Tíminn - 24.07.1971, Side 1
164. tbl.
IILT FYEIl
S&OEtaSaHaexsðBE
lagsSis Ósfemasas
<™i iií-ww
— Laugardagur 24. júlí 1
977
VIÐ FLÚÐ OG STRAUM
I Á einum
| fæti - sjá
| Þessl mynd var tékin á fallegum sfaS viS góSa laxveiSiá í gær. Hún er táknræn fyrir háttu ýmissa manna sem
B \ E standa um þessar mundir viS flúS og straum og kasta fyrir strengbúann góða. LaxveiSin hefur veriS góS þaS
Vllll íl i (38 92 = sem af er sumri, og stöSugt fleiri kjósa aS eySa frítíma sinum viS þetta sport, jafnvel þótt oft kosti meira aS
1 veiSa hvern lax en búSarverS á kilóinu segir til um. En margt er borgandi fyrir góSa skemmtun úti í sól-
tiiiiiitniiimiiMiimiiiiiiiiniMiiiMitiiiiiiiiiiiiiiimttiiiiT bjartri náttúrunni.
(Tímamynd Gunnar)
Ekki talin nein hætta á
kóierufaraSdri í Evrópu
Þeír sem ætla til Spánar láti bólusetja sig áður
61 BANA-
SLYS 71
ET—Reykjavík, föstudag.
61 íslendingur hefur farizt í
slysum, það sem af er árinu. Á
sama tíma í fyrra höf'ðu 57, fjór-
um færri, farizt af slysförum hér
á landi.
Flestir hafa farizt í sjóslysum
eða drukknað með öðrum hætti,
29 alls. Fjögur skip hafa týnzt
og með þeim 15 sjómenn, þar af
8 með vélbátnum Sigurfai’a, er
fórst í Hornafjarðarósi. í bif-
reiðaslysum hafa 12 látið líf-
ið, bæði sem farþegar í bifreið-
um eða sem gangandi vegfarend-
ur. — Sl. laugardagskvöld létust
svo tveir menn í flugslysi. — Þá
hafa 18 farizt af slysförum til við-
bótar, þ.á.m. þrir menn af kol-
tvísýsringseitrun á Fjarðarheiði
og tveir menn af völdum snjóflóðs
á Hrafnseyrarheiði.
MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllIIIIIIlllll11111111111111111
ET-Reykjavík, föstudag.
Tímanum barst í dag fréttatil-
kynning frá landlækni, þar sem
íslendingum, sem hyggjast fara
til Spánar, er ráðlagt að láta
bólusetja sig gegn kóleru, vegna
þeirra kólerutilfella, er hafa fund
izt á Spáni. í fréttum frá Madrid
og Genf í dag, segir, að kóleru-
sjúklingarnir sjö séu á batavegi
og engin hætta sé á útbreiðslu
sjúkdómsins.
Fréttatilkynningin frá land-
lækni fer hér á eftir:
„1. Þar sem Alþjóðaheilbrigðis-
stofnunin hefur í gær staðfest, að
kólerusjúkdómur hafi verið
greindur hjá sjúklingum á Spáni,
er íslendingum, sem hyggjast
fara á næstunni til Spánar, ráðið
til þess að láta bólusetja sig gegn
kóleru. í Reykjavík fer bólusetn-
ingin fram hjá borgarlækni í
Heilsuverndarstöðinni. Hjá héraðs
læknum má einnig leita bólusetn
ingar, en þó með nokkrum fyrir-
vara, vegna útvegunar bóluefnis.
2. Þá hefur landlæknir í sam-
ráði við heilbrigðis- og trygginga
málaráðuneytið óskað eftir því
við dómsmálaráðuneytið að út-
lendingaeftirlitinu verði falið í
samráði við landlækni að skrá
sérstaklega allt ferðafólk, sem
kemur frá Spáni.“
í NTB-frétt frá Madrid segir,
að þau kólerutilfelli, sém fundizt
hafi á Spáni, séu nú undir ströngu
eftirliti heilbrigðisyfirvalda. Enn-
fremur hafi talsmaður spænska
upplýsingamálaráðuneytisins lýst
því yfir í dag, að engin ný kóleru-
SUMIR
ADRIR
KJ—Reykjavík, föstudag.
Það er víst óhætt a'ð fullyrða,
að heyskapur hafi gengið með
eindæmum vel víða á landinu að
undanförnu, og samkvæmt þeim
fréttum sem Tíminn fékk í dag,
þá munu þó nokkrir bændur bún
ir með fyrri slátt, og eru það þó
bændur sem heyja um tvö þús-
und hesta í þurrhey í fyrri slætti.
Það mun einkum vera í Land-
tilfelli hafi fundizt. Þeir sjö sjúkl-
ingar, sem fengið hafa kóleru og
allir eru búsettir í nágrenni borg
arinnar Saragossa á Norðaustur-
Spáni, eru nú á góðum batavegi.
Af þeim sökum er nú engin hætta
talin á þeirri útbreiðslu sjúkdóms
ins, að til farsóttar komi, er herji
á öll Evrópulönd.
eyjunum í Rangárvallasýslu og
svo undir Eyjafjöllum, þar sem
bændur eru búnir með fyrrislátt
og sumir alveg búnir að heyja,
°n á þessum stöðum hófst sláttur
snemma, og var vel sprottið hjá
þeim.
Tíðin hefur verið einmuna góð
til heyskapar að undanförnu víð-
ast hver, og með nútíma véltækni,
er hægt að heyja þúsundir hesta
á fáum dögum.
í Genf s»gði talsmaður al-
þjóða heilbrigðismálastofnunar-
innar (WHO), að engin hætta
væri á sýkingu ferðamanna, er
nú eyða sumarfríinu á Spáni. Þá
hefur spænska ríkisstjórnin farið
fram á það við WHO, að stofn-
unin hlutist til um, að sendir
Framhald á bls. 14
Mjög margir bændur eru komn
ír langt með heyskapinn, og er
bað öðruvísi en á undanförnum
sumrum, þegar kal, sprettuleysi
Og óþurrkar, hafa gert bændum
lífið leitt, og skaðað þjóðarbúið.
Sláttur a'ð hcfjast á annesjum
Þótt í vissum sveitum á einu
landshorninu, sé slætti sumsstað-
ar lokið, þá er ekki sömu sögu
að segja um allt landið. Víða á
Laxinn
ernú
vænni
EB—Rcykjavík, föstudag.
— Það er allt gott um laxveið
ina að segja, hún hefur gengið
mjög vei til þessa, þrátt fyrir úr-
komuleysið í júní sagði Þór Guð-
jónsson, vciðimálastjóri, í viðtali
við Tímann í dag. Þór sagði, að
mikið af 2 ára laxi hefði gengið
í árnar í sumar og því væri lax-
inn, sem veiðzt liafi yfirleitt verið
vænn.
Þór sagði, að við því hefði mátt
búast, að 2 ára laxinn gengi í
sumar £ árnar, þar eð mikið hefði
verið um eins árs lax í fyrra. Að
minnsta kosti hefði reynslan ver-
ið sú í Laxeldisstöðinni í Kolla-
firði. Sagði Þór, að algengasta
þyngd þeirra laxa, sem veiðzt
hafa í sumar, væri 8—12 pund.
Þyngdin væri að vísu miðsjöfn
eftir ám. 1 Elliðaánum hefur t.d.
veiðzt mikið af 7—9 punda löx-
um, í öðrum ám 10—12 punda
laxar o.s.frv.
— 230 laxar eru nú komnir í
kistuna í Laxeldisstöðinni í Kolla-
firði, en nú er fióð og þess vegna
gætu komið stórar göngur næstu
daga, sagði Þór Guðjónsson. í
fyrra komu 4200 laxar í stöðina.
Sem kunnugt er, var metár í
laxveiðinni í fyrrasumar, en þá
munu um 56 þús. laxar hafa veiðzt,
en 30—40 þús. laxar veiddust
hvert ár, síðasta áratugs. Ef ekki
skiptir yfir til þess verra, er við-
búið a'ð þetta laxveiðiár verði ekki
lakara en það síðasta. Jafnvel
betra a.m.k. hefur veiðzt meira
á stöng í mestu laxveiðiám lands
ins, heldur en á sama tíma í
fyrra, ef undan er skilin Laxá í
Suður-Þingeyjarsýslu, en þar hef-
ur veiðin verið mun lakari.
Hæsta laxveiðiáin er Norðurá,
en þar eru komnir á tólfta hundr-
að laxar á land. Þverá í Borgar-
firði og Laxá í Kjós koma næst
á eftir með 900—1000 laxa hvor
á. Fengum við þær upplýsingar
í dag frá Guðnabakka við Þverá,
að síðasti veiðhópurinn þar, hefði
fengið 90 laxa og eingöngu á
flugu. Voru þeir 4—6 pund flest-
ir, fáeinir voru vænni. Þyngsti
Framhald á bls. 14
SLÁ -
TÚNIN
annnesjum, þar sem seint er bor
ið á, er sláttur ekki hafinn, en
hefst víðast hvar í næstu viku,
ef veðrið heldur áfram að vera
gott. Víðast hvar mun þó sláttur
almennt hafa hafizt nyrðra í þess-
ari viku, og þar eins og á Suður-
landi, er ekki lengi verið að slá
og þurrka hundruð ef ekki þús-
undir hesta á hverjum bæ, sé vél
tækninni bcitt, og vcðurguðix-nir
eru hliðhollir.
EKKI BYRJADIR AD
BÚNIR ÁD ALHIRÐA