Tíminn - 15.07.1971, Page 1
Þetta
gerðist
ígær
• Brezkur hermaður var
skotínn tíl bana í Belfast í N-
frlandi aðfaranótt miðvikudags,
og er þetta annar hermaðurinn,
sem skotinn er til bana á nokkr
nm dögum. Mjög róstursamt
hefur verið í N-írlandi undan-
farið.
• Dómstóll í Svíþjóð dæmdi
tvo Júgóslava í ævilangt fang-
elsi fyrir morðið á júgóslavn-
eska ambassadornum í Stokk-
hólmi 7. apríl s. 1. Þrír aðrir
voru dæmdir í 2—4 ára fang-
elsi.
• Jarðskjálftakippur, sem
mældist 8,1 á Richter-kvarða,
og 2ja metra há flóðbylgja,
sem fylgdi í kjölfarið, hefur
valdið verulegu tjóni á Kyrra-
hafseyjunni Nýja Bretlandi.
Óttazt er að margir hafi látið
lffið á eyjunni og nálægum
eyjum .
0 Hálf milljón starfsmanna á
símstöðvum í Bandaríkjunum
fór í verkfall í dag. Verulegur
hluti símakerfis landsins lam-
aðist. Það voru starfsmenn Bell
Telephone fyrirtækisins sem
fóru í verkfall, og mun það
standa a.m.k. 14 daga. Sagt er
að einungis 1% kauphækkun
beri á milli deiluaðila.
• Tilkynnt hefur verið, að við
ræður fulltrúa austur og vest-
ur Berlínar hefjist að nýju í
Austur-Berlín 19. júlí.
0 Hanoi-stjóm segir, að fyrri
helming þessa árs hafi banda-
rískar flugvélar farið í 1600
árásarferðir inn yfir Norður-
Vietnam á hverjum mánuði.
0 Melvin Laird, hermálaráð-
herra USA, sagði á blaðamanna
fundi í Seoul, að Bandaríkja-
menn myndu væntanlega halda
áfram að fækka verulega í her
liði sínu í Suður-Kóreu. Þegar
hefur verið fækkað úr 63 þús.
I 43 þúsund hermenn.
0 Hafin er stórsókn gegn
itölsku Mafíunni. Lögreglan
handtók 31 mann í „rassíum11
i Palermo, Napoli, Rómaborg
og Mílanó. Enginn hinna hand
teknu er þó úr æðstu stjórn
Mafíunnar.
0 Skoðanakönnun, sem Finan-
cial Times birti, sýnir, að 67%
aðspurðra voru andvígir aðild
að EBE og aðeins 22 með að-
ild. 76% töldu hins vegar senni
legt, að Bretland gengi í banda
lagið.
0 Upplýst er, að Joseph J.
Sisco, aðstoðarutanrikisráðh.
USA, muni í næstu viku halda
til ísrael til viðræðna við ráða
menn þar, um möguleika á að
ná einhvers konar samkomu-
lagi í deilu ísraels og Araba.
Hann mun dvelja þar í 4—5
daga.
0 Meira en 1000 manns hafa
verið handteknir síðan mis-
Framhald á bls. 22
Monique Liebert
Claudine Liebert
Daniei Berland
frönsku ungmennin, sem myrt voru í svefni á tjaldsvæSi í norðurhluta Englands á síðustu mánudagsnótt.
Morðingi ungmennanna
fannst sjálfur látinn
— talið að hann hafi framið sjálfsmorð skömmu eftir morðin
NTB-Chester, Engiand!, miSvikudag.
Morðingi frönsku ungmennanna þriggja, sem fundust
myrt í svefnpokum sínum í tjaldi á tjaldsvæði í Dalmare-
skógi í norðurhluta Englands, er nú fundinn. Hann er látinn.
Hann framdi sjálfsmorð og skildi eftir skriflega játningu.
Morðinginn reyndist vera 25
ára gamall maður, Michael Bass-
ett að nafni. Hann er frá London
að ætt og uppruna ,en hefur síð-
ari ár dvalið í friðsælu litlu þorpi
í miðhluta Englands, Barlaston.
Michael var látinn þegar lög-
reglan fann hann .Hann sat í bif-
reið, og var slanga leidd frá út-
blástursröri hennar og inn í far-
þegarýmið. Maðurinn lézt af kol-
sýringseitrun.
Bifreiðin, sem Basett fannst í,
var á vegi skammt frá Barlaston,
sem er aðeins 72 km. fjarlægð
frá tjaldstæðinu við Chester, þar
sem ungmennin frönsku voru
myrt aðfaranótt mánudagsins.
Skömmu eftir að Bassett fannst,
og játning hans þar með, var
leitinni að morðingjanum hætt og
tilkynnt ,að málið væri leyst.
— Leitin að morðingjanum er
á enda, og við erum fullvissir um
að enginn annar en Michael er við-
riðinn þennan glæp, sagði Arthur
Benfield, lögreglustjóri, sem
stjórnað hefur leitinni.
Utanríkisráðherrar EBE
Ræöa um EBE
og EFTA-ríki
NTB-Brussel, miðvikudag.
Utanríkisráðherrar Efnahags
bandalagsríkjanna sex koma
saman til fundar 26. júlí nsest-
komandi til þess að ræða af-
stöðu Efnahagsbandalags Ev-
rópu í framtíðinni til þeirra
ríkja innan EFTA, sem ekki
vilja aðild að bandalaginu en
telja hins vegar nauðsynlegt
að ná sérstökum samningnm
við bandalagið. Þessi ríki eru
sex talsins. Fjögur þeirra, Sví
þjóð, Sviss, Finnland og Austur
ríki, tclja sig ckki geta gengið
inn í bandalagið vegna hlut-
leysisstefnu sinnar, en tvö
þeirra, fsland og Portúgal,
tclja sig ekki geta gengið inn
í EBE af öðrum ástæðum.
Talið er í Brussel, þar sem
EBE hefur aðalstöðvar sínar,
að framvinda þessa máls verði
í meginatriðum sem hér segir:
f september verður um frek
ari viðræður ráðherra EBE-
rikjanna að ræða.
f október verður afstaða
EBE í samningaviðræðunum
endanlega ákveðin.
Því næst munu eiginlegar
viðræður við rikin sex hefj-
Framhald á bls. .22
Friðunarstarfsemi Bandarík
150 ÞÚSUND
MILLJÓNIR
HAFA H0RFID
EJ-Reykjavík, miðvikudag.
Hussein, konungur Jórdaoíu.
Bandarískir ríkisendurskoðendur, sem skipaðir eru
af bandaríska þinginu, hafa skýrt frá því, a8 þeim sé
ómögulegt að komast að því, hvað varð um ca. 150 þús.
milljónir króna, af þeim 175 þúsund milljónum, sem
varið var til svonefndrar friðunar- og þróunaráætlunar
í Suður-Vietnam frá júlí-lokum 1967 til júlí-loka 1970.
Frá þessu var skýrt í bandaríska stórblaðinu New York
Times, en skýrsla ríkisendurskoðendanna er leynileg.
Jórdanía:
Barizt af hörku
viB skæruttía
NTB—Damaskus—Jerash, miðvikudag.
Harðir bardagar hafa geisað í dag milli hcrsveita Jórdaníustjómar
og skæruliða Palestinuaraba nálægt ferðamannabænum Jarash í Jórdan-
íu.
f opinberri tilkynningu, sem gefin var út í dag, segir, að skærulið-
arnir hafi ráðizt gegn bændum í héraðinu kringum Jerash í því skyni
að grafa undan efnahag landsins. Skæruliðarnir voru hraktir frá sjálf-
um bænum í dag og einnig frá mörgum öðrum stöðum, sem þeir höfðu
áður haft á valdi sínu. Meðal þeirra eru hinar víðáttumiklu og fjöl-
mennu flóttamannabúðir „Gaza“, í átta kílómetra fjarlægð frá Jerash,
og hið hernaðarlcga mikilvæga A1 Agra f jaU.
Endurskoðendurnir hafa sent
sérstaka skýrslu til Melvin
Leard, varnarmálaráðh. Banda-
ríkjanna, og til nokkurra þing-
nefnda Bandaríkjaþings, um
þetta mál. Skýrslan, sem er
160 blaðsíður, fjallar um þátt-
töku Bandaríkjanna í friðunar
og þróunaráætlunum í Suður-
Vietnam áðurnefnt tímabil.
í þessari skýrslu kemur
fram, að Bandaríkjamenn
veittu samtals 2,1 milljörðum
dala eða 175 þúsund milljónir
króna til þessarar áætlunar í
Vietnam. Hins vegar finnst
hvergi neitt það, sem getur
gefiö til kynna, hvað orðið hef
ur af 1,7 milljónum dala, eða
um 150 þús. milljónum króna.
Endurskoðendurnir hafa
gögn um hvernig 339,2 millj.
dala af þessu fé var eytt, en
af því hafði 65,5 miilj. dala
verið eytt í annað heldur en
til var ætlazt, og var endurskoð
endum ekki ljóst til hvers það
fjármagn var notað. a
0
Sérstök bandarísk stofnun
bar ábyrgð á friðunaráætlun- *
inni svonefndu, og nefndist ■
hún CORDS. Fjármagn fékk 0
þessi stofnun einkum frá varn _
armálaráðuneytinu, þótt banda
ríska leyniþjónustan, CIA, og
AID-þróunarstofnunin hafi ■
einnig veitt CORDS nokkurt fé ■
að sögn New York Times. 0
Enc’.urskoðendurnir draga _
engar niðurstööur af þeirri
staðreynd. að CORDS hafi ®
fengið 21 inilljarð dala en ■
Framhald á bls. 22
Síðdegis var ekki vitað, hve
margir höfðu fallið í þessum bar-
dögum, en í gær hermdu fréttir
skæruliöa, að mörg hundruð hafi
fallið í bardögum um flóttamanna
búðirnar einar.
Talsmaður Jórdaníustjórnar vís
aði í dag á bug þeirri staðhæf-
ingu skæ-aliða, að bardagarnir
væru háðir af stjórnarhemum í
þeim tilgangi að útrýma hersveit
um Palestínu-Araba. Sagði hann,
að skæruliðarnir hefðu skotið á
bændur úr vélbyssum, kastað á
þá handsprengjum o.s.frv. Stjórn
Framhald á bls. 22
/