Fréttablaðið - 01.11.2002, Blaðsíða 19
19FÖSTUDAGUR 1. nóvember 2002
smáauglýsingar frett.is
GLÆNÝTT FRÁ HERBALIFE langtíma-
viðskiptavina-plan, langtíma árangur. 3
ára reynsla í pers. þj. Edda. S. 896 4662
www.heilsa.topdiet.is
Viltu léttast og líða betur? Veiti per-
sónulega ráðgjöf, fullum trúnaði heitið.
Marta, sjálfst. dreifia. Herbalife. s. 696
9925. Vísa/euro/ Póstkrafa.
HERBALIFE. FRÁBÆR LÍFSSTÍLL.
Þyngdarstjórnun, aukin orka, betri heil-
sa. Bjarni Ólafs. S. 861 4577 bjarni@jur-
talif.is
Líkamsrækt
Ný þjónusta - Heilsuáætlun og að-
hald með næringarvörum. Heilsu-
búð.is kynnir nýja og áhrifaríka gjald-
frjálsa þjónustu til að takast á við yfir-
þyngd. Nú getur þú fengið gerða heil-
su- og aðhaldsáætlun til að meta hver-
su langan tíma það tekur að ná aftur
sinni eigin kjörþynd og halda henni var-
anlega. Innifalið er einn byrjunarfundur
með leiðbeinanda og ítarlegt aðhald
þar til árangur næst. Hafðu samband
núna og pantaðu einkafund með ráð-
gjafa í síma 8973020 eða á versl-
un@heilsubud.is.
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur
það með Herbalife! Hafðu samband.
Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com
Nudd
Erosnudd, slökun og nudd. Tímapönt-
un og uppl. S. 847 4449. www.erosn-
udd.com
Snyrting
Snyrtistofa Grafavogs Hverafold 1- 3
sími 5876700, Öll almenn snyrting, góð
þjónusta, Verið velkomin
Ýmislegt
Námskeið
Kennsla
Hláturklúbbur fyrir konur! Hláturkynn-
ingar! Skráning: hlatur@hlatur.is,
8945090, www.hlatur.is
Námskeið
STÓRSKEMMTILEG OG SKAPANDI
KERAMIKVERSLUN. NÁMSKEIÐ flesta
mánudaga milli kl. 18.30 og 22.30. Verð
kr. 2,500.- Penslar og málning á staðn-
um. LISTASMIÐJAN, Skeifan 3a, Rvk. S.
588-2108
Heimilið
Húsgögn
Sófar, stólar, sófasett, hornsófar í öll-
um stærðum og gerðum. Sérsmíðum
spes fyrir þig. SPESHÚSGÖGN SMIÐJU-
VEGI 6 KÓP. SÍMI: 557 8855
Fatnaður
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og
breytingar. Styttum buxur meðan beð-
ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s.
552 0855
Tómstundir
Hestamennska
TIL LEIGU, 12 hesta, vélmokað hús á
besta stað í Gusti. Góð kaffist., WC,
hnakka og spónag. Stórar stíur. Uppl. í
síma 004523905557.
Bílar og farartæki
Bílar til sölu
Daihatsu Charade 3ja dyra, hvítur
árg. ‘91, ek. 155 þ. Sk. ‘03. Bíll í topp-
standi, lítur vel út. Ásett verð 150 þ.
Uppl. í 864 0101
Passat ‘96 6 cyl 170 hö leður og topp-
lúga, ekinn 68 þ. mílur, 750 þús. bílalán
getur fylgt. Gunnar S: 661-2505Mazda
626 árg. ‘88, sk. ‘03, selst ódýrt. Uppl. í
síma 868 9765
Lada Sport árg. ‘87, sk. ‘03, dráttarkúla,
þarfnast smá lagfæringar. Verð 30 þ. Vs.
4404669, hs. 5656219
Hyundai Pony ‘94, hvítur, 5g., sedan,
4d., ekinn 171 þús. Góður bíll, skoðað-
ur ‘03. Verð 95 þús. stgr. Sími: 823
9255
GALLERY BÓN, alþrif - teflon - djúp-
hreinsun - mössun. Sækjum, sendum
þér að kostnaðarlausu. Grensásvegi
11, (Skeifumegin) S. 577-5000
Bílar óskast
Óska eftir að kaupa Toyota Corolla
Touring árg. ‘90-’93. Uppl. í S: 899
5780
Á einhver Subaru bitabox eða eitt-
hvað í það? Uppl. í síma 695 4542
Ægir
Vantar bíl í góðu ástandi á 150 þ.
Helst japanskan og lítið ryðgaðan. Uppl.
í s. 860-3666
Jeppar
Fallegur og sparneytinn Suzuki Vitara
99/2000, ek. 43 þús. km., beinsk., 5
dyra. Nagladekk á felgum fylgja. Uppl. í
síma 6610044 og á Aðalbílasölunni
5517171.
Sendibílar
Toyota Hiace vsk. bíll með kæli ofl.
Árg. 09. ‘00. Ek. 33 þús. Verð 1700 þús.
með vsk. Uppl. gefur Grímur í síma 587
0970 og 896 6790.
Vörubílar
Til Sölu Man 27-464 árg. ‘99, 6x6
Dráttabíll med sturtudælu, kojuhúsi
loftkæling, hátt og lágt drif í millikassa
nýtt í bremsum, gódur bíll verd 4,3 millj
+ vsk upplýsingar gefur Bóas 0045-
40110007
Vélsleðar
Skido Mac-z 780, ‘94, ek 6 þ. Er í topp
standi, Verð 300-350 þ. Uppl. í síma
693 6670
Vinnuvélar
Til sölu JCB T165 Robot árg. ‘98, not-
uð 950 vinnust í fínu formi selst með
skóflu, göflum,snjótönn skekkjanl. og
tveggja öxlaflutningavagn allt aðeins
1,650,000 án vsk. S.þ 8958519.
Bátar
Til sölu vagn undir 6-8 tonna bát og
flatningsvél, Bader 440 í góðu standi.
Gott verð. S. 824 3141 og 892 7112.
Aukahlutir í bíla
KRAFTKUBBAR Kraftmeiri og hag-
kvæmari bíll með Superchips eða
Kueberl. Aflaukning 10-40%
www.superchips.is S:5678575
Hjólbarðar
Til sölu 4 stk. 38” x 15, keyrð 12 þ. Km.
Uppl. í 899 8286
4 nagladekk á stálfelgum fyrir Honda
CRV og 2 nagladekk 155/70/R13. Uppl.
í síma 6914580 og 5676262
4 stk. Coper, nelgd vetrard. St. T
225/70 R-16, verð 35 þ. Uppl. í 698
3510 og 557 3823
Vantar þig negld vetrardekk? Ný
gæðadekk frá 4.523. Ódýrara en Hag-
kaup. Max 1, Bíldshöfða Rvk. S. 515
7095. Sendum í póstkröfu.
Varahlutir
Bílapartar og Málun varahlutir. Til
sölu Toyota Corolla ‘88-’00, Daihatsu
Terios ‘97-’02, Applause ‘90-’02, MMC
Lancer ‘89-’96, Nissan Sunny ‘91-’95,
Patrol ‘98-’02, Primera ‘91-’95, Almera
‘96-’98, Pathfinder ‘87-’96, Subaru
Legacy ‘91-’95, Suzuki Swift ‘91-’96,
Jimmy ‘99-’02, Ford F250 ‘88-’94,
Hyundai Pony ‘94, Honda Civic ‘88-’97,
Colt ‘89-’93, Pajero ‘91-’96, Reno Clio
‘91, Kaupi bíla til niðurrifs. uppl. í S:
483 1505 og 862 0106
VATNSKASSAR, BENSÍNTANKAR og
PÚSTKERFI og hjólbarðaþjónusta.
BÍLAÞJÓNNINN, Smiðjuvegi. 4a, Græn
gata. S. 567-0660 / 691-2684
ÓDÝR DEKK OG FELGUR FYRIR VET-
URINN. Nýjar kveikjur, MMC, Mazda,
Honda. Nissan ofl. Rafmagnsupphalara
í Toyota Carina og Suzuki Vitara ofl. Gír-
kassa í L 300 d. 4x4, Mözdu E 2200 4x4
ofl. Einnig Toyota 2,5 turbo dísel. Vaka
Varahlutasala 567 6860.
ÓDÝRA BREMSUBÚÐIN Bremsuhlutir í
fl. gerðir bíla. E&S varahlutir Smiðjuvegi
11e Kópavogi Sími 587 0080
Viðgerðir
BÍLARAFMAGN. Viðgerðir á rafkerf-
um bifreiða, rafgeymaprófun. Sala,
þjónusta. Rafbjörg ehf. Vatnagörðum
14. Sími 581 4470
HJÓLBARÐASKIPTI, Bílaverkstæðið
Öxull, Funahöfða 3. Allar almennar
viðgerðir, smurstöð, tímareimaskipti ofl.
Uppl. í s. 567-4545
PÚSTÞJÓNUSTAN Í MIÐBÆNUM Nóa-
túni 2. Sími 562-8966. Pústkerfi, sér-
smíði, viðgerðir. Fljót og góð þjónusta
Húsnæði
Húsnæði í boði
65 fm. íbúð með húsgögnum til leigu
á svæði 111. Leiga 65 þús. á mán +
hússjóður. Uppl. í síma 820 4554.
Tæplega 100 fm. sérhæð á svæði 108
sólríkur og góður staður. S: 553 2850
Gunnar og 694 3601 Gunnar
Glæsileg íbúð m/bílskúr. 109m2. Tvö
herbergi, stór stofa m/arni, suður og
austur svalir, þvottahús innaf eldhúsi,
góð geymsla. Engin fyrirframgreiðsla en
góð trygging. Uppl. í s. 891-8880
Studio og einstaklingsherbergi í
Kópavogi og Hafnarfirði með eða án
húsgangna. Uppl. í s. 895-3875/692-
5105
58 fm. íbúð til leigu á svæði 105, ná-
lægt miðbænum. Uppl. í síma 865
6825.
LEIGJENDUR,TAKIÐ EFTIR! Þið eruð
skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni
með hjálp Leigulistans.Kíktu inn á
www.leigulistinn.is. Eða hafðu samb. í
s. 511-1600
Húsnæði óskast
Tvö pör óska eftir 4-5 herb. íbúð til
leigu. Erum ábyrg og reglusöm. Örugg-
um greiðslum heitið. Uppl. í s. 823-
4405 og 699-2854. Samúel og Örn.
Sumarbústaðir
Sumarbústaðasmíði. Nú er rétti tíminn
til að panta sumarbústað fyrir næsta
sumar. Uppl. í 562 5815, 893 4180 og
895 6946
Atvinnuhúsnæði
150 fm. atvinnuhúsnæði til leigu á
Bíldshöfða. Hentugt fyrir lager eða t.d.
jólamarkað. S. 892 8021.
Geymsluhúsnæði
Geymsla fyrir fellihýsi, tjaldvagna,
bíla, búslóðir ofl. Loftræst og hitað.
Uppl. í s. 8971731 og 4865653
BÚSLÓÐAGEYMSLA. Geymum búslóð-
ir, lagera og aðra muni, get einnig tekið
nokkra tjaldvagna. Uppl. í síma 555-
6066 og 894-6633. Geymsluvörður
Eyrartröð 2Hf.
Búslóða-vörugeymsla. Pökkum, sækj-
um og sendum ef óskað er. Vöru-
geymslan S. 555 7200. www.voru-
geymslan.is.
Atvinna
Atvinna í boði
Starfskraftur óskast í bakarí í Kópa-
vogi. Vinnutími 11-18, snyrtimennska
og áreiðanleiki skilyrði. Uppl. í síma 544
5950 eða 863 5950 eftir kl. 13
Hefur þú heyrt um RQ? Góð laun-gef-
andi starf.
www.retirequickly.com/37525 Örn, s.
696 5256 e. kl. 18
Atvinna óskast
Getum bætt við okkur verkefnum. 7
rúmm. bílar. Tilbúnir í næstum allt.
HJM-68 Akstur og þjónusta. Toppþjón-
usta alla leið. S. 86 86 007.
Viðskiptatækifæri
Áttu þér draum um aukatekjur? Viltu
vinna heima um allan heim?
www.workworldwidefromhome.com
Tilkynningar
Einkamál
ATH: Sjáðu um einkamálin þín á net-
inu. Farðu strax á raudatorgid.is.
Ókeypis þjónusta. Sjáumst þar
Tilkynningar
VILTU EIGNAST NÝJAN VETTVANG
FYRIR FÉLAGSLÍFIÐ ÞITT? Nýr vett-
vangur er félagsskapur fólks á aldrinum
30 - 55 ára. Við erum á menningarleg-
um nótum, göngum, ferðumst saman,
förum í leikhús og margt fl. Vertu með
og kíktu á vefinn: www.here.is/nyrvett-
vangur
SPENNANDI VERKEFNI!
KVÖLD- OG DAGVINNA
Í boði hlutastörf bæði á daginn
og á kvöldin. Unnið er við út-
hringingar og innhringingar. Fjöl-
breytt verkefni. Góðir tekjumögu-
leikar. Sendu umsókn á vakt-
stjorn@skulason.is eða hringdu í
s. 575 1500 og biddu um Hörpu.
Skúlason ehf
www.skulason.is s. 5751500
AB-VARAHLUTIR
Bílavarahlutir í flestar gerðir Evrópu
og Asíubíla, t.d. boddíhlutir, ljós,
kúplingar, stýrishlutir, bremsuhlutir,
handbremsubarkar,vatnsdælur, öx-
ulliðir og hosur ljóskastarar,
tímareimar, viftureimar, spirnur,
spindilkúlur. Og allir varahlutir fyrir
Toyota.Ý Eingöngu ný vara.
S. 567-6020.
Opið frá 08.00-18.00 mánudaga-
föstudaga.
Betri vara, betra verð.
NEGLUR & LIST
Tilboð: Neglur hjá nema 3.705.-
Neglur hjá meistara 5.700.-
Eftirlíkingar af
flestum ilmvötnum á 995.-
Opið 10 - 20 mánud til föstudag
10 - 14 laugardaga
S.553 4420.
NEGLUR & LIST
SUÐURLANDSBRAUT 52
BLÁA HÚSIÐ VIÐ FÁKAFEN
TILBOÐ TILBOÐ
12 TÍMA LJÓSAKORT 3.500.-
GEL NEGLUR 3.900.-
2 FYRIR 1
Á STÖKUM TÍMA ALLA SUNNU-
DAGA
NÝIR BEKKIR
NÝJAR PERUR
GARÐASÓL
S: 565 7090 IÐNBÚÐ 2
Ný þjónusta
Heilsuáætlun og aðhald
með næringarvörum
Heilsubúð.is kynnir nýja og áhrifa-
ríka gjaldfrjálsa þjónustu til að
takast á við yfirþyngd. Nú getur þú
fengið gerða heilsu- og aðhaldsá-
ætlun til að meta hversu langan
tíma það tekur að ná aftur sinni
eigin kjörþyngd og halda henni var-
anlega. Innifalið er einn byrjunar-
fundur með leiðbeinanda og ítar-
legt aðhald þar til árangur næst.
Hafðu samband núna og pant-
aðu einkafund með ráðgjafa í
síma 8973020 eða á versl-
un@heilsubud.is.
DEKUR
Dekurdagar fyrir hópa (5 eða
fleiri). Innifalið: Eurowave, ljós,
sogæðanudd, ilmolíunudd, and-
litsmaski og eitt af eftirtöldu:
handsnyrting, förðun eða litun og
plokkun. AÐEINS 4500 Á MANN!
Fyrir og Eftir
Smiðjuvegi 1 Kópavogi
Sími: 564 4858
HERBALIFE
VILTU LÉTTAST NÚNA
Sigurlaug, s. 897 4858, póstnr 230
Magni, s. 898 4467, póstnr 221
Ástdís, s. 894 2843, póstnr 112
Fanney, s. 698 7204, póstnr 105
Ásta, s. 891 8902, póstnr 111
SJÁLFSTÆÐIR
DREIFINGARAÐILAR
Keypt og selt
Tilkynningar
10 ára
20% afsláttur föstudag og laugardag
Mörg frábær tilboð
Verið velkomin
DOREMÍ · Hafnarfirði · Fjarðargata 17 · Sími 555 0448
Opið virka daga 10–18, Laugardaga 10–16
Hafnarfirði
Kynnum vín og nýja osta
í dag frá 15.00–18.00.
Einnig kynning á hinum
margrómuðu ostakörfum.
Myndlist: Rósa Sigrún Jónsdóttir
sýnir verkið Sólhvörf.
Ostahúsið · Strandgata 75 · Hafnarfirði · Sími: 565 3940
Munið veisluþjónustuna · Opið 9.30 til 18.00, Laugard. 9.30 til 14.00
10
ára
Kveiktu á
perunni
Samfylkingin í Reykjavík
Taktu réttan pól
Kjóstu mann, sem kann að tengja og koma
ljósi á peruna.
Kjóstu Birgi Dýrfjörð, rafvirkja, í prófkjörinu
9. nóvember.
Stuðningsmenn
Bílar og farartæki
Til sölu Nissan Patrol árg. 2001, ekinn 38.000,
44” breyttur. Einn með öllu. Til sýnis og sölu á
Bílasölu Reykjavíkur, s. 587-8888.
Smáauglýsingadeild Fréttablaðsins Þverholti 9, 105 Reykjavík: Sími 515 7500 Veffang: frett.is
smáauglýsingar Nú er opið lengur
Í dag svörum við í 515 7500
frá kl. 8 til 22
Í dag tökum við
á móti þér í
Þverholti 9
frá kl. 8 til 19
Bílaþvottastöðinni við IKEA
frá kl. 8 til 21
á Akureyri að Furuvöllum 5
frá kl. 8 til 19Við erum á frett.is allan sólarhringinn
Öflugur heimamarkaður