Tíminn - 03.11.1971, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.11.1971, Blaðsíða 5
 § ■ 'f;- f • 'W: .V.'4* - • v> •: '$&í''H ’v•>*•• «*« ^3SKtV«:;*»r*i ■ : ÍS? >:;' :*% / 'i MIÐVIKUDAGUR 3. nóvember 1971 TIMINN MEÐ MORGUN KAFFINU — Ég verð að vekja athygli forstjórans á því, að það er bókstaflega óniögulegt, að fá hæft starfsfolk. Séra Bjarni heitinn Jónsson var settur biskup um skeið. Pétur Ottesen, sem þá átti sæti á alþingi, hringir þá eitt sinn til hans og spyr, hvort hann tali við biskupinn yfir íslandi. Séra Bjarni spyr á móti, hvort hann hafi heyrt söguna af telpunni, sem var að hluíta á útvarp og segir við móður sína. — Þulurinn var að tala um lægð yfir Grænlandi og biskup inn yfir íslandi. — Kemur þá ekk vont veður, mamma? Bergur í Kálfhaga var oft fljótur til svars og gamansam ur í orðum. Hann varð maður gamall og eltist vel. Eitt sinn, þegar hann var kominn á efri ár, hitti hann kunningjakonu sína, Pálínu Pálsdóttur frá Eyrarbakka og sagði liún þá við hann. — En hvað þú ert alltaf fal- legur, Bergur minn, þó þú eldist. Hann svaraði samstundis. — Það er von væna mín! — Þetta var af svo miklu að taka. Skozk hjón buðu kunningj- um sínum heim til að líta á nýju íbúðina. „Hérna er nú músikherberg- ið okkar,“ sagði eiginmaður- inn og vísaði gestunum inn í litla kytru. „Músíkherbergi og ekkert hljóðfæri!“ sagði einn af gest unum undrandi. ,,Já“, svaraði húsmóðirin „en í þessu herbergi heyrum við bezt í útvarpinu hjá fólkinu hinum megin við þilið“. Kunningjar tv.eir voru að tala saman. Þá segir annar: „Það er ekki hægtl að vera blíðmáll og hreinskilinn.“ Hinn svaraði: „Jú, það er hægt. Það get ég.“ „Satt er það, því að þú ert blíðmáll á brjósti en hreinskil- inn á bak“, varð þá hinum að orði. — Pabbi, skapaði guð Þig" — Já, drengur minn. — Og mig líka? — Já. — Finnst þér honum ekki hafa farið fram? L 11 7 9-// DENNI — Auðvitað var ég ungur einu sinni og það er þess vegna sem ég fer ekki að liátta, fyrr en vinur þinn er farinn. Það eina, sem ég hef á móti sunnudagsmorgnunum er, að DÆMALAUSI ég er þá ekki cg sjálfur. mnuiuiuuimimiiiiiiuiuiiiiniiiiiiiiuuiiuiuiiiiiiuiiuiinniinuiuiiiuiuniiuiiniuiimiiniiiinmiiiiiiiimimm1 Fólk talar enn um veizluna miklu, sem Persakeisari hélt nú um daginn. Þessi mynd er úr þeirri merku veizlu, og eins og sjá má hefur að minnsta kosti þurft að dreypa á all- mörgum vínsortum, ef dæma — ★ —★ — Sovézkir könnuðir á Suðlfiv aeimskautslandinu hafa fundið aýja . mörgæsanýlondu,, með um, t;íu þúsiþid „íbúum“ á Water- loo-eyju. Einnig hafa á sama svæði fundizt staðir, þar sem blöðruselir, sækýr og fleiri tegundir tímgast í stórum stíl. Allt svæðið var Þegar í stað friðlýst. — ★ — ★ — Sovézkur læknir, prófessor Alexei Sosúnof, hefur með því ið sanna, að vírus getur orðið fyrir áhrifum af segulsviði, Igert það kleift að skýra sam- hengið milli áhrifa sólar og inílúensufaraldra. Það hefur verið vitað um skeið, án þess að nokkur skynsamleg skýring hafi á því fundizt, að útbreiðslu hraði inflúensufaraldra er breytilegur eftir áhrifum sólar. Þar eð sólin hefur áhrif á seg- ulsvið jarðar, tók prófessor Sosúnof að rannsaka áhrif seg- ulsviðsins á gerlaætur (vírusa, sem eyðileggja bakteríur). Hann komst að því, að tímgun- arhraði vírusagnanna jókst verulega, þegar styrkur segul- sviðsins jókst. Rannsóknastofnun í Moskvu staðfesti niðurstöður hans. Gerðar voru allmargar tilr...,n- ir, þar sem segulsvið var látið verka á bæði vlrusa og bakter- íur. Þá kom í Ijós, að eftir Þessa meðhöndlun var viðnáms þróttur stafylokokka gegn tetracylini fjórum sinnum meiri og gegn penicillíni 300 sinnum meiri. En um leið voru bakteríurnar orðnar 100 til 1000 sinnum viðkvæmari gagn- vart vírusinum. Það virðist sem sagt full ástæða til að ætla, að það séu tengsli milli áhrifa sólar á ástand segulsviða og sveifln- anna í smitstyrk inflúensu- faraldranna. má af glasafjöldanum á borð- inu. Á myndinni er Friðrik Dankonunugur lengst til hægri, næst honum situr Farah Díba og síðan kemur Anna María útlagádrottning úr Grikklandi. Ekki hafa þjónar og varðmenn — ★ — ★ — átt að komast inn án þess að til þess væri ætlazt, að þeir aðstoðuðu í veizlunni, því í barmi allra, sem að baki standa eru skílríki með mynd af við- komandi. — ★-★■ Um r nic- hard Bui í kvik- mynd um Tiu. j jgóstavíufor- seta. Myndin sem á að heita Sutjeska gerist á áruitum 1941 — 1945, á meðan Júgóslavar stóðu í baráttunni við Þjóð- verja. Sagt er að Tito forseti hafi verið mjög ánægður, þeg- ar nann neyroi ao tsurion æui að leika sig, dg hafi hann oft- ar en einu sinni komið og gef- ið Burton góð ráð. Á myndinni s.iáum við Burt- on sem Tító, og konan við blið- ina á honum er. auðvitað Liz Taylor.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.