Tíminn - 20.06.1971, Qupperneq 2

Tíminn - 20.06.1971, Qupperneq 2
Leikmynd gerði Lárus Ingólfsson. Þetta er fyrsta leikrit ís- lenzka sjónvarpsins og var frumflutt 15. maí 1967. 22.30 Dagskrárlok. HLJÖÐVARP 8.30 Létt morgunlög Útvarpshljómsveitin í Vín leikur óperettulög eftir Zeller, Lehár og Kálman; Benedict Silberman stj. Alf Blyverket og hljómsveit hans leika lög eftir Per Bol- stad. Lúðrasveit úr Eastman sinfóníuhljómsveitinni leik- ur göngulög. 9.00 Fréttir og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir) a. Verk eftir Frescobaldi. Fernando Germani leikur á orgel. b. Konsert í a-moll fyrir flautu, fiðlu, sembal og strengjahljóðfæri eftir Bach. Einleikarar frá Zagreb og strengjasveit flytja. c. Dúettar eftir Hándel. Isobel Baille og Kathleen Ferrier syngja. d. Þjóðlög frá Norðymbra- landi. Kathleen Ferrier syngur; Phyllis Spurr leik ur á píanó. e. Fiðlusónata í A-dúr „Kreutzer sónatan" eftir Beethoven. David Oistr- akh og Léff Oborin leika. 11.00 Messa í Laugarneskirkju Séra Tómas Sveinsson í Nes- kaupstað prédikar; séra Garðar Svavarsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Gústaf Jóhannesson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Gatan mín. Petra Pétursdóttir segir frá Pósthússtræti. 14.00 Miðdegistónleikar frá útvarp inu í Berlíu Sinfóníuhljómsveit Berlínar útvarpsins undir stjóm Bor- is Brotts, Geertje Nissen söngkona og Giinter Kaunz- inger organleikari flytja a. Forleiki og aríur eftir Nicolai, Mozart og Puccini b. Tokkötu, Adagio og Fúgu eftir Bach c. Fúga um B-A-C-H eftir Reger, og d. „Ugluspegil“, sinfónxskt ljóð eftir Strauss. 15.30 Sunnudagsliálftíminn Bessí Jóhannsdóttir rabbar 16.00 Fréttir. Sunnudagslögin 16.25 Ungt listafólk Nemendur Tónlistarskólans í Kópavogi flytja verk eftir Fjölni Stefánsson, Vivaldi, Mozart, Poulenc og Jón Þór- arinsson. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími a. Merkur íslendingur Jón R. Hjálmarsson skóla stjóri talar um séra Jón Steingrímsson. b. Tvær dýrasögur eftir Guð- mund Þorsteinsson frá Lundi Höfundur flytur. c. Barnakór Árbæjarskóla syngur Jón Stefánsson stjómar. d. Framhaldssagan: „Gunni og Palli í Texas“ eftir Ólöfu Jónsdóttur. Höfundur byrjar lestur nýrrar sögu. e. Lög fyrir yngstu hlustend urna Kór og hljómsveit Magn- úsar Péturssonar flytja. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkorn með spænsku söngkonunni Montserrat Caballé, sem syngur aríur eftir Rossini. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 James Durst Bandarískt vísnasöngvarinn James Durst syngur frum- samin lög í sjónvarpssal og leikur undir á gítar. 21.00 Saga úr smábæ Framhaldsmyndaflokkur frá BBC byggður á skáldsögu eftir George Eliot. 5. þáttur. Eiginmennirnir Leikstjóri Joan Craft Aðalhlutverk Michael Penn- ington, Michele Dotrice, Richard Pearson og Philip Latham. Þýðand Dóra Hafsteinsdóttir Efni 4. þáttar: Casaubon-hjónin koma heim. Dorothea fær bréf frá Will, og síðan kemur hann sjálfur og hefur störf hjá hr. Brooke Séra Casaubon veikist alvar- lega og Lydgate læknir fyrir- .. l • •• i 'i J 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Sumarið 1917 Helztu athurðir sumarsins innanlandi og utan rifjað upp. Umsjónarmaðun Þór«r- inn Eldjárn. 20.20 Sónata í G-dúr op. 37 eftir Tsjaikovský Svjatoslav Rikhter leikur. 20.50 Inngangur að heimspeki Kristján Arnason mennta- skólakennari flytur fyrra er- indi sitt. 21.10 Kórsöngur: Kvenuakór Suð- urnesja syngur Söngstjóri: Herbert H. Agústsson. Ragnheiður Skúla dóttir leikur á píanó. Kórin syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Arna Bjömsson, Þorvald Blöndal, Jadason, Donizetti og Strohbach; einn ig íslenzk þjóðlög í útsetn- ingu Jóns Þórarinssonar. 21.40 Ljóðalestur Hjörtur Pálsson les ljóð eft- ir Jóhannes úr Kötlum og Hannes Pétursson, og Vil- borg Dagbjartsdóttir les þýð- ingu sína á kvæðum eftir Önnu Akmatóvu og fer með eigin ljóð. — Hljóðritun frá Kópavogsvöku í vetur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 21.45 Hljómlistarmennirnir Stutt pólsk gamanmynd. Þýðandi Þrándur Thoroddsen 22.00 Frá landi morgunroðans Önnur af þremur fræðslu- myndum, sem norska sjón- varpið hefur látið gera um Japan og hina stórstígu þró- um síðari áratuga í tækni og vísindum austur þar. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.40 Dagskrárlok HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8,30 og kl. 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Guðmundur Þorsteinsson alla daga vmnnar). Morgun 'leikfimi kl L50: Valdimar ö—í : ■ 11 -r. „ „ MÁNUDAGUR SJÓNVARP Pétur Featherstone deyr og eigur hans renna til fjar- skyldra ættingja.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.