Fréttablaðið - 15.12.2003, Síða 28

Fréttablaðið - 15.12.2003, Síða 28
ÁNUDAGUR 15. desember 2003 Hvernig jólakort sendir þú? N O N N I O G M A N N I / Y D D A • 1 0 6 3 3 • s ia .i s Ostakörfur eru kærkomin jólagjöf til starfsmanna og vi›skiptavina og nú er rétti tíminn til a› panta. www.ostur.is sími 569 1600/569 1620 Vi› bjó›um flér a› bæta í gjafakörfurnar mat e›a gjafavöru – kynntu flér úrvali› hjá okkur. Vi› sjáum einnig um a› senda gjafapakka fyrir flig til útlanda. kandi baðolíur, olíukúlur og svo- aðar baðbombur. En hvað eru bombur? Eva segir þær í lík- u við baðsölt sem bæði fram- i góða lykt, fríski og mýki húð- Stykkið af baðbombum kostar krónur. Hagkaup býður upp á úrval af vörum. Baðbomur þar kosta ár í pakka 799 krónur. Eftir bað- vilja menn gjarnan þerra sig og er ekki úr vegi að fá mjúkt hand- ði. Baðhandklæði í Hagkaupum frá 1.599 krónum í ýmsum lit- Viðmælendur Fréttablaðsins u á einu máli um nauðsyn þess dekra við sjálfan sig hvort sem jólamánuðinum eða aðra mán- ársins. Dekurvörur fást í mörg- verslunum víða um land og ljóst úttaugaðir Íslendingar hafa úr rgu að velja. kolbrun@frettabladid.is HANDMÁLAÐAR JÓLAKÚLUR sem hafa áhuga á sérstöku jólaskrauti ættu að kunna að meta þessar fallegu jólakúl- sem eru handmálaðar að innan gegnum gat. Að sögn Áslaugar Hlífar Jensdóttur, eig- nda blómabúðarinnar Allt í blóma, hafa kúlurnar slegið í gegn enda mjög sérstakar. Tilkynning frá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma Jólaþjónusta starfsfólks Jól í görðunum Á jólum kemur fjöldi fólks í Fossvogs- kirkjugarð, Gufuneskirkjugarð og Hólavallagarð við Suðurgötu til þess að huga að leiðum ástvina sinna. Við munum leitast við að leiðbeina ykkur eftir bestu getu. Hægt er að nálgast upplýsingar um staðsetningu leiða á vefnum gardur.is Þjónustusímar 585 2700 og 585 2770 Aðalskrifstofan í Fossvogi, sími 585 2700 og skrifstofan í Gufunesi, sími 585 2770, eru opnar alla virka daga frá kl. 8.30 til 16.00. Skrifstofurnar eru opnar á Þorláksmessu og aðfangadag frá kl. 9.00 til kl.15.00. Þar veitum við upplýsingar, gefum leiðbein- ingar um aðhlynningu leiða og afhendum ratkort ef þörf krefur. Þjónusta á Þorláksmessu og aðfangadag Á Þorláksmessu og aðfangadag, milli kl. 10.00 og 15.00, verða Fossvogskirkja og þjónustuhús í Gufuneskirkjugarði opin fyrir þá sem vilja staldra við í dagsins önn. Á aðfangadag munu prestar verða til staðar í Fossvogskirkju. Starfsmenn Kirkjugarðanna verða á vettvangi í görðunum báða þessa daga og taka á móti ykkur og leiðbeina frá kl. 9.00 til 15.00. Gleðilega jólahátíð Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma www.kirkjugardar.is BLEIKT OG BLÁTT man er að fleygja einni baðbombu í bað- ð og þerra sig síðan með mjúku hand- æði á eftir. Vörurnar fást í Hagkaupum. Gunnar Harðarson „Allar gerðir, frá líknarfélögum, heima- gerð og keypt út úr búð.“

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.