Fréttablaðið - 15.12.2003, Side 31
Handlyftarar
Dalvegur 6-8 · 201 Kópavogur · Sími 535 3500 · Fax 535 3519
tjorvi@kraftvelar.is · www.kraftvelar.is
Lyftigeta 2,3 tonn
Sterkbyggðir
og öruggir
Standard
Quicklift
kr
kr
48.515,-
55.966,-
m/vsk
m/vsk
bílar o.fl.
Vikulegur blaðauki Fréttablaðsins um al l t sem viðkemur bí lum
Ritstjórn: sími 515 7500 – netfang: bilar@frettabladid.is. Auglýsingar: sími 515 7500 – netfang: auglysingar@frettabladid.is.
Atli spyr:
Hvað á maður að gera ef dísilolía
er sett í stað bensíns á tankinn?
Það kemur einstaka sinnum fyr-ir að dísilolía er sett á bensín-
bíla. Bensínvélar verða sjaldnast
fyrir alvarlegum skaða vegna
þessa, en þær fara þó yfirleitt
ekki í gang. Reyndar getur bíllinn
gengið ef dísilolían blandast sam-
an við það bensín sem eftir er á
tanknum, þ.e. ef það er hlutfalls-
lega meira af bensíni þar. Ef bíll-
inn gengur á þessari blöndu þá
mun hann reykja eins og gömul
eimreið. Til að leysa vandamálið
sem upp er komið þarf að tappa
öllu af bensíntanknum og setja
síðan rétt eldsneyti á bílinn.
Næsta skref er að taka bens-
ínslönguna úr sambandi upp við
vélina og stinga enda slöngunnar
ofan í tóman brúsa, starta svo
bílnum og láta hann sjá um
dæla útaf kerfinu. Að lokum þ
svo að skipta um bensínsíu. Það
ekki alltaf einfalt að tæma bens
tank og skemmda eldsneyt
þarf að koma í eyðingu. Be
lausnin er að fá vana menn í
leysa svona mál. Smurstöðvarn
hafa tekið að sér að hreinsa svo
lagað. Það er svo líka hægt
fylla bílinn af bensíni og ha
bara áfram að keyra. En þá
miklar líkur á að það þurfi
skipta um kerti og stilla bílin
eftir.
Vantar þig góð ráð? Sendu J
Heiðari póst á netfangið b
ar@frettabladid.is
JÓN HEIÐAR
ÓLAFSSON
■ segir frá því
hvernig best er að
bregðast við ef
dísilolía er sett á
bensínbíl.
Góð ráð
Reykir eins og gömul eimreið
Flest verkalýðsfélög styrkja nemendur á vinnuvélanámskeið, einnig atvinnuleysistryggingasjóður
Þrátt fyrir að söngkonan SiggaBeinteins sé afar sátt á jeppan-
um sínum, glænýjum Mitsubishi
Pajero, á hún sér engu að síður
einn draumabíl.
„Það er tveggja dyra Benz,
sportbíll. Það er rosa draum-
ur,“ segir Sigga og virðist
ljóma öll í síman-
um. „Þetta er bíll
sem maður getur
tekið þakið af yfir
sumartímann. Ég
hugsa að ég myndi
hafa hann silfurgrá-
an. Þetta eru klikk-
aðir bílar.“
Sigga segir að
eini gallinn við að eiga svoleiðis bíl
sé hversu óhentugur hann sé.
„Þetta er tveggja sæta bíll og mað-
ur verður að hafa einhvern annan
bíl við hliðina á honum. Það er
kannski þess vegna sem maður
hefur aldrei látið þennan draum
rætast. En maður veit samt aldrei
hvað manni dettur í hug ef það
kemur gott veður,“ segir hún.
Eins og áður segir er Sigga
ákaflega ánægð með svarta
Pajero-jeppann sinn. „Þetta er al-
gjör töffarakerra með öllum auka-
hlutum. Hann er æðislega rúmgóð-
ur og flottur og hentar mér alveg
rosalega vel í spileríinu,“ segir
Sigga, sem nýlega gaf út sólóplöt-
una „Fyrir þig“. „Svo þarf ég líka
að keyra með hund, Golden
Retriever. Hann hefur nóg pláss
aftur í. Þetta er eins og stúdíóíbúð
fyrir hann.“
Sigga játar að fólk verði oft
undrandi þegar hún segist aka
stórum jeppa. „Maður fær alls
konar svör en aðallega er spurt:
„Hvað hefur þú að gera
við þetta?“ Í rauninni
hef ég ekkert við
þennan bíl að
gera, þannig
séð. Ég get
alveg verið á
station-bíl en
ég finn bara
fyrir svo miklu
öryggi í hon-
um. Það er stærsti kosturinn við
hann.“
Sigga hefur ekið jeppum frá ár-
inu 1997 og þá á Toyota Land-
cruiser. Hana langaði hins vegar
til að prófa eitthvað nýtt, fékk sér
Pajero og sér ekki eftir því. „Mér
finnst hann alveg æðislegur. Hann
er svo rúmgóður. Þetta er eins og
að keyra stóra limmósínu, hann er
svo þýður og fínn,“ segir hún.
Sigga hefur enn ekki látið verða
af því að fara á fjöll á jeppanum en
hugurinn stefnir engu að síður
þangað. „Það væri gaman að fara í
svoleiðis ferð einhvern tímann.
Mér skilst að það sé alveg hrika-
lega fallegt uppi á jöklum, alveg
æðisleg sjón og rosalega gaman.“
freyr@frettabladid.is
Markmið Microsoft:
Tölvur
í alla bíla
WASHINGTON, AP Fyrst setti töl
risinn Microsoft sér það markið
selja tölvu inn á hvert heimili.
ætlar hann að setja tölvu inn í hv
einasta bíl.
„Við viljum hafa tölvukerfi o
ar í hverjum einasta bíl á jörðin
sagði Dick Brass, varaforseti inn
Microsoft. „Það er háleitt ma
mið.“
Bílar með tölvubúnað
Microsoft láta í sér heyra ef
þarft að skipta um olíu. Þeir v
bílstjóra við sprungum sem
fram undan í veginum og bend
góðar akstursleiðir. Þeir borga ja
framt sjálfkrafa tolla á hraðbra
um. Tölvubúnaðurinn er þe
kominn í 23 mismunandi bílat
undir, þar á meðal BMW 7, Citro
Daimler, Fiat, Volvo, Hyund
Mitsubishi, Subaru og Toyota.
650 milljón bílar eru í heimin
og 50 milljón bílar eru framleidd
hverju ári. Markmiðið er því
sannarlega háleitt. ■
Draumabíll Siggu Beinteins:
Klikkaður
tveggja dyra Benz
SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR
Er hæstánægð með jeppann sinn og segir hann vera algjöra töffarakerru.
TVEGGJA DYRA BENZ
„Rosa draumur,“ segir Sigga.
FIAT
Carlo Azeglio Ciampi, forseti Ítalíu, sko
nýjan Fiat Idea-bíl í Róm. Gangi áform
Microsoft eftir verður tölvukerfi fyrirtæ
isins að finna í öllum bílum í framtíðin
Nýjung frá Michelin:
Ekið áfram
með sprungið
Michelin-dekkjaframleiðainn hefur sett á markað n
gerð af dekki, Pax System, s
virkar þannig að ökumenn g
haldið áfram að keyra þótt þ
springi á hjá þeim.
Eftir að dekkið springur
hægt að aka 210 kílómetra á
80 kílómetra hraða á klst. án þ
að skipta þurfi um dekkið og
þess að nokkur breyting verð
aksturslagi bílsins. ■
AP
/M
YN
D
999999 KM
Eins og greint var
frá í Fréttablaðinu
var blaðabílnum
Toyota Hiace ekið
milljónasta kíló-
metrann á dögun-
um. Þessi mynd var
tekin þegar aðeins
einn kílómetra
vantaði upp á
áfangann.
Vinnuvélanámskeið
Kvöldnámskeið.
Námskeiðsstaður, Þarabakki 3.
109 Reykjavík (Mjódd).
Verð 39.900.-
Upplýsingar og innritun í síma: 894-2737