Tíminn - 14.05.1971, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.05.1971, Blaðsíða 8
um þátt úr daglega lífinu. 19.53 Kvöldvaba a. Íslenífe einsöngslög • Guðrún Þorsteinsdóttir syngur lög eftir Áskel Snorrason, Björgvin Guð mundsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Jón Þórarinsson. b. Skollabrækur Þorsteinn frá Hamri tek ur saman þáttinn og flyt ur með Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. C. Ljóðalestur Guðrún Eiríksdóttir fer með kvæði eftir Jón Þórðarson frá Hliði á Álftanesi. d. Skálastúfur Margrét Jónsdóttir les þátt úr Gráskinnu hinni meiri. e. Jannesarríma Sveinbjörn Beinteinsson kveður rímu eftir Guð mund Bergþórsson. f. Þjóðfræðaspjall Árni Björnsson cand. mag. flytur. g. Kórsöngur Karlakórinn Vísir á Siglu firði syngur nokkur lög undir stjórn Þormóðs Ey jólfssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Mátturinn og dýrðin“ eftir Graham Greene, Sigurður Hjartar- son íslenzkaði. Þorsteinn Hannesson les (19). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnirv Kvöldsagan: f bændaför til Noregs og Danmerkur. Hjörtur Pálsson les ferða sögu I léttum dúr eftir Bald ur Guðmundsson (3). 22.35 Kvöldhljómleikar Septett í Es-dúr op. 20 eftir Ludwig van Beethoven. Félagar í Fílharmoníusveit Berlínar leika. 23.15 Fréttir í stuttu máli, Dagskrárlok. LAUGARDAGUR SJÓNVARP 16.00 Endurtekið efni Úr Eyjum Kvikmynd um Vestmanna- eýjar, sögu þeirra og at- vinnuhætti fyrr og nú. Myndina gerði Vilhjálmur Knudsen að tilhlutan Vest mannaeyingafélagsins Heimakletts, en textahöfund ur og þulur er Björn Th. Björnsson. Áður sýnt 11. apríl s.l. (Páskadag). 17.30 Enska knattspyrnan Leikur í 1. deild milli Stoke City og Arsenal. 18.15 íþróttir M.a. mynd frá alþjóðlegu sundmóti í Crystal Palace f Lundúnum. (Eurovision — BBC). Umsjóiíarmaður Ómar Ragn arsson. Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar SAMVINNUBANKINN 20.25 Smart spæjari Kaos-kossar 20.50 Myndasafnið Meðal efnis eru myndir frá nautaati í Frakklandi, dæg urlagakeppni í Leningrad og námagreftri í Þýzkalandi. Umsjónarmaður Helgi Skúli Kjartansson. 21.20 Laugardagsmyndin The Jolson Story Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1947. Leikstjóri Alfred E. Green. Aðalhlutverk Larry Parks, Evelyn Keyes, William Demarest og Bill Goodwin. Myndin greinir frá nokkrum ungum söngvurum á frama braut, og vandamálum þeim, sem risið geta, þegar atvinna og einkalíf rekast á. 23.30 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgúnútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30, og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morg'unleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: ÞOiTákur Jónsson les áfram söguna af Fjalla- Petru eftir Barböru Ring (2) (2). Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli ofiangreindr* liða. í vlkulokin kl. 10,25t Jónas Jónason sér um þáttinn. 12.00 Dagskráiu. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar frá s.l' mánudegi. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15.50 Harmonikulög. 16.15 Vcðurfregnir. Þetta vil ég heyra Jón Stefánson leikur lög samkvæmt óskum hlustenda 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 17.40 Hubert Deurlnger og félag- ar leika létt lög. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar i léttum tón Sven Bertil Taube syngur lög eftir Bellman. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Uppeldi og menntun Hellena Dr. Jón Gíslason skólastjóri flytur þriðja erindi sitt. 19.55 Hljóinplöturabb Þorsteinn Hannesson bregð- ur plötum á fóninn. 20.40 Smásaga vikunnar: „Brúðar- dagurinn" eftir Rafael Sabatini Séra Björn O. Björnson les þýðingu sína. 21.25 Frá hollenzka útvarpinu Albert van den Haasteren söngvari og sinfóníuhljóm- sveit hollenzka útvarpsins flytja. Stjórnandi: Lco Driehuys. a) Forleikur og aría úr „Brúðkaupi Fígarós" eftir Mozavt. b) Tyrkneskur mars eftir Beethoven. c) Tvær aríur úr „Cosi van tutte“ eftir Mozart. d) Balletttónlist op. 26 eítir Schubert. e) Tvær aríur úr „Don Giovanni11 eftir Mozart. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.