Tíminn - 09.06.1971, Qupperneq 4
é
MIÐVIKUDAGUR 9. júní 1971
TIMINN
Kosningahappdrættið
Stuðningsfólk
B-listans
Utankjörfundarkosning
Kjósendur Framsóknarflokksins, sem ekki vcr'ða heima á kjördag
eru hvattir til að kjósa sem allra fyrst. í Revkjavík er kosið hjá
bnrgarfógeta VONARSTRÆTI 1 á horni Lækjargðtu og Vonar
strætis. Fosning fer fram alia virka daga kl 10—12 f.h., 2—6 og
8—10 síðdegis. Helga daga, kl. 2—G. Utan Reykjavfkur er knsið
hjá sýsiumönnum. hæjarfógetum og hreppstjórum um allt land og
erlendis í íslenzkum sendiráðum og islenzkumælandi ræðismönn-
um fslands.
Stuðningefóik B-listans er beðið að tilkynna viðkomandi kosn-
ingaskrifstnfu um lfklcgt stuðningsfólk Framsóknarflokksins sem
ekki verður heima á kjördag. Skrifstofa floltksins. Hringbraut 30.
veitir allar upnlvsingar viðvikjandi utankjörfundarkosningunum,
símar. 1S21P. 1S1P0 og 15181.
í,iste’>-;kstafur Framsóknarflokksins er U og skrifa stuðnings-
m»nn flokksins þann bókstaf á kjörseðilinn þegar þeir greiða
atkvæði utankjörstaðar.
Kosningaskrifstofur B-listans
utan Reykjavíkur
VESTURLANDSKJÖRDÆMI
Akranesi:
Framsóknarhúsinu, Sunnubraut 21, sími 2050.
Borgarnesi:
Borgarbraut 7, simi 7395.
VESTF J AR D AKJÖRDÆMI
ísafirði:
Hafnarstræti 7, sími 3690.
Suðureyri:
Sími 6170.
NORÐURI.ANDSKJÖRDÆMI VESTRA
Sauðárkrókur:
Suðurgötu 3. sími 5374.
Siglufjörður:
Aðalgötu 14, sími 71228.
Blöndnós:
Húnabraut 26, sími 4180
NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA
Akureyri:
Hafnarstræti 90. sími 21180.
Húsavík:
Garðastræti 5, sími 41392.
AUSTT ÆI ANDSKJÖRDÆMl
Egilsstaðir:
Laufási 1, sími 1222.
Neskaupstaður:
Hafnarbraut 4. sími 385.
SUÐURI. A NDSK JÖRÐÆMI
Selfoss:
Eyrarvegi 15. sími 1247.
Hveragerði:
Sími 4182.
Vestmannaeyjar:
Strandvegi 42, sími 1081.
REYKJANESK.TnRDÆMI
Kópavogur:
Neðstutröð 4. sími 41590.
Hafnarfiörður-.
Strandgötu 33, sími 51819.
Keflavík:
Suðurgötu 26. sími 1070
Garðahreppur:
Goðatúni 2. símar 43094 og 43095.
Grindavík:
Mánagerði 7, sími 8119.
Sandgerði:
Suðurgata 27; sími 7550.
Ytri-Njarðvík:
Brekkustíg 25, sími 1071.
Þeir, sem fengið liafa lieim-
senda miða, cru vinsamlegast
hvattir til að gera skil til happ
drættisskrifstofunnar, Ilring-
braut 30, við fyrsta tækifæri.
Skrifstofan er opin á sama
tíma og kosningaskrifstofurnar
í Rcykjavík. Trúnaðarmenn
happdrættisins úti á landi taka
cinnig við skilum hver á sínu
svæði, og afgreiðsla Tímans,
Bankastræti 7, á afgreiðslutíma
blaðsins. Þar eru jafnframt
seldir miðar í lausasölu, svo og
úr happdrættisbifreiðinni, sem
stendur á Hlemmtorgi, og úr
hjólhýsinu, sem staðsett er á
lóðinni Austurstræti 1, Reykja-
vík.
Nýkomið
í Simca
Demparar — gormar —
stýrlsendar — spindil-
kúlur — kúplingslager-
ar — kúplingsdiskar —
kúpl.pressur — hand.
bremsuvlrar — stýris-
upphengjur — afturljós
— oliudælur — vatns-
dælur — kúplingsdælur
— Dremsudælur.
BERCUR LÁRUSSON HF.
ÁRMÚLA 32 — SlMI 81050
SINNUM
LENGRI LÝSING
uam
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heiidsala Smásaia
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 16995
Lárétt: 1) Hestar 5) Andi 7) Hlut-
ir 10) Máttur 12) 550 13) Sein-
astir 14) Eins 16) Vot 17) Misk-
unn.
Krossgáta
Nr. 817
Lóðrétt: 2) Kærleikur 3)
Stafur 4) Fæð*i 5) Tindar
7) Fánar 9) Strák 11) Vel
að sér 15) Svar 16) Væta
18) Kindum.
Lausn á krossgátu nr. 816:
Lárétt: 1) Öryggi 5) Lóa 7)
K1 9) Mura 11) Rós 13) Ríg
14) Úðar 16) MN 17) Rakna
19) Lakkar.
Lóðrétt: 1) Ölkrús 2) Y1 3)
Góm 4) Gaur 6) Fagnar 8)
Lóð 10) Rímna 12) Sara 15)
Rak 18) KK.
2.
3.
4.
6.
7.
8.
9.
10 kosningaskrifstofur
B-listans í Reykjavík
Framsóknarflokkurinn hefur kosningaskrifstofur á kjörsvæðun-
um 10 i Reykjavík. Skrifstofurnar eru opnar daglega fram að
kjördegi frá kl. 2—7 og 8—10.
Skrifstofurnar eru á cftirtöldum stöðum:
1. Fyrir Arbæjarskóla að Hraunbæ 102. Símar: 85780 og 85785.
Fyrir Breiðholtsskóla að Fornastekk 12. Símar: 85480 og
85488.
Fyrir Breiðagerðisskóla að Grensásvegi 50. Sími: 85440.
Fyrir Langholtsskóla að Langholtsvegi 51. Símar: 85944 og
85950.
5. Fvrir Alftamýrarskóla að Grensásvegi 50. Simi: 85441.
Fyrir Laugarnesskóla að Skúlatúni 6. Símar: 25013 og 25017.
Fyrir Sjómannaskóla að Skúlatúni 6. Símar: 25085 og 10929.
Fyrir Austurbæjarskóla að Skúlatúni G. Símar: 10930 og
10940.
Fyrir Miðbæjarskóla að Hringbraut 30. Simar: 12154 ®g
24480.
Fyrir Mclaskóla að Hringbraut 30. Símar: 12136 og 24480.
10.
£ Upplýsingar um kjósendur erlendis eru i síma 25011.
• Upplýsingar um kjörskrá eru i síma 25074.
• Kosningastjóri er í síma 25010.
Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er bcðið að hafa samband
við kosningaskrifstofurnar sem fyrst.
KOSNINGASJÓÐURINN
Stuðningsfólk B-Iistans. Enn vantar fé í kosningasjóðinn. Fram-
laginu er veitt móttaka á kosningaskrifstofunum og afgreiðslu
Tímans í Bankastræti.
BIFREIÐIR Á KJÖRDAG
Allir þeir, sem vilja aka fyrir B-listann á kjördag, eru vinsam-
lcga beðnir að hringja í síma 10948. Dragið ekki að tilkynna bílana.
Kosningaskrifstofa
B-listans Seltjarnarnesi
Kosningaskrifstofa B-listans á Seltjarnarnesi er í anddyri íþrótta-
hússins. Skrifstofan verður opin daglega kl. 5 — 10 (17 — 22).
Sími skrifstofunnar er 25860.
Kosningaútvarp frá Hvolsvelli |
Útvarpað verður frá sameiginlegum framboðsfundi, sem haldinn
verður í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli, miðvikudaginn 9.
júni. Útvarpað verður á 1510 kílóriðum eða 198 metrum.