Fréttablaðið - 15.12.2003, Qupperneq 27
24 15. desember 2003 MÁNUDAG
Vasaljós í úrvali
Heyrðu
og sjáðu
Heyrnarhlífar með
umhverfishljóðnema
og fm útvarpi
JÓLASVEINAR Í HÚSDÝRAGARÐINUM
Í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum er sannkölluð jólastemning um þessar mundir og hafa íslensku jólasveinarnir ákveðið að kíkja þar
á hverjum degi fram að jólum. Stekkjarstaur reið á vaðið og heilsaði upp á krakkana þrettán dögum fyrir jól. Margt annað spennandi
jóladagskrá garðsins, til dæmis hestvagnaferðir, brúður og jólahlaðborð Latabæjar.
Mynd: Gunnar Karlsson fyrir Jólahefti Rauða krossins.
Vísurnar eru eftir Jóhannes úr Kötlum og teknar upp úr
bókinni Jólin koma sem gefin var út af Máli og menningu.
Til byggða í nótt
Sá fjórði, Þvörusleikir,
var fjarskalega mjór.
Og ósköp varð hann glaður,
þegar eldabuskan fór.
Þá þaut hann eins og elding
og þvöruna greip,
og hélt með báðum höndum,
því hún var stundum sleip.
Þvörusleikir
Þegar jólaösin nær hámarki finnamargir fyrir streitu. Mörgum
finnst sólarhringurinn ekki duga til
að baka, þrífa, versla, skrifa jóla-
kort og svona mætti lengi telja. Ein
leiðin til að losna undan streitu og
þreytu er að leyfa sér að síga niður
í heitt og afslappandi bað og auka á
ánægjuna með ilmandi olíum.
Verslunin L’occitane, Laugavegi
76, sérhæfir sig í baðvörum. Elísa-
bet Guðmundsdóttir verslunar-
stjóri segir í ljósi aukins álags
hverjum nauðsynlegt að gefa sér
tíma að slappa af og oft dugi 10-20
mínútna baðferð. „Til að ýta enn
frekar undir slökunina eru kerta-
ljós og olíur gott hjálpartæki. Úr-
valið er fjölbreytt hvort sem er til
að fríska sig upp eða slaka betur á.
Við bjóðum upp á slakandi olíu,
freyðiböð, kerti, og reykelsi. Þeir
sem þurfa á auka orku að halda fá
sér þá frískandi baðsölt.“ Elísabet
segir Íslendinga vera að átta sig á
hversu nauðsynlegt sé að dekra
eilítið við sig. „Við megum ekki í
amstri dagsins gleyma sjálfum okk-
ur. Ef við virkum ekki, virkar ekk-
ert í kringum okkur.“
En hvað með herramennina? El-
ísabet segir vissulega í boði sér-
staka herralínu. Nefnir hún til
dæmis rakbursta og raksápu í skál
sem sé að ná vinsældum á ný. Þá
séu vörunar afar notadrjúgar.
L’occitane býður upp á
gjafaöskjur og gjafapoka á breiðu
verðbili. Elísabet tekur fram að
öskjurnar séu á sér-
stöku jólatilboði. „Fastir viðskip
vinir hafa í byrjun fengið baðvö
frá okkur í jólagjöf og viljað bæ
flóruna.“
Baðbombur
Eva Jóhannesdóttir í Body Sh
segir að aukin eftirspurn sé e
dekurvörum. „Við höfum til s
fyrir fram tilbúnar gjafapakkni
ar og eins getur fólk ráðið hvað þ
vill setja saman í öskju.“ Hún se
verðbilið allt frá 1.000 til 10.
krónur. Í Body Shop f
Komdu þeim sem þér þykir vænt
um skemmtilega á óvart með
nýstárlegri gjöf
frá Íslandsbanka.
F
í
t
o
n
F
I
0
0
8
1
6
3
Baðvörur – hjálpartæki við streitu og þreytu:
„Ef við virkum ekki, virkar
ekkert í kringum okkur“
HJÁLPARTÆKI VIÐ STREITU
Til að fullkomna baðið er gott að nota olíu og kerti. Auk þess eru
á myndinni nuddolía og húðkrem. Vörunar eru seldar í L’occitane.
FYRIR LÍKAMA OG SÁL
Eva í Body Shop hvetur fólk til að skrú
líkamann. Á eftir er gott að bera á sig o
Vörurnar fást í Body Shop.,
FRANSKAR VÖRUR
Vörunar í L’occitane eru franskar. Á myndinni er kölnarvatn, fre
bað og húðkrem.
TILVALIN JÓLAGJÖF
Tilvalið er að gefa baðvörur í jólagjöf. Vörurnar fást í Body Shop.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/V
IL
H
EL
M