Tíminn - 08.06.1971, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.06.1971, Blaðsíða 10
SKIPAUTG6BÐ mm ÞJOÐLEIKHUSIÐ ZORBA sýning fimmtudag kl. 10,30. Athugið breyttan sýnlngar- tíma þetta eina sinn. 20. ZORBA sýning laugardag kl. Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Sími 1-1200. Hitabylgja miðvikudag Síðasta sinn. Kristnihald fimmtudag 3. sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó e opn frá kl. 14. Simi 13191. M/s Esja fer vestur um land í hring- ferð 11. þ.m. Vörumótttaka þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag til Vestfjarðar- hafna, Norðurfjarðar, Siglu- fjarðar, Ólafsfjarðar og Akur- eyrar. M/s Hekla fer austur um land í hringferð 17. þ.m. Vörumóttaka alla virka daga til 15. þ.m. nema laugardaga til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvfkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavíkur, Akureyrar og Siglufjarðar. Eiginmaður minn og faðir okkar Óskar Sumarliðason, Mosgerði 23, verður jar'ðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 11. júní kl. 3 e.h. Jóhanna M. Þorgeirsdóttir og börn. ElglnmaSur minn Guðmundur Stefánsson frá Harðbak, sem andaðist annan hvítasunnudag, verður jarðsunginn frá Nes- kirkju fimmtudaginn 10. júní kl. 13,30 (hálf tvö) Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Fyrir hönd vandamanna Margrét Siggeirsdóttir. Eiginmaður minn, faðlr, tengdafaðir, afi og bróðir Aðalsteinn Vigfússon, Hraunbæ 33, Reykjavik, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju, fimmtudaginn 10. júní klukkan 1,30 eftir hádegi. Ragnhildur Valdemarsdóttir Guðmann Aðalsteinsson Ragnhildur A. Krlstinsdóttir. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem á einn eða annan hátt sýndu mér samúð og vinsemd við andlát og útför mannsins míns Vilhjálms S. Helgasonar frá Dalatanga. Guð blessi ykkur öli. Jóhanna Sveinsdóttir. Mörgum þykir vörnin skemmti- legasta atriðið í bridge og hún næst ekki nema með mikilli reynslu. Hér er allgott varnarspil. S spilar 4 Sp. A V ♦ ♦ A V ♦ * 10 9 7 10 6 3 AKDG2 A4 A V ♦ * K G D 9 5 2 84 10753 2 D 6 A G 8 763 KDG86 Á 8 5 4 3 2 V K74 ♦ 10 9 5 efr 9 V spilar út L-K, eftir að V/A höfðu báðir sagt L. Tekið á As og Sp-As spilað og aftur Sp. Austur komst inn á K og spilaði strax Hj-D. Spilarinn verður nú að velja. Það er óvenjulegt að D sé spilað án þess að sá hinn sami cigi ekki G — og S sló því föstu, að A hefði spilað út frá Hj-DG. Hann gaf því. Hann vinnur auðvitað spilið ef A er með þessi spil, en þarna kom góður varnarspilari honum á óvart, og þegar A spilaði áfram Iíj. fékk V á G og Ás, ÞRIÐJUDAGUR 8. júní 19ví Banaslys í Vigur Auglýsið I Tímanum Eiginmaður minn, faðir okkar tengdafaðir og afi Friðsteinn Jónsson, veitingamaður, Hjarðarhaga 19, lért af slysförum 6. júní s.l. Lóa Kristjánsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Elskulegur ciginmaður og faðir okkar, Albert Sigurgeirsson, Vorsabæ 18, Reykjavik, lézt af slysförum hinn 5. þ.m. Málfríður Guðmundsdóttir Framhald af bls. 24. Var Friðsteinn með fullri með- vitund þegar að honum var kom- ið, en auðsjáanlega slasaður. Var hann borinn á fleka að bænum í Vigur. Beðið var um læknisaðstoð frá ísafirði og kom læknirinn von bráðar í flugvél. Var gert að meiðslum Friðsteins til bráða- birgða. Var hann handleggs- og viðbeinsbrotinn og með skurði á höfði. Hann hélt fullri meðvitund og héldu ferðafélagar hans, að hann væri ekki stórslasaður. Var Friðsteipn fluttur til ísafjar'ðar á Fagranesinu og lagður inn á sjúkrahúsið þar. Hann lézt um tvöleytið um nótt ina, en slysið varð um kl. 6 á laugardag. og börn. íslenzkur texti. Leikstjóri: Andren V. McLaglen Viðburðarík og æsispennandi amerísk Cinema Scope litmynd Bönnnð yngri en 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. ílí Konungsdraumur (A Dream of Kings) ABCDEFGH 1. — — Bd4 — gl og hvítur gaf, því hann ræður ekki við mát- hótunina á h2 eða drottningartapið. jfflJÖti Styrkárssoiv HÆSTARÉTTARLÖGM AÐUR AUSTURSTRÆTl 6 SÍMI 18354 cvffflioMK cgaMinms “ea of Mciness" Efnismikil, hrífandi og afbragðs vel leikin ný bandarísk litmynd, með ANTHONY QUINN IRENE PAPAS INGER STEVENS Leikstjóri: Daniel Maun. íslenzkur textl Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. A skákmóti í Monte Carlo 1902 kom þessi staða Upp í skák Popiels og Marcos, sem hefur svart og á leik í stöðunni. ORLOF HUSMÆÐRA í Reykjavík, Kópavogi og HafnarfirSi, verSur a8 Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi í sumar. 5 hópar fara frá Reykjavík, 1 hópur úr Hafnar- firði og 1 frá Kópavogi. 1. orl.dv. er 29. júní — 7. júlí ávegumRvíkur 2. 7. júlí — 15. júlí - — — 3. 15. júli — 23. júlí - — — 4. — — 23. júlí — 31. júlí - — — 5. 31. júlí — 10. ágúst- — — 6. — — 10. ág. — 20. ág. - — Hafnarfj. 7. — — 20. ág. — 30. ág. - — Kópavogs Umsóknum til Orlofsnefndar húsmæðra í Reykja- vík veitt móttaka frá og með 9. júní að Traðarkots- sundi 6, 2. hæð, á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 3—5 í júní og mánudögum kl. 3—4 í júlí. Sími 12617. Ath. auglýsingar í dagbókum blaðanna nú og síðar. Orlofsnefndirnar. RIDG TIMINN VEUUM ÍSLENZKt(^j)íSLENZKAN IÐNAÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.