Tíminn - 22.09.1971, Síða 6
9
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 32. september 1971
NÝTT!
FAIRLINE ELDHÚSIÐ
TRÉVERK FYRIR HÚS OG ÍBÚOIR
Seljum FAIRLINE eldhús meS og án tækja,
ennfremur fataskápa, inni og útihurðir.
Íí Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar.
* Gerum teiknmgar og skipuleggium eldhús og
fataskápa. og gerum fast. bindandi verðtilboð
sfc Komum i heimahús ef óskað er.
VERZLUNIN ÓDINSTORG H.F.
BAMKASTRÆTl 9 SlMJ 1-42-75.
l • iii nú[iímt cvi ítw 'wfivr/ "Brrrj|jrj& 1 OJ
Við velíum runfal
þaS borgor sig
mmUI - OFNAR H/F.
4 Síöumúla 27 . Reykjavík
Símar 3-55-55 og 3-42-00
Veljið yður i hag Úrsmíði er okkar fag
OMEGA
Nivada
JUpina.
PiEtiponi
KWagnús E. Baldvlnsson
Laugavegi 12 — Simi 22804
AÐEINS VANDADIR OFNAR
h/fOFNASMIÐJAN
EINHOLTI lO - SlMI 21220
RÚSKINNSLÍKI
'Rúskinnslíkí í sjö litum á kr. 640.00 pr meter-
Krumplakk 1 15 litum. verð kr 480,00 pr. meter.
Sendum sýnishorn um allt land.
UTU-SKÓGUR
Snorrabraut 22 — Simi 25644.
OR vebimu
Erlendar fréttir.-
Katamara skip
Getið hefur verið um þessa
gerð skipa hér í þessum dálk-
um áður, er nú komið á annað
ár síðan og þykir mér rétt að
geta þessara skipa nokkru nán-
ar en þá var gert.
í „Fiskaren" í júlí er greinar
korn eftir Steinar J. Hammers
vik, norskan tæknifræðing. Lýs
ir hann nokkuð gerð þessara
skipa, en í lauslegri þýðingu
segir meðal annars:
„Katamara-skip eru tveir
samsíða skipsbolir, sem tengd-
ir eru saman með millidekki
og eykur þetta flatarmál dekks
ins um 30 til 100%. Stöðug-
leiki verðnr 18 til 20 sinnum
meiri með tilliti til sömu skips
stærðar af hinni hefðbundnu
gerð.
Ætla mætti, að skip, sem
veltur svo lítið, yrði hættulega
stíft, en svo er ekki. Langsum
hreyfing verður svipuð og á
venjulegum skipum. f hliðar-
vindi 7 til 8 vindstigum, verð-
ur halli þessara skipa 15 gráð-
ur en á eins bols skipi allt að
45 gráður.
Katamara-skipin eru sérlega
vel til þess fallin að forðast
brotsjói, en þann eiginleika
hefur skipið frá hinum polin-
enska uppruna sínum. Sérsfaka
yfirburði sýnir Katamaran. þeg
ar vindur er .á bóg eða aftan
TM’tyið þverskip. Lítil velta og
mikil breidd veldur því, að
skipið tekur ekki á sig sjói.
Ennfremur er minni hætta
á að slíkta af sér veiðarfæri,
þegar skipið veltur lítið. Enn-
fremur verður minni drift, þeg
ar um tvo samsíða skips-
skrokka er að ræða, hinn
granni bolur eykur einnig
möguleika á auknum gang-
hraða með sömu stærð vélar.
Auk mikillar sjóhæfni er
það sérstaklega dekkplássið,
sem gerir skip af þessari gerð
eftirsóknarverð. Talið er, að
fiskimönnum fækki um 2000
á ári nú síðustu árin í Noregi,
svo það liggur í augum uppi,
að breytingar verður að gera
til þess að menn uni við sjó-
mennskuna .Auk þess verður
að ,gera skipin hagkvæmar úr
garði. Eftir upplýsingum sem
fyrir liggja, hefur 77% af
norska fiskiskipaflotanum ver-
ið rekinn með tapi að undan-
skildum verksmiðjuskipunum,
og er því aðkallandi, að gera
breytingar á hæfni skipanna
til alhliða veiða, án þess, að
þau þurfi að eyða löngum tíma
í að skipta um veiðarfæri. Vél-
væða þarf dekkvinnuna frekar
en nú er, einnig verður að taka
upp notkun hagkvæmustu veið
i arfierin pg,, nota verður veiði-
tímann sem allra bezt eg, miða
við að skipin séu að veiðum
allt árið. Allar þessar breyt-
ingar geta haft í för með sér
meiri þunga veiðarfæra um
berð eg aukið geymslurými, en
Kataraaran veitir einmitt mögu
leika á þessu. Algengt er, að
veitt er á fjarlægum miðum
og veiðarnar stundaðar allt ár-
ið, og er þá æskilegt, að skipin
séu þannig útbúin, að þau geti
skipt um veiðarfæri, án þess
að það taki langan tíma.
Katamaran getur verið út-
búið sem skuttogari og verið
útbúið þannig, að annað trollið
sé tilbúið í sjóinn. þegar hitt
er inni. Á millidekkinu er auð
velt að koma fyrir hringnót og
kraftblökk og veiðarnar mætti
stunda í mun verra veðri en
áður, vegna stöðugleika skip-
anna. Katamara yrði fyrst og
fremst úthafsveiðiskip. Kostn-
aður við byggingu yrði senni-
lega um 20% meiri en venju-
legra skipa, en það á að horga
sig vegna aukinnar veiðihæfni.
Rússar segja, að Katamara-
gerðin fiski í troll 80% meira
en skip að sömu stærð af ann-
arri gerð.“
Að lokum ráðleggur greinar-
höfundur mönnum að veita
þessari gerð skipa meiri at-
hygli en hingað til hefur verið
gert.
Ingólfur Stefánsson.
MALLORCA
Beint þohiflug til Mallorca.
Margir brottfarardagar.
Sunna getur boðið yður
eftirsóttustu hótelin og
nýtízku íbúðlr, vegna niikilla
viðskipta og 14 dra starfs &
Mallorca.
lERflASKRIFSTOFAN SUNNA
SlNlflR 1640012070 26555 Æ
rr
BIFREIÐARSTJÚRI
Staða bifreiðarstjóra við Kleppsspítalann er
laus til umsóknar. Alger reglusemi áskilin. Laun
samkvæmt kjarasamningum opinberra starfs-
manna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf sendist skrifstofu ríldsspítalanna,
Eiríksgötu 5, fyrir 30. september n. k.
Reykjavík, 21. sept. 1971
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Sólun
SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA,
JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ
DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM.
Ábyrgð tekin ó sólningunni.
Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða.
önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með
fullkomnum tækjum.
GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN.
BAEIÐINN HF.
Ármúla 7.-Sími 30501.—Reykjavik.