Tíminn - 05.11.1971, Qupperneq 6

Tíminn - 05.11.1971, Qupperneq 6
18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá Útlöndun’ Magnús Þórðarson, Tómas Karlsson og Ásmundur Sig urjónsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fóllcsins. Steindór Guðmundsson kynn ir. 21.05 íþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þátt inn. 21.30 Útvarpssagan: „Vikivaki“ eftir Gunnar Gunnarsson Gísli Halldórsson leikari les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Vevurfregnir. Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eðlisfræð ingur flytur þáttinn. 22.35 Dökkar raddir ^ Marion Anderson og Paul Robeson syngja 23.00 Á hljóðbergi Ebbe Rode endursegir fimm gamansögur eftir Storm P. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR SJÓNVARP 18.00 Teiknimyndir Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 18.15 Ævintýri f norðurskógum Framhaldsmyndaflokkur um ævintýri tveggja unglings- pilta í skógum Kanada. 6. þáttur. Kappakstursbíllinn Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.40 Slim John Enskukennsla I sjónvarpi. 1. þáttur endurtekinn. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar. 20.30 Venus í ýmsum myndum Áritunin. EintalsÞáttur eftir Aldo Nicolaj, saminn fyrir Fen- ellu Fielding og fluttur af henni. Þýðandi Dóra Hafsteinsd. Marcelle er driffjöðrin f menningarlífi þorpsins. n g nokkurn sér hún uppáhalds- rithöfund sinn á ferli um götu þorpsins, og við ní ari eftirgrennslan kemur í ljós, að hann hyggst dvelja þar um skeið. 20.50 Nýjasta tækni og vísindi Vamnetin vcrðmæti: vinnu- afl bæklaðra. Brunabfliinn fær alltaf grænt ljós. Bóluhylkið Mirabelle Tilraunir í fósturfræði. Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacíus. 21.25 Sómakona (A Womnn of Distinction) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1950, byggð á sögu eft- ir Jan McLellan og Hugo Butler. Leikstjóri Edward Buzzel Aðalhlutverk Rosalind Russ- el, Ray Mhland og Edmund Gwenn. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttlr Brezkur stjörnufræðingur kemur í fyrirlestraferð til Bandaríkjanna. En fyrst þarf að afhenda þekktri sómakonu nisti, sem hún gaf deyjandi hermanni skömmu fyrir stríðslok. 22.45 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8 45 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Fræðsluþáttur Tanm læknafélags íslands kl. 8.35: Guðmundur Ámason tann- læknir talar um tannskipti í börnum. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir endar lestur sögunnar um „Pípuhatt galdrakarlsins" í Þýðingu Steinunnar Briem (15). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög leikin milli ofangreindra tal málsliða, en kl. 10.25: Á réttum kanti: Auðun Bragi Sveinsson flytur þýðingu sína á pistlum um fram- komu fólks eftir Cleo og Sinfóníuhljómsveit Berlínar flytja Diveirtimento op. 52 og Rondo Arlecchinesco op. 46; C.A. Biinte stjómar. Fréttir kl. 11.00. „För píla- grímsins“ eftir John Buny- on: Konráð Þorsteinsson les þýðingu Eiríks Magnúss. (1) Kirkjutónlist kl. 11.20: Charley Olsen leikur á orgel Cantio Sacra, 12 ti'brigði eftir Samuel Scheidt um sálminn „Warum betriibst Du dich, mein Herz" — Femando Germani leikur á orgel verk eftlr Frescobaldi og Bach. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Ljáðu mér éyra Þáttur um fjölskyldumál i umsjá séra Lárusar Hall- dórssonar. 13.30' Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Bak við byrgða glugga“ eftir Grétu Sigfúsdóttur. Vilborg Dagbjartsdóttir les (8) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Fræðsluþáttur Tannlækna- félags íslands (endurt.): Guðmundur Árnason tann- læknir talar um tannskipti í börnum. 15.20 íslenzk tónlist a. „Landsýn", hljómsv tar- verk op. 41 eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Jindrich Ro- han stjórnar. b. „Huldur“ eftir Þórarinn Jónsson. Karlakór Reykjavíkur syngur Sigurður Þórðar- son stj. c. Sónata fyrir fiðlu og pía- nó eftir Hallgrím Iclga- son. Þorvaldur Stein- grímsson og höfundur leika. v d. Svíta fyrir strokhljóm- sveit eftir Áma Bjömsson. Hljómsveit Rfkisútvarpsins leikur; Bohdan Wodiczko stjómar. e. Kammerkórinn syngur, Ruth Magnússon stjómar. 16.15 Veðurfegnir. „Hildur“, smásaga eftir Hersilíu Sveinsdóttur; — höfundur les. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson tón- skáld sér um tímann. 17.40 Litli barnatíminn. Valborg Böðvarsdóttir og Anna Skúladóttir stj. tím- anum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kyöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Jóhann S. Hannesson flytur þáttinn. 19.35 A vettvangi dómsmálam Sigurður Líndal hæstarytt- arritari talar. 20.00 Stundarbil. Freyr Þórarinsson kynnir Nirvana o. fl. hljómsveitir. 20.30 Fyrsta ísl. kirkjan og lestr- arfélag á Kyrrahafsströnd Dr. Richard Bech flytur síð- ari hluta erindls sfns. 81.00 Frá alþjóðlegri tónlistar-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.