Tíminn - 14.11.1971, Blaðsíða 9
SöSíNTJDAGUR 14. nóvember 1971
TÍMINN
fv^Úv.
21
SUNNUDAGUR 14. nóvember
8;30 Létt morgunlög
Kennarakórinn í Stuttgart
syngur lög eftir Silcher,
Schubert, Mendelssohn o.fl.
9.00 Fréttir og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Hugleiðingar um tónlist
Soffía Guðmundsdóttir les
úr þýðingu sinni á bók eftir
Bruno Walter (2).
ft.‘30 Morguntónleikar.
(10.10 Veðurfregnir)
a. Prelúdíur og fúgur úr
*Das Wohltemperierte
Klavier“ eftir Johann
Sebastian Bach.
Isolde Ahlgren leikur á
setmbal.
b. Canzona í d-moll, fúga í
d-moll og fúga í g-tmoll
eftir Baeh.
Helmut Walcha leikur á
orgel.
c. Sinfónía nr. 4 í B-dúr eft-
ir Ludwig van Beethoven.
Columbiu-hl j ómsveitin
leikur, Bruno Walter stj.
11.0 Kristniboðsdagur: Messa í
Neskirkju
Skúli Svavarsson kristniboði
í Eþíópíu prédikar,
Séra Frank M. Halldórsson
þjónar fyrir altari.
Organleikari: Jón ísleifsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
13.15 Upphaf Rússaveldis
Jón Thor Haraldsson flytur
hádegiserindi.
14.00 Miðdegistónleikar
a. Strengjakvartett í a-moll
op. 105 eftir Dvorák.
Smetana-kvartettinn leik
ur.
b. Sínfónía nr. 9 í d-moll
etftir Bruckner.
Filharmóníusveit Berlín-
ar leikur, Zubin Metha
stjómar.
(Hljóðritun frá útvarpinu
í Berlín).
15.40 Fréttir.
15;® Iceland Defence Force
Þ-áttur Jökuls Jakobssonar
um vamarliðið endurtekinn
(Áður útv. 17. f.m.)
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Á hvítum reitum og svörtum
Guðmundur Amlaugsson
flytur skákþátt.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Sveinn og Litli-Sámur“ eft-
ir Þórodd Guðmundsson
Óskar Halldórsson lektor
les (9).
18.00 Stundarkorn með ítalska
bassasöngvaranum Cesare
Siepi.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Dagskrá í tilefni af 100 ára
afmæli Stúdentafélags
Reykjavíkur.
Jóhann Ragnarsson fonmað-
ur félagsins flytur ávarp.
Sigurður Líndal segir sögu
stúdentafélagsins. Rætt er
við tvo fyrrverandi for-
menn félagsins: Vilhjálm
Þ. Gíslason og Barða Frið-
riksson. Endurflutt ræða
Gunnars Thoroddsens frá 80
ára hófi félagsins 1951.
Halldór Blöndal stjórnar
umræðum nokkurra manna
sem mikið hafa komið við
sögu félagsins. Einnig eru
söguatriði: Guðmundur Jóns
son og Kristinn Hallsson
syngja Glúnta og Stúdenta-
kórinn syngur nokkur lög.
Umejón og kynningar: Bessí
Jóhannsdóttir.
21.00 Smásaga vikunnar: „Chali“
eftir Guy de Maupassant.
Sigrún Bjömsdóttir les
þýðingu Eiriks Alberts-
sonar.
21.20 Poppþáttur
í umsjá Ástu Jóbannesdótt-
ur og Stetfáns Halldórsson-
ar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 15. nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15
og 10.10
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og for
ustugr. landsm.bl.). 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7,45: Séra
Jónas Gíslason (alla daga
vikunnar).
Morgunleikfimi kl. 7.50:
Valdimar ömólfsson og
Magnús Pétursson píanóleik
ari (alla daga vikunnar).
Morgunstund barnanna kl.
9,15 Herdís Egilsdóttir byrj
ar að lesa sögu sína um
„Drauginn Drilla". Tilkynn-
ingar kl. 9,30.
Þáttur um uppeldismál kl.
10.25: Jónas Pálsson sál-
fræðingur talar um geðræn
vandamál skólabarna. Milli
ofangreindra talmálsliða leik
in létt lög. Fréttir kl. 11.00
Hljómplöturabb (endurt.
G.J.)
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og yeðurfregnir. Til
kynningar. Tónleikar.
13.15 Búnaðarþáttur: Samtal um
bjargráðasjóð
Gísli Kristjánsson ritstjóri
ræðir við Magnús E. Guð-
jónsson framkvæmdastjóra
sjóðsins.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Bak við
byrgða glugga“ eftir Grétu
Sigfúsdóttur
Vilborg Dagbjartsdóttir les
(10).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Tónlist eftir Béla Bartók
Charles Rosen leikur á píanó
etýður op. 18.
Konunglega fílhannóníu-
sveitin í Lundúnum leikur
Konsert fyrir hljómsveit,
Rafael Kubelik stjómar.
16.15 Veðurfregnir.
Endurtekið efni.
a. Margrét Jónsdóttir les
ritgerðina „Lýríska vatns
orkusálsýki" eftir Þórberg
Þórðarson (Áður útv. 28.
ágúst s. 1.)
b. Magnús Jónsson kennari
í Hafnarfirði flytur þátt
um ljóð og lausavísur
(Áður útv. 14. maí s. 1.)
Fréttir, Létt tónlist
Framburðarkennsla
Danska, enska og franska.
Bömin skrifa
Baldur Pálmason les bréf
frá börnum.
Létt lög. Tilkynningar.
Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
Fréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál.
Jóhann S. Hannesson flytur
þáttinn.
Um daginn og veginn
Bragi Sigurjónsson banka
stjóri á Akureyri talar.
Mánudagslögin.
Heimahagar
Stefán Júlíusson rithöfund-
ur flytur minningar sínar
úr hraunbyggðinni við Hafn
arfjörð (10).
Frá hátíðarhljómleikum
Sameinuðu þjóðanna
Hljóðritun frá október s.l.
Flytjendur: Isaac Stern, Al-
exander Schneider, Msczy-
slaw Horszowski, Rudolf
Serkin, Eugene Istomin og
Paplo Casals.
a. Konsert í d-moll fyrir
tvær fiðlur eftir Johann
Sebastian Bach.
b. Konsert í C-dúr fyrir þrjú
píanó eftir sama höfund.
c. Þjóðlag frá Katalóníu.
íslenzkt mál.
Ásgeir Bl. Magnússon cand.
mag. flytur þáttinn.
Fréttir.
Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Úr endur-
minningum ævintýramanns"
Einar Laxness les úr
minningum Jóns Ólafssonar
ritstjóra (9).
22.40 Hljómplötusatfnið
í umsjá Gunnars Guðmunds
sonar.
23.35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
■ j* ©AUGLÝSINGASTOFÁN *
17.00
17.10
17.40
18.00
18.45
19.00
19.30
19,35
19.55
20.25
20.55
21.40
22.00
22.15
num
Yokohama snjóhjölbarðar
Flestar stærðir með eða án
nagla
ESSO-NESTI ISAFIRÐI
Sunnudagur 14. nóvember.
17.00 Endurtekið efni.
Herskipið Potemkin.
Rússnesk bíómynd eftir
Eisenstein, gerð árið 1925
og byggð á atburðum, sem
áttu sér stað tveimur ára-
tugum fyrr, er uppreisn var
DREKI
gerð meðal sjóliða í Svarta-
hafsflotanum.
Þýðandi er Óskar Ingimars-
son, og flytur hann jafn-
framt inngangsorð, sem Er-
lendur Sveinsson hefur tek-
ið saman.
Áður á dagskrá 27. október
síðastliðinn.
18.10 Helgistund.
Séra Árelíus Níelsson.
18.25 Stundin okkar.
Stutt atriði úr ýmsum átt-
um til skemmtunar og
fróðleiks.
Kynnir:
Ásta Ragnarsdóttir.
Umsjón:
Kristín Ólafsdóttir.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Við Djúp II.
Nokrir tímar á Tanganum.
Sjónvarpsmenn svipast um
á ísafirði ágústmorgun
nokkurn.
f þættinum er rætt við Jón
Guðlaug Magnússon, bæjar-
stjóra, og Marsellíus Bem-
harðsson, skipasmið.
Umsjón:
Ólafur Ragnarsson.
Kvikmyndun: Sigurður
Sverrir Pálsson.
Hljóðsetning:
Marinó Ólafsson.
21.00 Svarti túlípaninn.
Framhaldsleikrit frá BBC,
byggt á skáldsögu eftir
Alaxandre Dumas.
Leikstjóri: Derek Martinus.
Aðalhlutverk: Simon Ward,
Wolfe Morris, John
Stretton, Tessa Wyatt og
John Phillips.
Þýðandi:
Kristmann Eiðsson.
Sagan gerist í Hollandi á
17. öld. Ungur grasafræðing
ur, Cornelius van Baerle,
hefur gert tilraunir með að
rækta svarta túlípana. En
þegar hillir undir árangur
af starfi hans, flækist hann
óafvitandi inn í stjórnmála-
deilur, sem voru miklar og
yj\\jr nrfYi —
STOPMM/
Svo hverfur Dreki á braut frá sölukarl- inum mikla. — Stöðvið hann, stöðvið
hatramar í landinu á þeim
tíma.
Alls era þættimir sex að
tölu, en verða fluttir tveir
í senn.
21.50 Speglar.
f þætti þessum er saga
spegilsins rakin aftur í ald-
ir. Rifjuð er upp þjóðtrú í
sambandi við spegla og fjall
að um notagildi þeirra.
Einnig era sýnd dæmi um
hina margvíslegu spegla,
sem er að finna í minja- og
fomgripasöfnum í Finn-
landi.
(Nordvision — Finnska
sjónvarpið).
Þýðandi:
Gunnar Jónasson.
22.15 Borgarbúi og eyjarskeggi.
Norski rithöfundurinn
Johan Borgen hetfur lengi
verið dæmigerður borgar-
búi, en nú hefur hann leitað
á vit náttúrunnar og setzt
að á lítilli eyðu. Hér greinir
frá heimsókn í eyjuna.
Rætt er við rithöfundinn
um verk hans og lífsviðhorf.
(Nordvision — NorskS —
sjónvarpið).
Þýðandi:
Jóhanna Jóhannsdóttir.
22.40 Dagskrárlok.
Mánudagur 15. nóvember.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Hafið heillar.
Mynd um leiðangur, sem far
inn var í leit að sjaldgæfum
sjávardýrum, sagarskötu og
sæfíl, handa sædýrasafni í
Bandaríkjunum.
Þýðandi: Jón O. Edwald.
21.00 Chaplin.
21.10 Máttarstólpar þjóðfélagsins.
Leikrit eftir Henrik Ibsen.
Leikrit þetta er samið seint
á áttunda tug síðustu aldar,
og fjallar það um þjóðfé-
lagsleg vandamál, eins og
fleiri af verkum höfundar-
ins frá þeim árum.
Leikstjóri: Per Bronken.
Meðal leikenda era Knut M.
Hanson, Benthe Liseth,
Ingerid Vardund, Per
Christensen, Wilfred
Breistrand og Ola B.
Johannesson.
(Nordvision — Norska
sjónvarpið).
Þýðandi:
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.45 Dagskrárlok.
Suðurnesjamenn
I Leitið
É tilboða hjá
I cikkur
Látið ókkur
prenta
fyrirykkur
Fljót afgreiðsla - góð þjónusta
Prentsmiðja
Baldurs Hólmgeirssonar
flrannarptftu 7 — Kcflavflc