Tíminn - 22.09.1971, Síða 7
MIÐVIKUDAGUR 22. september 1971
TÍMINN
7
LÍNA TIL NORÐURLANDS
Framhald af bls. 1
pannig að þetta cr einnig veiga
mikið atriði.
Lína norður Sprengisand myndi
xost.a ákaflega gróft áætlað 220
il 300 milljónir ki'óna eftir því
.ívað henni væri ætiað að flytja
nikla orku. Ef hún flytti nægjan
ega orku til stóriðju myndi hún
:osta um 300 milljónir króna en
mnars myndi hún kosta um 220
milljónir. Slik línulagning væri
/el framkvæmanleg á tveimur
sumruim.
Þessi virkjunarákvöröun er á
sngan hátt tengd við neina samn-
tnga við erlendan aðila, sem kynni
að hafa hug á að koma hér upp
stóriðju. Það tel ég vera ákaflega
TÚkilvægt grundvallaratriði. Þeg
rt' ráðizt var í Búrfellsvirkjun á
pennan hátt, þá fékk hinn sviss-
aeski aðili alveg óeðlilega sarnn
ingsaðstöðu vegna þess að hann
/issi að það valt hreinlega á hon
um, hvort íslendingar gætu ráðizt
í virkjun eða ekki. Og reynslan
sýnir hve raforkusamningarnir
voru feiknalega óhagkvæmir. Það
hefur verið reiknað út að raf-
orkan frá Tungnaá muni kosta
32—35 aura kílówattstundin, en
samningarnir við svissneska álfé-
lagið hljóða upp á 22 aura kíló-
wattstundin um 25 ára skeið.
í viðtölum seim nú fara fram
við erlenda aðila um raforkuverð,
er aldrei rætt um lægra verð en
4 xnill, sem eru 35 aurar á kiló-
wattstund, sem þessum erlendu
aðilum finnst mjög svo eðlilegt
lágmarksverð. Ef samið hefði ver
ið við svissneska álhringinn um
4 mill, 35 aura á kílówattstund,
þá hefðu á þessu 25 ára samnings
tímabili fengizt, hvorki meira né
minna en um 4000 milljónir króna
fram. yfir það sem við fáum.
Svona miklu munar þetta. Og
það er í sjálfu sér ákaflega mikið
alvörumál að gera samninga af
Líkamsárás
Framhald af bls. 16
Þá fóru þeir enn á eftir honum,
en þar komst hann í námunda við
leigubílstjóra, sem hiðu þar við
staur. Þeir fóru að stumra yfir
piltinum og kölluðu á lögregluna,
en þá voru árásarmennirnir
sloppnir burtu.
Pilturinn sem fyrir barsmíðun
um varð er ekki lífshættulega
meiddur. Voru teknar' af honum
myndir í sjúkrahúsinu f morgun,
en meiðsli hans cru ekki fullkönn
uð enn.
Tryggvi Þorfinnsson skólastjóri
Hótel- og veitingaskóla íslands lézt
á sjúkrahúsi í Reykjavík í morgun.
Tryggvi var 54 ára og hafði átt við
vanheilsu að stríða að undanförnu.
Tryggvi var skólastjóri Matveina-
og veitingaþjónaskólans frá .stofn-
un og áfram eft.ir að nafni skólans
hafði veriö breytt.
þessu tagi til svo langs tíma.
Þessi mismunur, þessir 4 milljarð
ar króna, gera meira en Sigöldu
virkjun öll, en áætlað er að hún
muni kosta með línu tæplega 3,5
milljarða króna. Að gera svona
samninga til langs tíma þýðir,
miðað við það, að hagkvæm-
ustu virkjanirnar eru teknar fyrst
eins og alltaf er gert, að erlendur
aðili situr með rjómann af öllu
saman á meðan kostnaðurinn af
raforkuframleiðslu eykst stöðugt
fyrir innlenda aðila.
Þetta hefur gert afkomu Lands
virkjunar afar erfiða. T. d. á
þessu ári þá er kostnaður Lands
virkjunar á hverja kílówattstund
um 40 aurar eða um helmingi
meiri en álverið fær sína orku.
Þetta þýðir um 100 milljón ár-
lega meðgjöf til álversins á ári.
3 áfangar Sigöldu-
virkjunar
Það er tekið fram í yfirlýsingu
ríkisstjórnarinnar, að virkjuninni
við Sigöldu megi skipta í þrjá
áfanga. Það er ekki tekin nein
ákvörðun um að það verði gert,
en það verður heimilt og fer eftir
því að sjálfsögðu, hvernig iðn-
þróunaráform ríkisstjórnarinnar
þróast.
Miðað við að skipta þessu í 3
áfanga, 50 MW hvern, þá kostar
fyrsti áfangi 2,3 milljarða með
línu, 2. áfangi 837 milljónir króna
og þriðji áfangi 560 milljónir
króna. Megin hluti framkvæmdar
innar er falinn í fyrsta áfanga. Ef
skipt yrði í 3 áfanga er talað um
það sem möguléika, að hinn fyrsti
komi til notkunar um mitt ár
1975, annar komi í byrjun 1980
og hinn þriðji i býfjíin '1981 og
að kerfið vérði fullnýtt 1982.
Það er erfitt að átta sig á því,
hvað orkuverðið verður á kíló-
vattstund á þessu tímabili, því að
það fer alveg eftir því, hvernig
markaðurinn þróast á sama tíma.
Rikisstjórnin er hins vegar stað-
ráðin í því að reyna að hafa sem
mest samhengi þarna á milli, ef
ráðizt verður i virkjunina í áföng-
um.
Á döfinni eru ýms stóp'irki,
sem munu þurfa mikla raforku.
Hér er komin á dagskrá t.d. þunga
vatnsframleiðsla á nýjan leik og
ef reist yrði hér þungavatnsverk-
smiðja þá þyrfti hún 40 MW. —
Allir vita að áform eru uppi um
sjóefna\dnnslu á Suðurnesjum.
Það mál kemur á ákvörðunarstig
snemma á næsta ári, þegar niður-
stöður rannsóknanna liggja fyrir.
Ríkisstjórnin myndi telja eðli-
legt að hefja viðræður við þá
erlenda aðila, sem vilja taka þátt
í stofnun fyrirtækja á_ íslandi á
þeim forsendum, að íslendingar
eigi meirihluta í þeim eða eigin
ist þau á tilteknu árabili, þannig
að fyrirtækin séu hluti af efna-
hagskerfi íslendinga sjálfra. Við
mundum fara i slíkar viðræður
af fullri alvöru.
I þessu sambandi er rétt að
taka það fram, að þótt rætt sé
um að heimilt sé að skipta virkj-
un við Sigöldu í þrjá áfanga, þá
er ekki fólgin í því nein ákvörð
un um að verkinu skuli skipt
þannig, því að framkvæmdir munu
verða á þá leið, að það er hægt
að laka síðar ákvörðun um að
vinna verkið allt í einn lvti. Utboð
verksins verður t. d. miðað við
hvort tveggia í senn þ.e. að það
verði unnið í einu lagi eða áföng
um.
Virkjunin verður þannig, að
vatnið verður leitt gegnum pípur
að vélunum og pípurnar þrjár og
vélarnar þrjár. Við fyrsta áfanga
verða þvi aðeins eftir, tvær pipur
og tvær vélar. Það er mismunur-
inn sem kemur fram í verði áfang-
anna. Mestur huti virkjunarinn-
ar kæmi þvi með fyrsta áfanga.
Stöðugar fyrirspurnir eru að
berast frá erlendum aðilurn um
rekstur fyrirtækja hér á landi og
orkukaup. Þegar þeim er skýrt
frá þeirri stefnu rlkisstjórnarinn-
ar, að íslendingar fari með meiri
hluta eignaraðildar að slíkum fyrir
tækjum eða eignist þau á
ákveðnu árabili, þá taka hinir er-
lendu aðilar því sem eðlilegu
sjóharmiði. Og 35 aurar kílówatt
stundin er þeim skýrt frá að sé
algert lágmarksverð á orkunni.
Það þykir þeim eðlilegt líka. Það
er mat manna, að orkuverð á
heimsmarkaði muni fara hækk-
andi á næstu árum.
í þeim áætlunum, sem gerðar
hafa verið um orkuverðið, er mið-
að við 40 ára afskriftatíma og
7% vexti af fjármagninu. Ríkis-
stjórnin mun leita til Alþjóða-
bankans um lánveitingar til virkj
unarinnar og gera menn sér góðar
vonir um ián frá hankanum. Þá
er einnig rætt 'um möguleika á
notkun vörukaupalána og þeir
sérfræðingar sem þessi mál hafa
verið að athuga telja ekki nein
sérstök vandkvæði á því að út-
vega lánsfé á erlendum peninga-
mörkuðum til þessara fram-
kvæmda.
Litlar breytingar I
norsku kosningimum
Miðflokkurinn vann mest fylgi
NTB—Osló, þriðjudag.
Norski verkamaiuiaflokkurinn, undir forustu Tryggve Brattelis,
forsætisráðherra, hlaut flest atkvæði i sveitarstjórnarkosningimuin
í Noregi, tæplega 42% greiddra atkvæða. Fylgi flokksins minukaði
þó um tæp 2% frá því 1967. Næstflest atkvæði hlaut Hægri ílokk-
urinn, 17,8% greiddra atkvæða, sem einnig var 1,6% fylgislap frá
síðustu kosningum.
Miðflokkurinn og Kristilegi
þjóðarflokkurinn juku nokkuð
fylgi sitt, Miðflokkurinn um
2,3% og Kristilegi þjóðarflokk-
urinn um 1,5%. Eitt helzta bar
áttumálið í kosningunum var
aðild að EBE og er talið að
Miðflokkurinn hafi aukið fylgi
sitt vegna andstöðu lians við
aðild Noregs að bandalaginu.
Kjörsóknin var heldur treg,
aðeins tæplega 71% kjósenda
neyttu atkvæðisréttar síns.
í kosningasjónvarpi í nótt
sagði Bratteli, forsætisráðherra,
að þessi kosningaúrslit myndu
engu breyta um stjórn lands-
ins. Forustumenn hinna flokk
anna lóku í sania streng.
Bratteli sagði, að þegar um
væri að ræða ástæðuna til
þessara úrslita, þá teldi hann
hana aðallega vera hversu
slæm kjörsóknin var. John
Austrhéim, formaður Miðfrokks
ins lagði álierzlu á skipulagn
ingu innan flokksins og taldi
það hafa haft áhrif á aö flokk
urinn jók fylgi sitt. Hann sagð
ist ekki geta dæmt um, hversu
mikil áhrif afstaðan til EBE
hefði haft í þessu sambandi.
Káre Willoch, fomnaður Hægri
flokksins benti á, að flokkur
inn hefði verið langt niðri, en
unnið upp tapið að liluta nú.
Lýsing á Sigölduvirkjun
í kvöld sendi Landsvirkjun frá
sér lýsingu á Tungnaárvirkjun við
Sigöldu, og fer sú lýsing hér á
eftir:
„1. Undirbúningur
Á undanförnum áratug hafa ver
ið gerðar þrjár heildaráætlanir
um nýtingu fallvatna á Þjórsár-
og Tungnaársvæðinu. Áætlanir
þessar, sem gerðar voru af Harza
Engineering Co. (árið 1960),
Noreno Foundation á vegum Sam
einuðu þjóðanna (árið 1966) og
Verkfræðistofu Sigurðar Thorodd
sen (árið 1967), hafa allar gert
ráð fyrir virkjun í Tungnaá við
Sigöldu.
í framhaldi af ofangreindum
áætlunum hóf Landsvirkjun á
árinu 1968 umfangsmiklar rann-
sóknir á þessum virkjunarstað og
liafa þær staðið nær óslitið síðan.
í maí 1969 gaf Landsvirkjun
út skýrslu verkfræðideildar fyrir-
tækisins, þar sem saman voru
dregnar niðurstöður rannsókna
fram til þess tíma. Niðurstöður
þessarar skýrslu voru jákvæðar
gagnvart virkjunaráformum á
þessum stað, og var þar gerð
áætlun um virkjun.
Snemma árs 1970 var verkfræði
fyrirtækjunum Virki í Reykjavík
og Electro-Watt í Ziirich falið sam
eiginlega að gera endanlega áætl-
un um virkjun Tungnaár við
Sigöldu. Þessir aðilar skiluðu
lokaskýrslu í júní 1971 og urðu
niðurstöður eindregið jákvæðar.
2. Virkjunarfyrirkomulag.
Fyrirkomulag virkjunarinnar,
eins og Electro-Watt og Virkir
liafa lagt til að það verði, er sýnt
hér á rnynd og er þannig í höfuð
d' átt'im.
°1'l-'ð er yfir gljúfrið og hi-aun
ið - við Sigöldu og vatninu
veitt um göng í aðrennslisskurð
og þaðan urn þrýstivatnspípur að
stöðvarhúsi, sem grafið er inn i
hlíðina neðan við Sigöldu norðan
ár. Frá stöðvarhúsi er frárennslis
skurður út í ána rétt neðan við
brúna.
Nýtanleg fallhæð verður um 74
m. Lónið, sem myndast ofan við
stífluna verður um 175 milljón m3
að rúmmáli og þar af nýtanlegt
rými til miðlunar um 140 milljón
nvi 2. Hæsta vatnsstaða verður um
2 m. lægri en vatnsstaðan í
gamla Króksvatni sem var í um
500 m. y. s.
Aðalstíflan verður um 920 m.
löng grjótstífla með þéttikjarna úr
jökulleir, 38 m. há í gljúfrinu þar
sem hún er hæst og rúmmál henn
ar verður um 1.3 milljón m3. í
stíflunni verður komið fyrir botn-
rás, sem gerir kleift að hleypa
allt að 260 m;5/sek. út úr lóninu
í þeim tilvikum, að loka þyrfti
fyrir innrennsli til stöðvarinnar
og rennsli til virkjana neðar yrði
ekki skert. Við eystri enda stífl-
unnar eru steinsteyptar yfirfalls-
stíflur alls um 500 m. langar með
krónuhæð í 498 m. y. s. Hönnunar
flóð er 3.500 m3/sek. og er yfir-
fallið reiknaö fyrir það.
Göngin frá lóni í aðrennslis-
skurð eru 450 m. löng. Þau eru
þannig gerð, að fyrst er grafinn
skurður, á botn skurðarins er
steypt pípa, sem síðan er fyllt
yfir með jarðefnum. Steypa píp-
an er 8,0 m. í þvermál að innan-
vcrðu. Botn pípunnar við lón er
í hæðinni 474 m. y. s. og næst
þannig nýtanlegt miðlunarrými
milli vatnsborða 498 m. y. s. og
485 m. y. s.
Aðrennslisskurður verður 580
m. langur, 10 m. breiður í botni
og um 24 m. djúpur frá hæsta
vatnsborði. Úr aðrennslisskurði er
vatnið leitt í stálfóðruðum stein-
steypupípum að stöðvarhúsi. Hver
pípa þjónar einni vél, verður hver
um sig 4,5 m. í þvermál að innan-
verðu og um 107 m. löng, gerð
fvrir 90 nvVsek. rennsli.
Stöðvarhús verður gert fyrir
þrjár vélasamstæður, sem hver
um sig verða 50 MW. Vatns-
hverflarnir verða af Francis gerð
51.5 MW á lóðréttum ás, snún-
ingshraði verður 187,5 sn/mín.
Aðalspennubreýtar verða þrír
10—14/220 kv og verður þeim
komið fyrir á þaki stöðvarhúss.
Tengivirki verður reist norð-
vestan við stöðvarhúsiö og þaðan
verður lögð háspennulína í tengi
virkið við Búrfell og áfram að
Geithálsi eða öðrum stað, sem
síðar kann að verða ákveðinn.
3. Afl og orka.
Meðalrennsll Tungnaár við
Sigöldu er um 105 rúmm. á sek.
Þegar núverandi framkvæmdum
við Þórisvatn lýkur verður meðal
rennslið rúmlega 150 rúmm. á
sek, vegna þess að rennsli Köldu
kvíslar og Þórisóss bætist við.
Þegar virkjun við Sigöldu hef
ur verið bætt við kerfi Landsvirkj
unar mun tryggð orkuvinnslugeta
kerfisins aukast um 850 milljón
kílówattstundir á ári. Þá er reikn
að með 1000 rúmmetra miðlun í
Þórisvatni og 150,000 kílówöttum
(150 megawöttum), uppsettu afli
í Sigöldu.
4. Byggiiigartími.
Gert er ráð fyrir, að það taki
rúmlega 3 ár frá því að vinna
hefst á staðnum þar til hægt verði
að taka fyrstu vélasamstæðu í
notkun.
5. Kostnaður.
Á grundvelli kostnaðaráætlana
ráðunauta Landsvirkjunar hefur
verkfræðideild áætlað heildar-
kostnað Sigölduvirkjunar, og eru
þá innifalin 25% vegna ófyrirséðs
kostnaðar og verðhækkana, 10%
vegna verkfræði- og stjórnkostnað
ar, um 80 miílj. króna vegna bor
ana og annars undii-bún. og 10%
vegna vaxta á byggingatíma. Þá
er einnig meðtalin aðalorkuveita.
Kostnaður áætlast þannig:
1. Byggt í einum áfanga:
3459 millj. kr.
2. : áfangi, ein vélasamstæða:
2369 millj. kr.
3. 2. áfangi, önnur vélasamstæða:
837 millj. kr.
4. 3. áfangi, þriðja vélasamstæða:
560 millj kr.
Kostnaður í erlendum gjaldeyri
er áætlaður um 70% af ofau-
greindum upphæðum. Áætlunin er
miðuð við verðlag 1. júní 1971.