78 km árg. 95 6cyl sjálfskiptur, leðurinnrétting, spoiler, álfelgur, geislaspilari verð 1070 þús. Sími 8956573 Chrysler Stratus le, ek. 78 þ.km, árg.95 ‘, 6 cyl, ssk., leðurinnrétting, spoiler, álfelgur,CD, verð 1.070 þús. sími 8956573 Triumph fólks-bifreið, 4 dyra, árg ‘75 2 eigendur, ekinn rúmlega 60. þús km., eins og nýr. Verð kr.910.þús. Uppl. í síma: 894 0854. Toyota Avensis sk. 12 ‘98, ek 59 þ, grár, dráttarkrókur, spoiler, sumardekk með álfelgum, vetrardekk á felgum. Verð 1050 þús, engin skipti. Uppl. í síma: 862 0587. Toyota Hiace ‘92 meðalstór sendibíll, ný sk., verkstæðisviðhald, ek.115.þ. Mercedes Benz ‘87 lítill vörubíll ek. 133 þ. Uppl. í síma: 693 8020. www.bilalif.is Skoðið bílaúrvalið og myndirnar á netinu og /eða á staðnum. Nú er mikið að gerast skipta - kaupa - selja. www.bilalif.is Bílasala Matthíasar v/miklatorg,á besta stað. S. 562 1717 Opel Zafira árgerð 2001, ekinn 10 þúsund. áhvílandi 900 þúsund bílalán, Verð 2.090 þúsund ath skipti á ódýrari. Uppl. í síma 5534947 Til Sölu M- Bens SLK 230 compressor AMG, árg. ‘98, ek. 38 þús., verð 3,4 mill. Uppl. í síma 691 1820. S B S innréttingar, www.sbsis.is, S. 587-3590 Nýjir blaðberar þurfa á töskunum og kerrunum að halda. Komið í Þverholt 9 með töskurnar eða kerrurnar og fáið gjafabréf. Farið síðan á Pizzahornið og sækið frábærar pizzur. Gildir fram að verslunarmannahelgi! Er blaðburðartaska eða blaðburðarkerra í geymslunni? Eldri blaðberar sem skila til okkar blaðburðatösku fá 9 tommu pizzu — þeir sem skila blaðburðakerru fá 16 tommu pizzu. NÝ TEGUND Módelið Olivier Denizot sýnir hér nýja teg- und af Levis gallabuxum í tískuhúsi í San Francisco í Bandaríkjunum. Karlmenn á aldrinum 18-34 ára sýna tísku nú mun meiri áhuga en undanfarin ár og vanda valið þegar að buxum kemur. SVIÐLJÓS Fyrrum viðskiptastjóri poppkonungsins, sjálftitlaða, Michael Jackson hefur kært fyrrum vinnuveitanda sinn. Hann heldur því fram að Jackson skuldi sér 7,5 milljónir punda (rúmlega 999 milljónir kr.) í ógreidd laun. Hann heldur því líka fram að skuldir Jackson nál- gist nú 125 milljónir punda (tæp- lega 17 milljarða kr.). Hann held- ur því fram að stjarnan verði að skila krúnu sinni á næstunni og lýsa yfir gjaldþroti. Síðasta plata Jacksons, „In- vincible“, seldist ekki sem skildi og hefur söngvarinn háð orða- og lagastríð við plötufyrirtækið Sony. Hann kennir sérstaklega yfirmanni fyrirtækisins, Tommy Mottola, um að hafa viljandi látið plötu hans verða undir í flóðinu. Jackson hefur gengið svo langt að halda blaðamannafund í Englandi þar sem hann hélt því fram að „Sony dræpi tónlist“ og að fyrirtækinu væri stjórnað af rasista.  Michael Jackson: Nálgast gjaldþrot? MICHAEL JACKSON Illa staddur fjárhagslega.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.