Tíminn - 20.06.1971, Qupperneq 6

Tíminn - 20.06.1971, Qupperneq 6
MIÐVIKUDAGUR SJÖNVARP » ■ _••• • 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Steinaldarmennimir Innrásin Þýðandi Sólveig Eggertsd. 20.55 Nýjasta tækni og vfsindi Gervilimtr Atferli dýra athugaS Ejörstál Umsjónarmaður örnólfur Thorlacíus. 21.25 Lftil ástarsaga (L’amour d’une femme) Frönsk bíómynd frá árinu 1953. Aðalhlutverk Michel- ne Presle, Massimo Girottl og Gaby Morlay. Þýðandi Dóra Hafsteinsd. Kona nokkur, læknir að at- vinnu, sezt að á lítilli eyju. Þar kynnist hún manni, sem hún verður ástafangin af og verður brátt að ráða við sig, hvort hún metur meir, ástina eða starf sitt. 23.15 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kL 7.00, 8,30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.45. Morg- unleikfimi kl. 7.50. Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna um „Snorra“ eftir Jennu og H iðar Stefánsson (8). Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna kl. 9.05. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli ofan- greindra t ’málsliða. 10.30 Synodusmessa f Dómkirkjunni Séi' Einar Guðnason pró- fastur í Reykholti prédikar. Organl.: Ragnar Björnsson. 12.00 Dagskráin. Tónleíkar. Tilkynning; 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Vlð vinnuna: Tónleikar. 14.00 Prestastefnan sett f safn- aðarsal Hallgrímskirkju Biskup tslands flytur ávarp og yfirlitsskýrslu um störf og hag þjóðkirkjunnar á synodn>:áT,:"ii. 15.20 Fréttir. THkynningar. 15.35 ísienzk tónUst a) Pfanósónata nr. 2 eftir Hallgrim Helgason. Rögn- valdur Sigurjónsson leikur. b) Þrjú lög eftir Jórunni Viðar. Þuríður Pálsdóttir syngur; höfundur leikur á píanó. c) Sónata fyrir selló og píanó eftir Árna Björnsson. Einar Vigfússon og Þorkell Sigurhjörnsson leika. 16.15 Veðurfregnir Frá Eaupmannahöfn tii Limafjarðar Magnús Jónsson kennari flytur erindi. 16.40 Lög lelkin á horn. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynnlngar. 19.30 Daglegt mái Jón Böðvarsson mennta- skólakennari flytur þáttlnn. 19.35 Hvað hefur klrkjan að bjóða? HUÖÐVARP 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morg- unleikfimi kl. 7.50. Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason endar lest ur sögunnair af „Snorra“ eftir Jennu og Hreiðar Stef- ánsson 9). Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Síðan létt lög og einnig áður milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Berg- steinn Á. Bergsteinsson fisk- matsstjóri talar um löndun og dreifingu á ferskum fiski. Síðan syngja Grete Klitgárd, Peter Sörensen o. fl. dönsk sjómannalög. Fréttir kl. 11.00. Eftir það leikin Spænsk tónlist: Hali- faxtríóið leikur Strengjatríó nr. 2 op. 76 eftir Turina /Granados /La Suisse Romande hljóm- sveitin og Marina de Gabara in söngkona flytja „Ást og álög“ eftir de Falia/Grana- dos leikur á píanó spænska Dr. Vautimar J. Eylands flytur synoduserindi. 20.05 Tvö Impromptu op. 90 ettlf Franz Schubert Edwin Fischer leikur i píanó. 20.20 Húsfreyja á íslenzkum sveitabæ Jónsmessuvaka, sem Kristín Anna Þórarinsdóttir sér um að tilhlutan Búnaðarfélags íslands og Stéttarsambands bænda. — Upplestur. Frá- sagnir. Viðtöl. Söngur. 21.20 Jónsmessunótt, sögukorn eftir Jón Arnfinnsson Kristján Þórsteinsson les. 21.30 Útvarpssagan: „Dalalíf" eft- ir Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les (2) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöidsagan: „Barna-Salka", þjóðlífsþættir eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (11) 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum. 23.20 Fréttir í stuttu máll. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR dansa eftir sjálfan sig. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Síðdegissagan: „Litaða biæj an“ eftir Somerset Maug- ham. Ragnar Jóhannesson les (16). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Kiassísk tónlist: David Oistrakh, Svjatoslav Krústútsjerviský og Léff Óborin leika Strengjtríó I B-dúr op. 99 eftir Schubert. Ingrid Gieseking leikur á píanó „Bernskumyndir" op. 15 eftir Schumann. Walter Gieseking leikur á píanó „Máraflúr“, tvær arabeskur eftir Debussy. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Kirkjan og fangamálin. Séra Jón Bjarman flytur synoduserindi. 19.50 Lög eftir íslenzk tónskáid.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.