Tíminn - 22.09.1971, Side 11
MIÐVIKUDAGUR 22. september 1971
TIMINN
11
Hvattir til að aka undir
áhrifum áfengis'’
Herför gegn ölvun við akst-
ur stendur núna yfir og er hún
byggð á auknu eftirliti og aug-
lýsingastarfsemi, sem er gleði-
legt og gott og blessað.
Slysavarnarfélag íslands hef
ur að undanförnu sent frá sér
í útvarpi áskoranir til lands-
manna, að gera allt sem í
þeirra valdi stendur til þess
að koma í veg fyrir þennan
voða verknað ÖLVUN VIÐ
AKSTUR, og af því tilefni festi
ég þessi orð á pappírinn, ef
þau gætu komið að liði í þess-
ari baráttu.
Núgildandi umferðarlög,
sem fjalla um áfengisneyzlu og
akstur, eru vægast sagt mjög
svo klaufalega samin, þau eru
að mínum dómi hættuleg og
geta jafnvel HVATT menn til
þess að aka undir áhrifum
áfengis, í stað hins gagnstæða.
Vil ég því skora á Slysa-
varnarfélag íslands og öll fé-
lagssamtök, sem vinna að ör-
yggismálum, að beita sér fyrir
endurskoðun og gjörbreytingu
á 25. gr. umferðarlaganna 3.
kafla um ökumenn.
Vil ég þá renna stoðum und-
ir þessa athugasemd mína varð-
andi nefnd lög, og réttlæta
áskorun mína.
Við skulum þá líta á 25. gr.
umferðarlaganna, en þar stend-
ur: „Enginn má neyta áfengis
við akstur vélknúins ökutækis
—“, en NB. svo kemur: „Eng-
inn má aka eða reyna að aka
Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut-
hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta með
svartri rönd. .mioji
Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er.
• '.’.i
GÚMMfVINNUSTOFAN H.F.
Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 30688
Nauðungaruppboð
á vélskipinu Pétri Þorsteinssyni BA 12, er auglýst
var í 13, 14. og 16. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1971, fer fram fimmtudaginn 30. september n.k.,
og hefst á sýsluskrifstofunni á Patreksfirði kl.
14,00, en verður síðan fram haldið við skipið sem
liggur í Bíldudalshöfn, eftir nánari ákvörðun upp-
boðsréttar. x :--- ~
Sýslumaðurinn í Barðastrandarsýslu 20. sept. 1971
Jóhannes Árnason.
vélknúnu ökutæki, EF hann
vegna áfengisneyzlu verður
EIGI TALINN geta stjórnað
því ÖRUGGLEGA".
Það er staðreynd, að hver
sem drukkið hefur áfengi telur
sig færari og öruggari en áður.
Álít ég það því enga goðgá,
þegar litið er á það, að aldurs-
takmark til að öðlast ökurétt-
indi, hefur verið lækkað. að
unglingar telji sig ávallt ör-
ugga við akstur, og ennþá
öruggari ef þeir hafa tekið eitt
eða tvö staup af víni.
Ég tel því, að svona laga-
smíð eigi að afmá, og í staðinn
komi - ótvíræðar lagasetningar
umbúðalausar eins og t.d.: Eng-
inn má gera tilraun til að aka
eða snerta véiknúið ökutæki í
þeim tilgangi að stjörna því,
hafi hann neytt einhvers, sem
inniheldur spíritus.
Nú meira stendur í um-
ræddri lagagrein, sem ég veit
að ungir menn, sem gamlir,
hafa flaskað á, cn það er varð-
andi vínanda í blóði.
Og tel ég að alla þá lexíu eigi
einnig að afmá úr lögunum,
enda hefur hún ekekrt þar að
gera nema sem gildra. held-
ur getur aðeins staðið: EKK-
ERT vínandaprómill má vera
í blóði þess manns, sem stjórn
ar vélknúnu ökutæki. Samkv.
vínandaákvæðinu er mönnum
gefið tækifæri á að væta tung-
una í vínanda eða vinandinn
má ‘vera eitthvað frá þrömill
uþp í 0,50 þfðmiíl,1 til' áð1 éelj-1
ast öruggur við akstur.
Vínandaákvæðin híjóða svo:
Ef vínandamagn i blóði manns
er 0,50 prómill til 1,20 prómill,
eða hann er undir áhrifum
áfengis, þótt vínandamagn í
blóði hans sé minna, telst hann
ekki geta stjórnað ökutæki
örugglega.
Ef vínandamagn í blóði öku
manns nemur 1,20 prómill eða
meira, telst hann óhæfur til að
stjórna vélknúnu ökutæki.
Ég spyr, hvað he'fur þetta að
gera hérna? Þetta á heima hjá
dómurum til hliðsjónar við
refsingu.
Að lokum, ef menn vilja al-
gjört bann við neyzlu áfengis
við stjórnun vélknúinna öku-
tækja, að þá verður að breyta
(lögunum. Með sömu lögum
' mun stöðugt fjölga þeim, sem
aka ölvaðir. Læt ég hér stað-
ar numið, þótt margt fleira
gæti ég sagt varðandi þetta al-
varlega mál.
Magnús Guðmundsson,
Patreksfirði.
MIÐVIKUDAGUR 22. september
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30. 8.30, 9 00 og
10.00
Morgunbæn kl. 7.45. Morgun
leikfimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sólveig Hauksdóttir
heldur áfram lestri sögunnar
„Lísu i Undralandi“ eftir
Lcwis Carroll (9).
Útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna kl. 9 05.
Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög lcikin milli ofan-
greindra taimálsliða, cn sl.
10.25 Kirkjuleg tónlist frá
tónlistarhátíð í Belgrad:
AÍPksandra Ivanovic, Dusan
Cvejic, Franjo Pctrusanec og
kór og hljómsveit útvarpsins
í Belgrad flytja „Stabat Mat-
er“ eftir Paiestrina og „Act-
us Tragicus“ eftir Bach; Bor-
woie Simie stiórnar. (1100
Fréttir.) Tónlist eftir Pro-
kofjeff: Fílharmóníusveitin I
Moskvu ieikur „Rómt,ó og
Júlíu", svítu nr. 2 op. 64;
höfundur stjórnar / Alfred
Brendel og Ríkishljómsveit-
in í Vín leika Píanókonsert
nr. 5 í G-dúr op. 55; Jonathan
Sternberg stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Sfðdegissagan: „Hótel Berl-
ín“ eftir Vicki Baum
Jón Aðils-les (15).
15.00 Ft-éttir. Tilkvnningar. 1; ir
15.15 íslenzk tónlist:
á. Barokk-svfta fyrir píanó
eftir Gunnar Reyni Sveins-
son. Ólafur Vignir Alberts
son leikur.
b. „Kisum“ eftir Þorkel Sig-
urbjörnsson. Gunnar Egil-
son, Ingvar Jónasson og
höfundur leika.
C. Sönglög eftir Stefán A.
Kristjánsson og Jóhann Ö.
Haraldsson. Sigurveig
Hjaltested syngur; Ragnar
Björnsson leikur á píanó.
d. „Skúlaskeið" eftir Þórhall
Árnason. Guðmundur Jóns
son syngur með Sinfóniu-
hljómsveit Islands; Páll P.
Pálsson stjórnar.
16.15 Veðurfregnir.
Guð, — hið eilífa nú
Pétur Sigurðsson ritstjóri
flytur erindi.
16.40 Lög leikin á flautu
17.00 Fréttir. Tónleikar.
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
DREKl
— Fékkst afrit af lýsingu á „dauðu mönn stöku skeyti takk. — Ó, foringinn. Hvar — Hann gæti verið handan við hornlð —
unum“? — Já. — Sendu þau strax í sér- var hann? — Hef ekki hugmynd um það. eúa á labbi um tunglið.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Jón Böðvarsson menntaskóla-
kennari flytur þáttinn.
19.35 FramMðsla fiskimjöls til
manneldis
Baldur Guðlaugsson í'æðir
við Ragnar Þór Magnússon.
19.55 Einsöngur í útvarpssal: Else
Krag Giett'ng syngur
„Sorg Guðrúnar“, ljóðaflokk
eftir Peter Heise; Guðrún
Kristinsdóttir leikur á pianó
20.20 Sumarvaka
a. Frá h''stagötum til hrað-
brautar
Magnús Jónsson kenna>’i -
Hafnarfirði leggur leið
sína suður m»ð sjónum.
b. Hrekfa’laróður Hjálmars
Þórs
Svf>inn Bprgsveinsson pró
fessor fer rn'-ð óprentaða
rímu af Ströndum.
C. Lagasyrpa eftir Emil Thoi
oddson
Karlakórinn Fóstbræður
syngur: Jón Halldórsson
stjórnar.
d. Veiðimaðurinn
Þorsteinn frá Hamri tek-
1 ur saman þáttinn og flyt-
ur ásamt Guðrúnu Svövu
Svavarsdóttur.
21.30 ÍTtvopnssagan: „Prestur og
morð!ngi“ oftír Erkki ííaric
Séra Skarphéðinn Péturs. >n
íslenzkaði. Baldvin Halldórs-
son leikari byrjar lestur sög-
unnar (1).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: Kafli úr frum
sam*nni sögu eftir Ketil Ind
riðason
Höfundur les (2).
22.35 Nútímatónlist
Halldór Haraldsson kynnir
verk eftir Karlheinz Stock-
hausen (2. þáttur).
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÓNVARP
MIÐVIKUDAGUR 22. september.
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Stetnatdarm°nnirnir
Afdalabúar
Þýð.: Dóra Hafsteinsdóttir.
20.55 Á jeppa um hálfan hnöttinn
Ferðasaga um leiðangur frá
Hamborg til Bombay.
7. áfangi.
Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
21.25 í fylgsni
(Sanctuary)
Bandarísk bíómynd frá ár-
inu 1961, byggð á skáld-
sögu og leikriti etfir Willi-
am Faulkner.
Leikst’óri Tony Richardson.
Aðalhlutve’-k Yves Montand,
Lee Rfmick Bratford Dill-
man og odetta.
Þýðandi ’ijörn Matthíasson
Ung stú ka fer á dansleik
og lendir síðan á drykkju-
slarki með vini 'ínum. I
framhaldi af því lendL hún
i slagtogi m°ð glæpamanni,
og gcrisl fy’gikona hans
um -k ið
22.5G Dag krártok.
SuÖurnesjamenn
Leitið Istmmn Látiðohkur
ttiboða hjá Pr prenta
°l-kur | 2 / i * fyrbrykhir
Fljót afgn- góð þjónuata
Prentsmiðja
Baldurs Hólmgeirssonar
Urmnmrtotn I — Ibflivflt