Tíminn - 08.10.1971, Blaðsíða 7
fðSTUDAGUR 8. október 1971
TÍMINN
••iv'ýí t'"'
19
MÓÐLEIKHIÍSIÐ
HÖFUÐSMAÐURINN
FRÁ KÖPENICK
Flmmta sýning laugardag kl. 20.
Sjötta sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,1® til 2». — Sími 1-1200.
a-na-ji
KristnihaldiS í kvöld kl. 20,30.
101. sýning. Uppselt.
Plógurinn laugardag
Mávurinn sunnudag.
Hitabylgja þriðjud. 64. sýning.
Örfáar sýningar eftir.
KristnihaldiS miðvikudag.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Bandarísk litmynd, sem slegi'ð hefur öll met í að-
sókn um allan heim. Unaðsleg mynd jafnt fyrir
unga og gamla.
Aðalhlutverk:
ALI MAG GRAW
RYAN O’NEAL
— tslcnzkur texti —
Sýnd. kl. 5, 7 og 9.
y
J
Víglaunamaðurinn DJANGO
r
41985
Hörkuspennandi og atburðarík ný mynd í litum
og CinemaScope.
Aðalhlutverk:
ANTHONY STEFFEN
GLORIA OSUNA
THOMAS MOORE
Stjórnandi: LEON KLIMOVSIÍY
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Mjög áhrifamikil og vel leikin ný, amerísk kvik-
mynd í litum, byggð á skáldsögunni „Jest oí God“
eftir Margaret Laurence.
Aðalhlutverk:
JOANNE WOODWARD
JAMES OLSON
Leikstjóri:
PAUL NEWMAN
Sýnd kl. 5 og 9.
í MYRKRINU
(The Dark)
Afar spennandi og hrollvekjandi ný, ensk litmynd,
um dularfulla atburði í auðu, skuggalegu húsi.
FRANKIE AVALON
JILL HAYWORTH
DENNIS PRICE
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÁSTARSAGA
(Lovc Story)
ssv.si'.rz't1.1.rsrrrrry
ÍSLENZKUR TEXTI
RAKEL
(Rachel, Rachcl)
/
GEGGJUN (Parania)
Afarspennandi ensk-amerísk mynd í litum og Pana
vision. íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
CARROL BAKER
LOU CASTEL
Sýnd kl. 9.
Magnús E. Baldvlnsson
Laugavegl 12 - Sfml 22804
VERÐLAUNAPENINGAR
VERÐLAUNAGRIPJR
FÉLAGSMERKI
)
i
fslenzkur texti.
Brezk-amerísk stórmynd í litum og Panavision. —
Kvikmyndagagnrýnendur heimsblaðanna hafa lokið
miklu lofsorði. á mynd þessa, og talið hana í
fremsta flokki „satírískra“ skopmynda síðustu ára.
Mynd f sérflokki, sem enginn kvikmyndaunnandi,
ungur scm gamall, ætti að láta óséða.
PETER COOK
DUDLEY MOORE
ELENOR BRON
RAQUEL WELCH
Sýnd kl. 5 og 9.
GAMLA
Siml 1U1S
BIO #
LYLAH CLARE
Ný bandarlsk litkvikmynd, sem gerist í HollywoocL
íslcnzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
T ónabíó
Simi 31182.
FRU ROBINSON
(The Graduate)
Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin amerfsk
stórmynd í litum og CinemaScope. Leikstjóri mynd
arinnar er Mike Nicols, og fékk hann Oscarsverð-
launin fyrir stíórn sína á myndinni.
ANNE BANCROFT
DUSTIN HOFFMAN
KATHERINE ROSS
— íslenzkur texti —
Endursýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Bönnuð börnum.