Tíminn - 20.06.1971, Page 3

Tíminn - 20.06.1971, Page 3
ur talar um garðyrkjumál. 22.35 Hljómplötusafnið í umsjón Gunnars Gu3- mundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. og Magnús Pétursson píanó- leikari (alla daga vikunnar) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmáson les söguna um „r iorra“ eftir Jennu og Hreiðar Stefáns- son (6). — Útdráttur úr forustugreinum landsmála- blaðanna kl. 9.05. Tilkynn- ingar kl. 9.30. Milli ofangreindra talmáls- liða leikin létt lög, en kl. 10.25: Sígild tónlist: Witold Malcuzynski leikur á píanó Spænska rapsódíu eftir Liszt /Edvard Gratsj leikur á fiðlu „Havanaise“ eftir Saint-Saéns, og etýður eftir Paganini. 11.00 Fréttir. — Á nótum æskunnar (endurt. þáttur). 12.00 Dagskráin. Tónl. Tilk. 12.25 Fréttir og veðurfr. Tilk. 12.50 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Litaða blæj- an“ e. Somerset Maugham. Ragnar Jóhannesson cand. mag. les (14) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Nútímatónlist Leifur Þórarinsson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Sagan „Ungar hetjur“ eftir Carl Stmdby Þýðandi Gunnar Sigurjóns- son. Hilmar E. Guðjónsson les (3) 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkyhningar. 19.30 Daglegt mál Jón Böðvarsson, mennta- skólakennari sér um þátt- inn. 19.35 Um daginn og veginn Guðm. Gunnarson kennari talar. 19.55 Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnir poptónlist. 20.25 Íþróttalíf Örn Eiðson segir frá. 20.50 íslenzk tónlist a) Sónata fyrir klarinettu og píanó eftir Gunar Reyni Sveinsson. Egill Jónasson og Ólafur Vignir Albertsson leika. b) „Dedication“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Milton og Peggy Salkind leika á píanó. c) Fiðlusónata í F-dúr eftir Sveinbjöm Sveinbjörnsson. Þorvaldur Steingrimsson og Guðrún Kristinsdóttir leika. 51.30 Útvarpssagan: „Dalalíf" eft- ir Guðrúnu frá Lundl Valdimar Lárusson byrjar lestur á öðru bindl bókar- innar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur. Axel Magnússon ráðunaut- 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Kildare læknir Kildare eignast keppinaut þýðandi Guðrún Jörunds- dóttir. 21.20 Skiptar skoðanir Saltvík Umsjónamiaður Gylfi Bald- ursson. 21.55 íþróttir M.a. mynd frá heimsókn dönsku meistaranna í hand- knattleik. Umsjónarmaður Ómar Ragn- arsson. Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8,30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8,30, 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Baldur Pálma son les áfram söguna um „Snorra“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (7). Utdráttur úr forustugreinum dagblaðanna kl. 9.05. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli ofangreindra tal- málsliða en kl. 10.25 Sígild tónlist: György Cziffra leik- ur með hljómsveit Tónlistar- skólans í París Píanókon- sert nr. 1 í Es-dúr eftir Franz Liszt; Pierre .Dervaux stj./ György Cziffra leikur á pía- nó Pólónesu nr. 3 í A-dúr og Valsa nr. 7 í cís-moll, nr. 8 í As-dúr og nr. 13 f Des-dúr eftir Chopin / Sænska út- varpshljómsveitin leikur „Lappland", sinfóníu nr. 3 í f-moll eftir Wilhelm Peter- son-Berger; Sten Frykberg stj. / Nicolai Gedda syngur lög eftir sænsk tónskáld. Fílharmóníuhljómsveitin í Stokkhólmi leikur með; Nils Grevillius stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Litaða blæj- an“ eftir Somerset Maugham Ragnar Jóhannesson les (15) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Klassísk tónlist Charles Rosen leikur á píanó Etýður nr. 7-12 eftir Claude Debussy. Eugen Moris leik- . ur með Sinfóníuhljómsveit inni í Berlín Fiðlukonsert nr. 2 í d-moll op. 44 eftir Max Brucli, Rolf Kleinert stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Sagan: „Ungar hetjur“ eftir Carl Sundby Hilmar E. Guðjónsson les (4) 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum Umsjónarmenn: Magnús Þórðarson, Elías Jónsson og Magnús Sigurðsson. 20.15 Lög unga fólksins Steindór Guðmundsson kynn- ir. 21.05 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þátt- inn. 21.20 Frá burtfararprófi Tónlistar- skólans Auður Ingvadóttir og Sig- í’íður Sveinsdóttir leika Só- nötu í d-moll fyrir selló og píanó eftir Dimitri Sjostako- vitsj. 21.50 Kvæði eftir Kristján Jónsson Þórarinn Björnsson les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Barna-Salka", þióðlífsþættir eftir Þórunnl Elfu Magnúsdóttir. Höfundur les (10) 22.35 Harmónikulög Fred Hector og harmoniku- hljómsveit hans leika. 22.50 Á hljóðbergi Sagan af Þeseusi og Aríadne í endursögn Nathaniels Ilawthornes. Anthony Quayle les. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR SJÓNVARP

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.