Fréttablaðið - 26.10.2002, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 26.10.2002, Blaðsíða 20
Biðin eftir fjórða kaflanum umhina mögnuðu Sópranó fjöl- skyldu hefur verið býsna stremb- in og því er það vel til fundið af Ríkiskassanum að endursýna síð- ustu seríu seint á fimmtudags- kvöldum. Hefði samt ekki verið ráð að byrja bara á byrjun? Það er alltaf gott að láta hina köldu hönd mafíunnar klappa sér í skamm- deginu. Annars hafa þau válegu tíðindi borist að utan að nýju þættirnir séu langt því frá jafn góðir og það sem á undan er kom- ið. Dettur samt ekki til hugar að snúa bakinu við þeim enda ber er- lendum sjónvarpsrýnum saman um að þrátt fyrir þverrandi snilld- ina séu The Sopranos enn það lang besta sem boðið er upp á í amer- ísku sjónvarpi. Slík eru nú gæði þessara þátta. Mörður Árnason háði vonlitla baráttu í Kastljósinu þegar hann mætti Jóni Steinari Gunnlaugs- syni og ræddi um hina bláu hönd íhaldsins. Hann er jafn langt frá því að sanna glæpi á forsætisráð- herra og FBI er frá því að hafa hendur í hári Tóný Sópranó. Jón Steinar var sakleysið uppmálað og átti ekki í nokkrum vandræð- um með að halda uppi vörnum. Súsanna Svavarsdóttir var í brjáluðu skapi í Íslandi í bítið og slátraði einhverri bók um ástir dýralækna með slíku offorsi að blessaður þýðandinn hefði örugg- lega frekar viljað fá að máta steypustígvél hjá mafíunni en að lenda í þessum hremmingum. Súsanna sagði okkur líka að Frida Kahlo væri þekktasta mynd- listarkona heims. Held það sé ráð að sjá þáttinn um hana í Sjónvarp- inu á þriðjudaginn og klára svo að lesa bókina um hana.  26. október 2002 LAUGARDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ 14.00 XY TV 16.00 Geim TV Í 16.30 Ferskt 17.02 Íslenski Popp listinn 20.00 XY TV blæs á fregnir um að Sópranó þættirnir séu að missa kraft. Bíður enn spenntur eftir framhaldinu og þiggur með þökkum upphitaðar leifar síðustu þáttaraðar til áramóta. Þórarinn Þórarinsson Hin bláa hönd mafíunnar Við tækið SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 6.00 Great Scout and Cathouse Thursday (Útsendarinn og léttúðardrósin) 8.00 The Big Green (Alltaf í bolt- anum) 10.00 Drowning Mona (Mónu drekkt) 12.00 Bounce (Á vit örlaganna) 14.00 Great Scout and Cathouse Thursday (Útsendarinn og léttúðardrósin) 16.00 The Big Green (Alltaf í bolt- anum) 18.00 Drowning Mona (Mónu drekkt) 20.00 Bounce (Á vit örlaganna) 22.00 15 Minutes (Frægð í 15 mínútur) 0.00 In Dreams (Í draumi) 2.00 Driftwood (Reki) 4.00 15 Minutes BÍÓRÁSIN OMEGA 12.30 Mótor (e) 13.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 14.45 Heiti Potturinn (e) 15.30 Spy TV (e) 16.00 Djúpa laugin (e) 17.00 Survivor 5 (e) 18.00 Fólk - með Sirrý (e) 19.00 First Monday (e) 20.00 Jamie Kennedy Experiment Jamie Kennedy er uppi- standari af guðs náð en hefur nú tekið til við að koma fólki í óvæntar að- stæður og fylgjast með viðbrögðum þeirra. Og allt að sjálfsögðu tekið upp á falda myndavél. 20.30 Everybody Loves Raymond Ray og Debra eru venjuleg hjón sem búa í úthverfi en það er líka það eina venju- lega við þau. Foreldrar Ray og bróðir búa nefnilega á móti þeim og þar sem þau eru, þar er fjandinn laus. 21.00 Popppunktur Popppunktur er fjölbreyttur og skemmti- legur spurningaþáttur þar sem popparar landsins keppa í poppfræðum. Um- sjónarmenn þáttarins eru þeir Felix Bergsson og Gunnar Hjálmarsson (dr.Gunni). 22.00 Law & Order CI (e) 23.40 Law & Order SVU (e) 23.40 Tvöfaldur Jay Leno (e) 1.50 Muzik.is Sjá nánar á www.s1.is 9.00 Morgunstundin okkar 9.02 Stubbarnir (57:90) 9.26 Malla mús (28:52) (Maisy) 9.33 Undrahundurinn Merlín (8:26) 9.43 Póstkassinn 9.45 Fallega húsið mitt (17:30) 9.53 Lísa (6:13) 9.59 Babar (51:65) 10.22 Póstkassinn 10.23 Krakkarnir í stofu 402 (32:40) 10.45 Hundrað góðverk (12:20) 11.10 Kastljósið 11.35 At 12.05 Geimskipið Enterprise (3:26) 12.50 Svona var það (5:27) 13.25 Þýski fótboltinn 15.30 Handboltakvöld 15.50 Íslandsmótið í handbolta 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Forskot (34:40) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.25 Spaugstofan 20.50 Pollýanna (Pollyanna)Bresk mynd byggð á frægri sögu eftir Eleanor H. Porter um unga stúlku sem reynir alltaf að sjá björtu hliðarnar á til- verunni hvernig sem á móti blæs. 22.30 Fangaflugvélin (Con Air) Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Monica Potter, John Cusack, Landry Allbright, Steve Buscemi og John Malkovich. 0.25 Grunaður um græsku (Under Suspicion) Aðal- hlutverk: Gene Hackman, Morgan Freeman. e. 2.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SJÓNVARPIÐ KVIKMYND KL. 20.50 POLLÝANNA Í kvöld verður sýnd bresk mynd byggð á hinni frægu sögu eftir Eleanor H. Porter um litla stúlku sem flyst til auðugrar frænku sinnar eftir að pabbi hennar deyr. Pollýanna er kát og fjörug stelpa og hleypir nýju lífi í þumb- aralega þorpsbúana í Beldings- ville. Aðalhlutverk leika Amanda Burton, Georgina Terry, Kenneth Cranham, Pam Ferris og David Bamber og leikstjóri er Sarah Harding. SKJÁREINN ÞÁTTUR KL. 20.30 EVERYBODY LOVES RAYMOND Bandarískur gamanþáttur um hinn seinheppna fjölskylduföður Raymond, Debru eiginkonu hans og foreldra sem búa hinumegin við götuna Ray fer að halda að hjónabandið sé að fara út um þúfur þegar Debra vill tíma út af fyrir sig. 12.00 Bíórásin Bounce (Á vit örlaganna) 14.00 Bíórásin Great Scout and Cathouse Thursday 18.00 Bíórásin Drowning Mona (Mónu drekkt) 20.00 Bíórásin Bounce (Á vit örlaganna) 20.30 Stöð 2 Litlir njósnarar (Spy Kids) 20.50 Sjónvarpið Pollýanna (Pollyanna) 21.55 Stöð 2 Í nös (Blow) 22.00 Bíórásin 15 Minutes (Frægð í 15 mínútur) 22.30 Sjónvarpið Fangaflugvélin (Con Air) 23.55 Stöð 2 Fram á veginn (No Looking Back) 0.25 Sjónvarpið runaður um græsku (Under Suspicion) 1.30 Stöð 2 Illskan tekur völdin (Absence of the Good) 2.00 Bíórásin Driftwood (Reki) 4.00 Bíórásin 5 Minutes (Frægð í 15 mínútur) STÖÐ 2 8.00 Barnatími Stöðvar 2 - 10.00 Tumi bjargar málunum 11.05 Kalli kanína 11.15 Friends I (16:24) (Vinir) 11.40 Bold and the Beautiful 13.20 Alltaf í boltanum 13.45 Enski boltinn 16.10 60 mínútur 17.10 Sjálfstætt fólk 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Lottó 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 The Osbournes (8:10) 20.00 Spin City (10:22) 20.30 Spy Kids (Litlir njósnarar) Lengi lifir í gömlum glæð- um! Í eina tíð voru Gregorio og Ingrid njósn- arar í fremstu röð. Síðar tóku barneignir og venju- legt heimilishald við og frekari áform um njósnir voru gefin upp á bátinn. Röð óvæntra atvika fær Gregorio og Ingrid til að taka upp fyrri iðju og nú slást börnin þeirra í hóp- inn. Aðalhlutverk: Antonio Banderas, Carla Gugino, Alan Cumming, Alexa Vega. Leikstjóri: Robert Rodriguez. 2001. 21.55 Blow (Í nös) Aðalhlutverk: Johnny Depp, Penélope Cruz, Franka Potente. Leik- stjóri: Ted Demme. 2001. Stranglega bönnuð börn- um. 23.55 No Looking Back (Fram á veginn) Aðalhlutverk: Lauren Holly, Edward Burns, Jon Bon Jovi. Leik- stjóri: Edward Burns. 1998. 1.30 Absence of the Good (Illsk- an tekur völdin) Aðalhlut- verk: Tyne Daly, Stephen Baldwin. Leikstjóri: John Flynn. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 3.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SÝN 17.00 Toppleikir 18.50 Lottó 19.00 PSI Factor (6:22) 20.00 MAD TV 21.00 Opportunists, The (Síðasti glæpurinn) Victor sneri baki við glæpum og starfar nú sem bifvélavirki. Hon- um gengur illa að láta enda ná saman og það er freistandi að taka upp fyrri iðju. Frændi hans áformar að fremja hinn fullkomna glæp og vill fá Victor til liðs við sig. Aðalhlutverk: Christopher Walken, Peter McDonald, Cyndi Lauper. Leikstjóri: Myles Connell. 2000. 22.30 Baise-moi (Ríddu mér) Mest umtalaða kvikmynd síðari ára. Lífið hefur ekki farið mjúkum höndum um Manu og Nadine. Manu var beitt kynferðislegu of- beldi í æsku og Nadine starfar sem vændiskona. Þær telja sig eiga óupp- gerðar sakir við heiminn og leggja upp í ferðalag þar sem allt snýst um of- beldi og kynlíf. Atriði í myndinni kunna að vekja óhug. Aðalhlutverk: Rafaëla Anderson, Karen Lancaume, Delphine MacCarty. 2000. Strang- lega bönnuð börnum. 23.45 Portrait of the Soul (Speg- ill sálarinnar) Erótísk kvik- mynd. Stranglega bönnuð börnum. 1.20 Another Japan (4:12) 1.45 Dagskrárlok og skjáleikur 19.00 Benny Hinn 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller FYRIR BÖRNIN 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Kolli káti, Kalli kanína, Með Afa, Fíllinn Nellí, Tumi bjargar málunum, ÝKalli kanína 9.00 ÝMorgunstundin okkar Stubbarnir, Malla mús, Undra- hundurinn Merlín, Póstkassinn, Fallega húsið mitt, Lísa, Babar, Póstkassinn, Krakkarnir í stofu 402 Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. Fréttablaðið er borið út á heimili á höfuðborgarsvæðinu snemma á morgnana frá mánudegi til laugardags. Það er besti tíminn til koma markpóstinum þínum til skila. Fréttablaðið er eini dreifingaraðilinn sem býður upp á dreifingu á öll heimili snemma á morgnanna. Fréttablaðið – dreifing. Þverholti 9, 105 Reykjavík. Sími 515 7520. Á bak við 68.500 póstlúgur á höfuðborgarsvæðinu eru 178.000 manns BÆKUR Franski rithöfundurinn Michel Houellebecq hefur verið sýknaður af ákæru um að hafa kynnt undir kynþáttafordómum með því að lýsa því yfir í tíma- ritsviðtali árið 2001 að Íslam væru „heimskulegustu trúar- brögðin“. Það voru fjórir hópar múslima sem kærðu rithöfundinn fyrir ummælin en þrír dómarar komust að þeirri niðurstöðu að það bæri að sýkna hann. Mál Houellebecq þótti kristalla mikilvæga togstreitu milli mál- frelsis og trúarlegrar afturhalds- stefnu og rithöfundurinn Salman Rusdie var á meðal þeirra sem blönduðu sér í umræðuna og hvat- ti fólk til að styðja Houellebecq. Houellebecq byggði vörn sína meðal annars á því að með gagn- rýni sinni á trúarbrögð væri hann ekki að veitast beint að þeim sem aðhylltust þau. „Ég hef aldrei sýnt múslimun fyrirlitningu en ég fyr- irlít Íslam engu að síður.“  Kynþáttafordómar: Houellebecq sýknaður PLATFORM Michel Hou- ellebecq send- ir Íslam einnig tóninn í nýj- ustu skáld- sögu sinni sem Mál og menning gef- ur út á ís- lensku fyrir jól.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.