Tíminn - 22.09.1971, Qupperneq 14

Tíminn - 22.09.1971, Qupperneq 14
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 22. september 1971 Frá ráBstefnu Starfsmannafélags ríkisstofnana. káhstefna ríkisstarfsmanna f gær hófst ráöstefna, sem Starfs I fyrir með trúnaðarmönnum og full- mannafélag ríkisstofnana gengst | trúum félagsins á þingi BSRB. Ráð- SKOLI EMILS HEFST 1. október Kennt á harmoniku, munnhörpu, gítar, píanó, — melodícu. — Hóptímar og einkatímar. — Innritun í síma 16239 kl. 6—8. Hef einnig hljóðfæri til sölu. Emil Adólfsson, Nýlendugötu 41. Kennarastaða Laus er stundakennarastaða við Kópavogsskóla. Kennsla: teikning og leikfimi drengja. Upplýsingar hjá skólastjóra, í síma 40475. Fræðslustjóri. stefnan er lialdin að liótel Esju og I lýkur í dag. Þessi ráðstefna er framhald af námsmóti, sem félagið hélt fyrir trúnaðarmenn sl. vor í orlofs- og u nningarmiðstöð opinberra stax'fs- manna í Munaðarnesi, en þar var fjallað urn frumvarpið til laga um réttindi og skyldur starfsmanna rík- isins, sem lagt var fyrir síðasta Alþingi. Ráðstefnan fjallar enn , frekar um þetta frumvai-p og auk þess eru í-ædd hin nýju viðhorf í kjara- samningamálum með tilliti til yfir- lýsingar ríkisstjórnarinnar að veita opinberum starfsmönnum fullan samningsrétt. Kemur þar meðal annars til umræðu hvernig og í hvaða myridum til greina kemur að samningsrétturinn verði og hver skuli fara með þann rétt, en eins og kunnugt er hefur Kjararáð BS RB eitt farið með hinn jakmarkaða samningsrétt ríkisstarfsmanna. _ Ráðstefnuna sækja 60 manns, trúnaðarmenn og þingfulltrúar Sími 50249. ,Point Blank/7 Víðfræg og snilldarvel gerð bandarísk sakamála- mynd í litum og Panavision. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: LEE MARVIN Sýnd kl. 9. i Lækjargata Starfsmannafélags ríkisstofnana þingi BSRB. \ á MóSir okkar, tcngdamóðir og amma Lilja Björnsdóttir, skáldkona andaðist að Hrafnistu 20. september, Börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför sonar okkar og bróður, Valgarðs Hafsteinssonar. Gunnhildur Rögnvaldsdóttir Hafsteinn Evjólfsson Guðrún Hafsteinsdóttir. Dönsku kosningarnar Fremh-ild af bls. 1 þingmönnum og Vinstrifl. tapa 5, en alls höfðu stjórnarflokkarnir 98 þingmenn áður. Talsimenn stjórnarflokkanna sögðu rétt fyr- ir kosningar að þeir myndu ekki taka Kristilega þjóðai-flokkinn inn í stjórnina, en vera má að þeir taki Grænlending inn í stjórnina, svo hún geti setið áfram. Viðbúnaður hjá sjónvarpinu. Danska sjónvarpið hafði mikinn viðbúnað á kosninganóttina —- þann mesta fi-am til þessa. Stjórn- málamönnum, blaðamönnum óg embættismönnum ásamt eiginkou, um var boðið í upptökusal, þat* sem komið hafði verið fyrir bör- um, oylsuvögnum og blaðaturnum, til að skapa „stemmningu11 í saln- um. VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Y////S////////M. ---* || Bróðir okkar Einar Óskar Þorgeirsson, verður jarðsungirn frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 23. þ.m. kl. 3. Guðmunda Þorgeirsdóttir, Sigríður Þorgelrsdóttir, Guðrún Þorgeirsdóttir. I-karaur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 W’ramhaio at Dls 16. eða allt upp að Arnai-hólstún- inu, og eru framkvæmdir í fullum gangi. En það er víðar sneitt af en við Stjórnan’áðið. Nú er bú- ið að brjóta niður mikinn hluta stóra veggsins við Sænska frystihúsið, en veggur þessi var skreyttur fagurlega af mynd- listarnemum s. 1. vor. Á mót um Kalkofnsvegar og Skúlagötu breikkar því vegurinn veru lega með því að taka hluta af porti Sænska frystihússins und ir hann. Verður því beygjan þarna mun meira aflíðandi en verið hefur til þessa. Vonir standa til að fram- kvæmdum við þessa vegagerð ljúki um mánaðamót og umferð verði þá hleypt á, þar sem áð- ur var stjórnarréðstún, bifreiða stöð Hreyfils, bílastæði strætis vagna og port Sænska frysti- hússins. Á víðavangi Dll U* Plógurinn í kvöld kl. 20,30. • Hitabylgja fimmtudag. 60. sýning Aðeins örfáar sýningar. Kristnihaldið föstudag. 98. sýning. Aðgöngumiðasalan l Iðnó er op- in frá kL 14. — Sími 13191. Iðnþing Framhald af bls. 3. sama og áð víkja fulltrúum þjóðernissinnastjórnarinnar út. 1 Það er ekki liægt að gera ann að, en ekki hitt. Það myndi stríða gegn öllum þjóðréttar- regluin og lögum Sameinuðu þjóðanna. Það er allt annað að samþykkja aðild Formósu a'ð S.þ., ef Formósa verður gerð að sjálfstæðu ríki, og sækir fornilega uin aðild að samtök- unun* sem slík. En af liverju stendur Al- þýðuflokkurinn þá að svona . ályktun? Nixon Bandaríkjafor seti hefur verið að gera gælur við það að halda Formósu áfram inni í Sameinuðu þjóð- unum, þótt ríkisstjórnin geri kröfu til þess að vera þar sem liinn eini rétti fulltrúi Kína alls. Stríðir þetta þó gegn öll- um reglum og allri skynsemi og með öílu óframkvæmanlegt að óbreyttri afstöðu Sjang-Kai- sjekks. Nixon veit það, en hef ur þessa stefnu á orði í bili til þess að friða mestu aftur- haldsöflin til hægri í Banda- ríkjunum. Það verður því að í teljast meira en lítið skrýtið, að það skuli vera jafnaðar- mannaflokkur, sem vill láta telja sig til vinstri, sem gengur fram fyrir skjöldu uppi á ís- landi til að þóknast afturlialds- öflunum í Bandaríkjunum. Sannast liér enn, að Alþýðu- flokkurinn íslenzki er sérstakt fýrirbrigði sem á ekkert skylt við jafnaðarmannaflokkana á Norðurlöndum, sem hafa líka allt aðra stefnu í þessu máli en Alþýðuflokkurinn íslenzki, sem þarf ætíð, jafnvel þótt hann sé kominn í stjórnarand- stöðu, að gerast fótaþurrka þeirra afia í Bandaríkjunum, scm mestn hægra ofstæki eru haldin. — TK Giibjón StyrkArsson HÆSTARCTTAmÖGMADUH AUSTURSTRÆTI t SÍW IÍ354 Framhald af bls. 2. • Það er skoðun Iðnþings, að eðlilegt sé að verk- og iðnfræðslu kei-fið sé ein sjálfstæð fjármagns eining, sem heyri undir mennta- málaráðuneytið og sé stjórnað af þriggja manna framkváemdaráði þar sem ráðherra skipar formann ráðsins til þriggja ára, en sarntök atvinnurekenda og launþega í iðn aði skipi sinn hvorn meðnefndar manninn til tveggja ára í senn. Þá leggur Iðnþingið áherzlu á, að meistaraskóla verði komið á í Reykjavík haustið 1972 og ári síðar á Akureyri. Stjóm Landssambands iðnaðar- manna skipa nú: Ingvar Jóhann esson, Þórir Jónsson, Vigfús Sig- urðsson, Ingólfur Finnbogason, Sig urður Kristinsson, Þorbergur Frið riksson og Gunnar Guðmundsson. Á þinginu var Grímur Bjarna son, pípulagningameistari, sæmd- ur heiðursmerki iðnaðarmanna úr gulli og þær Sigríður Þorsteins dóttir, kjólameistari og fsafold Jónsdóttir, kenhattari voi-u sæmdar heiðursmerki iðnaðar- manna úr silfri fyrir störf þeirra að iðnaðarmálum og félagsmálum iðnaðarmanna. Vísindaráðstefna Framhald af bls. 3. ,Ráðstefnur af þessu tagi eru liður í mjög árangursríkri starf- semi Efnahags- og framfarastofn- unarinnar á sviði vísinda. En slík- ar ráðstefnur hafa verið haldnar í öllum 22 aðildarríkjunum. Stofnunin hefur tekizt það hlutverk á hendur að tengja vfs- indi efnahagsþróuninni betur í aðildarríkjunum én verið hefur, og hefur þetta víðast tekizt að verulegu leyti. Ein leiðin að þessu marki hef- ur einmitt verið þessi, að líta á vísindastarfsemi viðkomandi ríkis og koma af stað þar umræðum. Sérfræðingar á vegum stofnunar- innar safna sem ítarlegustum upp lýsingum um vísindastarfsemi við komandi ríkis. Síðan eru valdir tveir menn, sem eru mjög fram- arlega á sviði vísindastjórnunar og þeir líta yfir skýrslur og heim sækja viðkomandi ríki og leggja fram ábendingar sínar á fundi, eins og þeim sen. hér var nú haldinn. Þeir erlendu sérfræðingar sem hingað komu og sátu fundinn, voru Frakki, sem var ábyrgur fyr- ir söfnun grundvallarupplýsinga, annar er forstöðumaður vísinda- starfsemi Efnahags- og framfara- stofnunai-innar og forstöðumað-1 ur norska tæknivísindaráðsins.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.