Tíminn - 23.10.1971, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.10.1971, Blaðsíða 6
I'rfðarverðlaunaþegi Nóbels samtölum. 1S*71, Willy Brandt kanzlari: 23.45 Fréttir í stuttu máli. Skoðanir hans í ræð 'm og Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR / SJÓNVARP 18.00 Teiknimyndir Þýðandi Sólveig Eggerts- dóttir. 18.25 Ævintýri í norðurskógum Kanadískur framhaldsmynda flokkur fyrir börn og ungl- inga. 4. þáttur. Fjallavatnið Þýðandi Kristrún Þói’ðard. 18.50 En francais Endurtekinn 8. þáttur frönskukennslu, sem á dag- skrá var síðastliðinn vetur. Umsjón Vigdís Finnbogad. 19.20 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Steinaldarmennirnir Fundur í Vísundafélaginu Þýðandi Dóra Hafsteinsd. 20.55 Nýja Guinea Ferðazt um landið og athug- aðir lifnaðarhættir frum- byggjanna, sem sumir eru enn á menningarstigi stein- aldar. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21-25 Hersklpið Potemkin Rússnesk bfómynd eftir Eis- enstein, gerð órið 1925 og byggð á atburðum, sem áttu sér stað tveimur áratugum fyrr. Uppreisn var gerð meðal sjóliða á Svartahafs- flotanum og er einn af for- ingjum þeirra var drepinn breiddust átökin út til Odessa. Þýðandi Óskar Ingimundar- son. 22.35 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP •1 ________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00,8,30 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunstund barnanna kl. 4.45: Guðrún Guðlaugs- dóttir les áfram söguna um „Pípuhatt galdramannsins" eftir Tove Jansson (3). Til- kynningar 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10.25 Kirkjutónlist: Michael Schneider leikur verk eftir Bach. Fréttir kl. 11.00.. Tónleikar: Hollywood strengjakvartettinn ieikur „Skógarmyndir“ op. 82 eftir Schumann og Strengjakvart ett nr. 14 í d-moll eftir Schubert. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Ljáðu mér eyra Þáttur um fjölskyldumál f umsjá séra Lárusar Hall- dórssonar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Bak við byrgða glugga" etfir Grétn Sigfúsdóttur Vilborg Dagbjartsd. les (2) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 fslenzk tónlist a) „E1 Greco“, strengjakvart ett op. 64 eftir Jón Leifs. Björn Ólafsson, Jón Sen, Ingvar Jónasson og Einar Vigfússon leika. b) „Um ást og dauða“, söngv ar fyrir barítónrödd og hljómsveit eftir Jón Þórar- insson. Kristinn Hallsson syngur með Sinfóníuhljóm sveit fslands; Pájl P. Páls- son stjórnar. c) Vísnalög eftir Sigfús Ein arsson I útsetningu Jóns Þórarinssonar. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Boh dan Wodiczko stjórnar. d) Lög eftir Emil Thorodd- sen, Þórarin Jónsson og Karl O. Runólfsson. Erling- ur Vigfússon syngur; Fritz Weisshappel leikur á píanó. HLJÖÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8,30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8,15 (og forustugr. dagbl.) 9,00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugsdóttir les áfram söguna um „Pípu- hatt galdramannsins“ eftir Tove Jansson (4). Tilkynn- ingar kl. 9 30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli Uða. IG.15 Veðurfregnir. „Á heiðinni“, smásaga eftir Ólaf Þorvaldsson fyrrum þingvörð Valdimar Lárusson les. 16.45 Lög leikin á fiðlu 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson tón- skáld byrjar vikulegan þátt. 17.40 Litli barnatíminn Margrét Gunnarsdóttir sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynuingar. 19.30 Daglegt mál Jóhann S. Hannesson flytur þáttinn. 19.35 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttar ritari taiar. 20.00 Stnn^arbil T* -• T.-„„rjnsson JjyjjnJj. popptónlist. 20.30 óf „ ljóð Böðvars Guð- mundssonar Flytjendur með höfundi: Silja Aðalsteinsdóttir, Sverr ir Hólmarsson og Þorleifur Hauksson. 20.55 Aríur úr óperum eftir Ma»- cagni, Puccini og Verdi Frægir einsöngvarar syngja 81.20 „Manndráp", erindi eftir dr. Sigurð Nordal á háskóla- hátíð 1942 Guðrún Svava Svavarsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Úr endurininn ingum ævintýramanns" Einar Laxness byrjar lestur úr minningum Jóns Ólafs- sonar ritstjóra. 22.40 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnas. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR Endurtekið efni kl. 10.25t Ármann Halldórsson kenn- ari á Eiðum flytur frásögu- þátt: Undan Dyrfjöllum (áður útv. 15. f.m.) Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydls Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Frá Kína: Fyrirbæri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.