Tíminn - 28.05.1971, Qupperneq 2

Tíminn - 28.05.1971, Qupperneq 2
2 TIMINN FÖSTUDAGUR 28. maí 1971 Lagarfljótsnefndin ásarrrt Axel Aspelund formanni Stangaveiðifélags Reykjavikur. Talið frá vinstri Ólafur Þor- stensson, Jóhann Þorsteinsson, Sigurbjörn Eiríksson, Axel Aspelund, Jakob Hafstein form. nefndarinnar og Jón Þóroddsson. (Tímamynd Gunnar) Stangaveiðifélag Reykjavíkur og tvær ferðaskrifstofur með ferðir á vatnasvæðin á Austurlandi EB—Reykjavík, fimmtudag. Stangaveiðifélag Reykjavíkur mun í sumar, í samvinnu við Ferðaskrifstofu Zoega og Ferða- skrifstofuna Úrval, skipuleggja tólf 5 daga veiðiferðir á hið víð- áttumikla vatnasvæði Austurlands, þ. e. Lagarfljótssvaeði og vatna- svæði Breiðdalsár, sem Stanga- veiðifélagið hefur nýlega tekið á leigu «1 fiskiræktar. Þetta kom fram á blaðamanna- fundi í dag í hmn nýja glæsilega félagsheimili Stangaveiðifélags ins. Standa ferðímar yfir frá 2, júlí tfl K. september. Fara þátt- takendmr frá Reykjavík til Egils- staða með Flngfélaei íslands. Við komuna til EgQsstaða fá þátttakend ur bifreið tH afnota meðan á dvöl inni eystra stendur. Annast veiði menn þanmg sjalfir áfian akstnr að og £eá veiðistöðonum. Veiðidag ur í twerri ferð hefst að morgni laugardag og lýknr nm hádegi á þriðjndegL Meðan á dvölinni stendnr er þátttakendum séð fyr ir fæði og gistmgu í góðu og vdst- Þegar kölkunm gefur tórrmn. Núverandi rfldsstjóm heifur setið lengi að völdum. Aldur hennar er orðinn sMkur að hún ber öll merfci samskonar hrömnnar og verður hjá fólki, sem elli hefur komið á kné. Altt sem hún gerir er snjallt og gott, og eikki linnir sjálféhóli því, sem fyl'gir í kjötfar ellinnar, og stundum hefuT verið nefnt karlaraup, En fyrir utan karlaraupið her hún önn- ur og hættumeiri meifci sins aldur- dóms, Því henni verða á meiri elli- gtöp en sæmilegt getur talizt. Þess eru ljósust dæmi í land'helgismálinu, þar sem „gamalmennið” skortir bæði kjark og manndóm til að tafcast á við vandann af þeirri einurð, ’ sem ís- lenzku þjóðinni er brýnust nauðsyn á, nú é þessum timamótum í sögu áratuga langrar baráttu fyrir rétti okfcar til fiskimiðanna umihverfis landið, I stað þess að ræða landhelgismál- ið unir rikisstjómin við karlaraupið um sinn, en Morgunhlaðið og Aliþýðu- blaðið viðra nú ákaflega unnin „af- rek” stjórnarinnar efclki síður en væntainleg „afrek.”. A Atþýðublaðinu í gær er helzt að skilja, að þafckar- vert sé að helztu málaflokkar skuli legu húsnæði. Auk ferðanna tólf, verður í upphafi veiðitímans far- in Jónsmessuferð, eins konar vígsluferð, sem stendur frá fimmtu degi til mánudags. Séu fjórir um bifreið, kostar ferðin á Lagarfljóts svæði með veiðileyfi kr. 12.800, en f Breiðdal kr. 14.390.00 Séu 3 um bifreið kostar ferðin á Lagarfljóts- svæði með veiðileyfi kr. 13.200 og kr. 14.700 í Breiðdalinn. Er all- ur kostnaður ferðarinnar innifal- inn í þessum upphæðum utan ben síns. Þá er einnig hægt að fara í þpgsar ferðir án þess að kaupa veiðileyfi og er kostnaðurinn þá nokkuð minni. Stangaveiðifélagið tók vatnsvæði Lagarfljóts — þar með talin Jök- ulsá, á leigu sl. haust og vatna- svæði Breiðdalsár í jan. sl. og hefur nú hafið fiskirækt að full- um krafti, eins og Tíminn hefur skýrt frá. Skipuð var sérstök nefnd innan Stangaveiðifélagsins til þess að annast þessi vatnasvæði. Hef- ur hún verið kölluð Lagarfljóts- nefndin. Jakob V. Hafstein er ©kfci haifa verið með öllu hiunzaðir. Þar segár: „Tölur eru ékfci ákemmtilesning, en samt tala verkin. A íslandi á þeim áraitug, sem nú er að Mða, hafa orðið stónstigari framfarir, en áður eru dæmi um í sögu lands og þjóðar. Fólagsmál, tryggingamái, menntamál, sjávarútvegsmál svo fjórir málafiiofck- ar séu nefndir, þar sem rikisafsfcipti, að meira eða minna leyti eru snar þáttur í framförum.” Og efcfci raupar Morgunblaðið minna. Það eyðir heilum léiðara í að mikla fyrir lesendum framkvæmdir næstu ára, og . leggur áherzlu á pappírisivirfcjanir sínar. Síðan er hnykkt á raupinu um hin óunnu verfc og sagt: „Það er augljóst, að þessar miklu framikvæmdir marka upphaf að nýju framfaraskeiði í atvinnuháttum landsmanna.” Dæmigert karlaraup er einmitt svona. Þar varðar engan um stað- reyndir. Þar er staðið að stofnun, komið á fót, hrint í framkvæmd og stofnað alveg endalaust. Það er ein- mitt þessi kölkunartónn, sem kominn er i málgögn ríkisstjórnarinnar. Sva rthöfði. formaður ncfndarinnar_ en aðrir er skipa hana eru þeir Ólafur Þor- steinsson, Jóhann Þorsteinsson, Sig urbjörn Eiríksson og Jón Þórodds son. Jakob Hafstein skýrði blaðam. frá því, að laxveiði væri leyfð á 8 stengur daglega neðan við Lag- arfoss og yrði þar bátur til afnota fyrir veiðimenn. Ofan við Lagar- foss væri víða góð silungsveiði í Lagarfljóti og á vatnskilum berg vatnsánna, sem i það falla. Bleikj- an í þessu mikla vatnsvæði værl á tíðum mjög væn. Meðalþyngd á laxi neðan Lagarfoss væri um 8 pund. Vatnasvæði Breiðdals verður skiptí fjögur veiðisvæði og verða 2 veiðistengur leyfðar daglega á hverju svæði. Mikil sjóbleikja geng ur á þetta vatnsvæði og er með- alþyngd hennar 3—4 pund. Stærstu laxarnir sem veiðzt hafa í ánni eru allt að 24 pundum, en 12—18 punda laxar eru býsna algengir. Bezti laxveiðistaður Breiðdalsár er Beljandinn. Þar er ráðgert að koma fyrir laxastiga og lengist þá laxveiðisvæði vatnasvæðisins um 20 km. Auðheyrt var á forráða- mönnum Stangaveiðifélagsins á blaðamannafundinum í dag, að þeir gera sér miklar vonir um, vatnasvæðin, en fiskiræktaráform Stangaveiðifélagsins á þessum tveim veiðisvæðum, eru þau mestu á Norðurlöndum í dag, að því er Jakob V. Hafstein sagði blaða- mönnum. Er félagið skuldbundið til að sleppa 150 þús. laxaseiðum ár hvert á Lagarfljótssvæðinu Út- lit er fyrir að jafnvel allt að 200 þús. seiðum verði sleppt þar í ár. Sáu landsleik- inn út af Vestf|örðiim GS-ísafirði, fimmtudag. í gærkvöldi var vélskipið Júlíus Geirmundsson á heim- leið að sunnan og sjö sjómílur norðvestur af Kópaskex-i hættu skipsmenn að sjá íslenzka sjón- varpið. Fóru þeir þá að leita fyrir sér og rákust á norska sjónvarpið og sást það mjög vel. Klukkan 11,05 að norskum tíma sáu skipvcrjar landsleik- inn milli íslendinga og Norð- manna. Voru þá sýnd mörkin, en ekki allur leikurinn. Sást ckkert síður til norska sjónvarpsins en íslenzka sjón- varpið sést þarna vanalega. A MALÞINGI GIRO-AFGREIDSLUSTAÐIR VERDA UM 400 TALSINS SJ—Reykjavík, fimmtudag. Nú um mánaðamótin maí-júní hefst almenn gíróþjónusta hér á landi. Að þjónustu þessari standa póst- og simamálastjórn, viðskipta- bankar, Samband íslenzkra spari- sjóða og Seðlabanki Islands og var samstarfssamningur þessara aðila undirritaður £ Reykjavík 15. apríl. ísland er fyrsta landið, þar sem svo víðtækt samstarf er tekið upp á þessu sviði. Afgreiðslustaðir fyrir gíróvið- skipti eru bankar, pósthús og spari- sjóðir um land allt og verða um 400 talsins. Gíróþjónusta er aðal- lega fólgin £ þv£ að flytja fjármagn milli viðskiptaaðila, það er að taka við skilgreindri greiðslu frá greið- anda og koma henn til viðtakanda á þann hátt, að ótvírætt komi fram gagnvart báðum aðilum fyrir hvað greiðslan er. Ofangreindar stofn- anir hafa lengi annazt þetta hlut- verk, en með nánu samstarfi og samstæðu eyðublaði, gíróseðli, eru hvers konar millifærslur og bein- ar peningasendingar gerðar fljót- virkari og einfaldari fyrir alla að- ila. Notkun gírófyrirkomulags er tal- in auðvelda mjög alla innheimtu og spara kostnað við hana. Einnig er hentúgt, fyrir ýmis fyrirtæki og aðra, að nota gíróþjónustuna til út- borgana. Fyrirtæki og einstaklingar geta stofnað sérstaka gíróreikninga og verður Póstgíróstofan í Reykjavík reikningamiðstöð fyrir pósthúsin. í bönkum og sparisjóðum er jöfn- um höndum hægt að nota ávísana- féikningá"'óg' Hlaupareikninga til gíróviðskipta. Sameiginlegt gíróeyðublað að meðtöldu þjónustugjaldi, kr. 10.00. Séu 1000 eyðublöð eða fleiri keypt í einu, fæst prentaður stuttur texti fyrir viðskiptamenn á eyðublöðin án aukakostnaðar. Orðið gíró er dregið af gríska orðinu gyros, sem merkir þringur eða hringrás. Gíróþjónusta er nú starfandi í um 40 löndum, en hvergi er um verulega srmvinnu pósts og síma og innlánastofnana að ræða. ísland er fyrsta landið, sem tekur upp svo víðtækt sam- starf á þessu sviði og ætti það að verða viðskiptaaðilum gírókerfis- ins til mikils hagræðis, auk þess sem samvinnan hefur í för með sér ódýrari rekstur gíróþjónustu. Fjöldi afgreiðslustofnana og dreifing þeirra um landið hefur það í för með sér, að allir lands- menn hafa tiltölulega jafna að- stöðu til að nota sér gíróþjónust- una. Þennan mánuð hefur gírókerfið verið kynnt starfsmönnum þeirra stofnana, sem að gíróþjónustunni standa, og jafnframt þeim aðilum, sem sýnt hafa áhuga á að nota gíróþjónustu. Undirbúningsnefnd, sem unnið hefur að máli þessu skipuðu Bjöm Matthíasson, hagfræðingur, Einar B. Ingvarsson, bankafulltrúi, Jón G. Bergmann, aðalféhirðir, Jón P. Guðmundsson, sparisjóðsstjóri, Páll Daníelsson, hagdeildarstjóri, Þor- geir K. Þorgeirsson, forstöðumað- ur Póstgíróstofunnar, og Ólafur S. Valdimarsson, skrifstofustjóri. Réðust inn og börðu manninn OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Maðurinn sem ráðizt var á í íbúð sinni s.l. mánudagskvöld, er nú kominn heim af spítala. Ber hann allt aðra sögu af viðskiptum sínum við strákana þrjá, sem réð- ust á hann og misþyrmdu. Strák- arnir hfldu því fram, að maðurinn hafi boðið þeim inn til sín, en hið sanna er ,að maðurinn var að dytta að húsi sínu að utan og þegar hann brá sér inn, voru strákarnir komnir þar og heimt- uðu áfengi, og létu dólgslega. Neituðu þeir að hleypa manninum út úr herberginu. Tveir þeirra réðust á hann og snerist maður- inn til varnar. Einn þeirra var með einhverja dulu fyrir andlitinu, en hinir ekki. Gengu þeir svo frá manninum að hann lá meiddur á gólfinu. Voru árásarmennirnir handteknir skömmu síðar. Ekki þurfti að úr- skurða þá í gæzluvarðhald, því tveir þeirra áttu yfir sér refsi- dóma, og sitja nú inni. AUKAFULLTRUAÞING SIB HALDIÐ 1.-2. JÚNÍ Aukalulltrúaþing verður haldið í Melaskólanum í Reykjavík dag ana 1.—2. júní n.k. Þingið verður sett þriðjudaginn 1. júní kl. 10 árdegis. Á 21. fulltrúaþingi S.Í.B. í júní 1970, var samþykkt að fela stjórn inni að boða til aukaþings í jan- úar 1971. Þar sem samningar við ríkisvaldi á s.l. ári drógust nokk uð á langinn og ýmis ákvæði hinna nýju samninga, þegar peir lágu fyrir, voru óljós að því er varðaði barnakennara, var ákveðið að fresta þinghald; þar til í júní. Á þinginu verður fjallað um launa- og kjaramál barnakennara. Hinir nýju kjarasamningar verða kynntir og ræddir. Framsögu- menn verða Kristján Thorlacius, furm, BSRB, og Svavar Hclgason, starfsmaður S.Í.B. Þá in Kri:tjí J. Gunnars- son, ‘ skólasfjori, kynna Grunn- skó..-frumvarpið og svara fyrir- spurnum. Gert er ráð fyrir, að þinginu ljúki síðari hluta dags á miðviku- dag. Leigubílstjórar mótmæla fyrirvara tryggingafélaganna KJ—i-Reykjavík, fimmtudag. Bandalag ísl. leigubílstjóra hefur mótmælt fyrirvara bifreiðatrygg- ingafélaganna, um þann rétt sem .félögin áskilja sér til hækkunar á ábyrgðartryggingum eftir 1. sept- ember n.k. Sendu leigubílstjórar bréf með mótmælunum til heilbrigðis- og tryggingaráðuneytisins og dóms- málaráðuneytisins, og einnig sendu leigubílstjórar bréf til samstarfs- nefndar bifreiðatryggingafélag- anna, þar sem fyrirvarinn var talinn algerlega ólögmætur, og honum mótmælt harðlega.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.