Tíminn - 14.05.1971, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.05.1971, Blaðsíða 7
ings á uppstigningardag. Flytjendur: Elisabeth Grummer, Marga Höffgen, Hans-Joachim Rotzsch, Theo kór Tómasarkirkjunnar í Leipzig og Gewandhaus- hljómsveitin. Stjórnandi: Kurt Thomas. b. „Bergmál", divertimento í Es-dúr eftir Joseph Haydn. Hátíðarhljómsveitin í Luz- ern leikur; Rudolf Baum- gartner stj. c. Klarínettukonsert í A-dúr (K622) eftir Wolfgang A. Mozart. Alfred Prinz og FQharmóníusveitin í Vín- arborg flytja; Karl Mun- chinger stj. 11.00 Messa í Neskirkju Prestur: Séra Frank M. Hall- dórsson. Organleikari: Jón ísleifsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Guðsþjónusta í Aðventkirkj unni Sigurður Bjarnason prédikar. Sólveig Jónsson leikur á org- el. Anna Johansen syngur einsöng og einnig tvísöng með Jóni Hjörleifi Jónssyni, sem stjórnar kvartett og safn- aðarsöng. 16.00 írsk sveitalög sungin og leik- in 16.15 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar: Paul Badura-Skoda og Jörg Demus leika f jórhent á píanó (hljóðritun frá rúmenska út- varpinu). a. Andante og tilbrigði i b- moll eftir Robert Schu- mann. b. Fantasía í f-moll eftir Franz Schubert. c. Svíta eftir Claude Deb- ussy. 17.00 Barnatími a. „f trausti og trú“ Haukur Ágústsson cand. theol. flytur frumsamda sögu. b. Fjölskyldutónleikar i Há- skólabíói 29. nóv. sl. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur fyrir börn og full- orðna. Hljómsveitarstjóri: Pro- innsias O’Duinn frá ír- landi. Einleikarar: Lárus Sveinsson trompetleikari og Hafsteinn Guðmunds- son fagottleikari. Kynnir: Þorsteinn Hannesson. 1: „Carmen-svíta“ eftir Bizet. 2: Tveir þœttir úr Tromp- etkonsert eftir Haydn. 3: Fyrsti þáttur úr Sin- fóníu nr. 5 eftir Beet- hoven. 4: Tveir ungverskir dansar eftii’ Brahms. 5: Þriðji þáttur úr Fagott- konsert eftir Mozart. 6: Suður-amerísk dansa- syrpa í útsetningu hl j ómsveitarstj ór ans. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkorn með bandaríska fiðluleikaranum Erick Fried- man, sem leikur lög eftir Tartini, Wieniawský, Kreisler o. fl. 18.30 Tilkynningar. 18 45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar Árnj Gunnarsson fréttamað- m.’ sér um þáttinn. 20.15 Leikritið „VizkHsteinninn“ eftir Pár Lagerkvist Þýðandi: Sigurjón Guðjóns- son. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Thor Vilhjálmsson flytur for mála um höfundinn, sem verður áttræður 23. þ. m. Persónur og leikendur: Albertus guUgerðarmaður Þorsteinn Ö. Stephensen Maria, kona hans Guðbjörg Þorbjamard. Katarína, dóttir þeirra Kristín A. Þórarinsdóttir Simonídes, rabbí Valur Gíslason Jakob, sonur hans Sigurður Skúlason , ,N æturgölturinn'* Guðmundur Pálsson Malen, skækja Bríet Héðinsdóttir Dólgurinn Lúkas Jón Aðils Furstinn Gísli Halldórsson Systir Teresía Sigríður Hagalín Blindur Guðmundur Magnússon 22.00 Fréttir. 22-15 Veðurfregnir. Lundúnapistill: Páll Heiðar Jónsson segir frá. 22.35 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Munir og minjar Útskurður í tönn og bein Þór Magnússon, þjóðminja vörður, fjallar um útskorna muni úr beini og sýnir nokkra slíka. 21.00 Mannix 22.00 Erlend málefni. Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. 22.30 Dagski’árlok. 1.1 ÓÐVARP 7.00 iiorgunútvarp Vcðurfregnir kl. 7,00, 8,80 og 10.10 Fréttir kl. 7,30, 8,30 9.00 og 10.00. iV orgunbæn kl. 7,45. Morg unleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Þorlákur Jónsson byrj ar lestur þýðingar sinnar á sögunni af Fjalla-Petru eft ir Barböru Ring. Tilkyningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofan greindra talmálsliða, en kl. 10.25 Sígild tónlist: F*rl Wild og hljómsveitin „Symp hony of the Air“ leika Píanókonsert í F-dúr eftir Gian Carlo Menotti (11.00 Fréttir) Grace Bumbry syngur lög eftir Schubert, Borgarliljóm sveitin í Dresden leikur Sin fóníu í d-moll eftir César Franck Kurt Sanderling stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til kynningar. 12.25 Fi’éttir og veðurfregnir. Til kyninngar. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Valtýr 4 grænni treyju" eftir Jón Bjömsson Jón Aðils leikari les (18) 15.00 Fréttir. Tilkynningar .Lesin dagskrá næstu viku. Klassísk tónlist: Enska kammersveitin leik ur Sinfóníu nr. 40 í g-moll (K550) eftir Mozart, Benjamin Britten stj. Frægir barnakórar syngja. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkyningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 ABC Ásdís Skúladóttir og Inga Huld Hákonardóttir sjá

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.