Fréttablaðið - 15.12.2003, Side 45
Hrósið 42 15. desember 2003 MÁNUDAG
Gunnar Helgason leikari,Guðmundur Steingrímsson,
blaðamaður á Fréttablaðinu og
rithöfundur, og Jón Örn
Marinósson textagerðarmaður
eru handritshöfundar Ára-
mótaskaupsins í ár ásamt leik-
stjóranum Ágústi Guðmunds-
syni.
Leysa þeir þá Hallgrím
Helgason, Hjálmar Hjálmars-
son og Óskar Jónasson af hólmi
en sá síðasttaldi hefur leikstýrt
undanförnum tveimur Skaup-
um. Fengu þeir félagar tilnefn-
ingu til Edduverðlaunanna í ár
fyrir Skaupið í flokknum sjón-
varpsþáttur ársins.
Tæplega 30 leikarar koma
fram í Skaupinu, flestir
landskunnir. Á meðal þeirra eru
Edda Heiðrún Backman, Guð-
laug Elísabet Ólafsdóttir, Björk
Jakobsdóttir, Helga Braga, Gísli
Rúnar Jónsson, Laddi, Örn
Árnason, Pálmi Gestsson, Steinn
Ármann Magnússon og Þröstur
Leó Gunnarsson.
Áramótaskaupið
NÝIR HANDRITSHÖFUNDAR
■ koma að áramótaskaupinu í ár.
...hrósið fær Hallur Hallsson fyrir
að vera sterkur í sorg sinni og
minnast vinar síns, Keikó, með
hlýju í hjarta.
Nýir handritshöfundar
1
6 7
8 9
14
16 17
15
18
2 3 4
1311
10
12
5
í dag
Hells Angels
Yfirmaður
dópviðskipta
var á Íslandi
Keikó Dó 27
ára eins og
rokkstjarna
Tugir kvenna á
götunni um jólin
35 börn í
Rauðakrosshúsi
Umgengni er
mannrétt indi
F é l a g á b y r g r a f e ð r a
F e ð r a h e i l l
GUNNAR HELGASON
Einn af handritshöfundum
Áramótaskaupsins í ár.
ÚR HRYLLINGI Í BANKARÁN
Leikstjórinn Eli Roth var staddur hér
landi í vikunni í tilefni af frumsýning
hryllingsmyndarinnar Cabin Fever. Ha
notaði tímann til að ferðast um landi
leit að nýjum tökustöðum og hver ve
nema næsti hryllir hans tengist banka
í Búnaðarbankanum á Skógum.
Íslenskur upplýsinga- og ferða-vefur fyrir samkynhneigða,
www.gayice.is, var formlega
opnaður á föstudag.
„Það hefur vantað vef sem
kynnir afþreyingu, menningu og
þjónustu fyrir samkynhneigða
ferðalanga sem koma hingað til
lands,“ segir Frosti Jónsson,
sem heldur vefsvæðinu úti af
hugsjóninni einni saman. „Ég
hef séð svona vefi á ferðalögum
mínum um heiminn.“
Á gayice.is er lögð áhersla á
menningu og náttúru Íslands
með von um að samkynhneigð-
um finnist landið spennandi val-
kostur á ferðalögum. Reynt
verður að gera menningu sam-
kynhneigðra á Ísland góð skil,
svo sem að kynna staðreyndir
og fróðleik um þá sem og upp-
lýsingar um félagasamtök
homma og lesbía.
„Þetta er svolítið í anda
bleika efnahagssvæðisins sem
var notað fyrir nokkrum árum.
Lykillinn að þessu er að höfða til
samkynhneigðra á þeirra for-
sendum,“ segir Frosti. „Þetta á
ekki bara við um þjónustu held-
ur alla menningu þeirra, sem lif-
ir góðu lífi hér.“
Frosti segir erfitt að meta
hversu margir samkynhneigðir
ferðamenn komi hingað til lands
á ári hverju. „Það eina sem við
vitum er að samkynhneigðir
ferðast meira en aðrir hópar,“
segir Frosti. „Samkynhneigðir
eyða líka yfirleitt meira en aðr-
ir. Þeir eru miklu sjálfstæðari
og ferðalög eru miklu meiri
hluti af þeirra lífsstíl.“ ■
Ferðavefur fyrir
samkynhneigða
FROSTI JÓNSSON
Hann heldur úti vefsvæðinu gayice.is af hugsjóninni einni saman.
Netið
ÍSLENSKUR UPPLÝSINGA-
OG FERÐAVEFUR
■ fyrir samkynhneigða hefur opnað.
Lárétt: 1 arða, 6 útlim, 7 möndull,
8 kind, 9 fæða, 10 mjólkurafurð, 12 fe
14 sunna, 15 kyrrð, 16 fæði, 17 skinn,
18 fjörð.
Lóðrétt: 1 ómögulegur, 2 hestur,
3 bardagi, 4 eðli, 5 hraði, 9 uppvæg,
11 hæð. 13 lofa, 14 gras, 17 hvað.
Lausn.
étt: 1ójafna,6fót,7ás,8ær, 9æti,10
12túr, 14sól,15ró,16el,
ham,18flóa.
rétt: 1ófær, 2jór, 3at,4náttúra,
i,9æst,11hóll,13róma,14sef,
ha.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/R
Ó
B
ER
T
LAURA BUSH Í JÓLASKAPI
Bandaríska forsetafrúin Laura Bush kynnir hund þeirra hjóna, Barney, á árlegri jóla-
skemmtun sem haldin var á barnaspítala í Washington á föstudag. Frú Bush skemm
veikum börnum með því að lesa upp úr bók og sýna myndband þar sem hundurinn v
aðalhlutverki. Eftir sýninguna fengu krakkarnir að klappa Barney. Hann beit engann
Morgunmatur
„Ég borða yfirleitt Cheerios og
mér svo bara kaffi og sígó,“ seg
Óli Palli, útvarpsmaður Rásar
„Ég nota tækifærið eins oft og
get í útlöndum að fá mér svona
enskan málsverð, með sveppum
eggi, beikoni og öllu. Mér finns
það alveg geggjað og þá er
maður góður út daginn. Maður
nennir þessu nú samt ekkert
heima hjá sér.“
■ Veistu svarið?
Svör við spurningum á bls. 6
1.
2.
3.
439 milljónir króna.
Bráðalungnabólgu.
Manchester United.