Tíminn - 21.11.1971, Blaðsíða 5
J
)
1,A®GAR»AGUR 20. nóvember 1971
TIMINN
5
KAFFINU
1SPEGLI TrtHML&M
Hanseh langaSi lifandi ósköp
til að eignast páfagauk og fór
þess vegna til fuglasalans. Þar
var stór og fallegur páfagauk-
ur í búri, sem tók á móti Han-
sen me<5 þessum or'ðum;
— Ég veit svolítið um þig,
ég veit svolftið um þig.
Hansen varð yfir sig hrifinn
af fuglinum og spurði, hvort
hægt væri að fá hann keyptan.
Fuglasalinn kvað páfagaukfnn
sjálfan ekki til sölu, en hins
vegar væri hann nýbúimn að
verpa og það væri hægt að
kaupa egg. Hansen keypti egg
fór heim með Það og lét unga
því út En sér til mikillar
fnrðú, kom ekki páfagauksungi
úr egginu, heldur krákuungi.
Hansen fór til fuglasalans til
að kvarta yfir þessu, og þegar
hann kom inn úr dyrunum,
byrjaði páfagaukurinn:
— Ég veit svolítið um þig,
ég veti svolítið um þig.
— Þegiðu, svaraði Hansen.
— Ég veit líka svolítið um þig.
— Herra minn. Penninn yð-
ar lckur.
Stórt ritvélafyrirtæki aug-
lýsti eftir sölumanni og meðal
umsækjenda var maður. sem
kvaðst vera heimsins bezti
sölumaður. Hann fékk starfið
og var síðan sendur út um land-
ið til að selja kalkipappír. í
átta daga heyrðist ekkert frá
honum, svo forstjórinn sendi
skeyti og spurði, hvort eitt-
hvað væri að. Hann íékk svar-
skeyti, daginn eftir:
— Ég er ekki nema sá næst-
bezti, sá bezti er sá, sem seldi
-ykkur kalkipappírinn.
Já, ég kannaðist ekki við yð-
nr héðan úr bænum.
-7— Manima, hvaða ber eru
þetta?
— Bláber.
— En þau eru rauð?
— Já, það er af því þau ei‘u
grænjaxlar ennÞá.
Kithöfundurinn--- nar-
inn voru að ræða um, hvaið
þyrfti til að skrifa skáldsögu.
Þeir komust að þeirri niður-
stöðu, að í góðri skáldsögu
þyrfti að vera: Trú, fínt fólk,
kynlíf og óvissa.
Næsta dag bað kennarinn
nemendur sína að skrifa stil
með öllum þessu í. Jens lauk
verkefninu á fimm mínútum
og kennarinn las: — Guð al-
máttugunð hrópaði greifynjan.
— Nú er ég ófrísk aftur og ég
veit ekki með hverjum.
Ahna Bretaprinsessa fd(Kk bð
setjast í flugmannasæti Coni
cord-þotunnar frægu, seni
Brétar’ éi-ii 'að byggja og reyna
um þessar mundir. Hér sést
prinsessan með aðal reynslu-
flugmanninuni, ‘Bryan Trubs-
haw, er þau settust fram í vél-
ína.
— ★ — ★ —
★ —
Tengdamæður eru óþolandi.
Sjáðu til dæmis mína. Hún hef-
ur búið hjá okkur í 14 ár og
það er ómögulegt að losna við
hana. Bara af þ\ú þettá er
hennar íbúð.
★ — ★ —
-\n
DEIMNI
DÆMALAUSI
•Nú er ég lilessa. Er mamnia
hans Jóa strax húin að hringja
i þig-
Fyrir nokkru hafði ungt par
á brott með sér fjögurra ára
dóttur sína, sem dvalizt hafði á
barnaheimili í Glostrup, en yfir
völd höfðu ákveðið að gefa í
| fóstur, án samþykkis foreldra
telpunnar. Eftir að unga fólkið
hafði náð dótturinni út af barna
heimilinu gifti það sig, þar sem
aðstaða þess varð mun betri
gift en ógifts að ná fullum yfir-
ráðum yfir barninu og framtíð
þess. Hér á myndinni eru hjón-
in, Lise og Ole Hansson, 19 ára
og 23 ára. Þau hafa þekkzt í
fimm ár, og þegar Lise var að-
eins 15 ára fæddi hún dóttur.
Tveim árum eftir fæðinguna
var telpan tekin af móðurinni,
sem ekki var fær um að gæta
hennar. Fyrir alllöngu tóku
Lise og Ole upp fyrra s; nband
sitt, og fengu sér m.a. íbúð,
sem þau hafa standsett og
flutzt í. Bæði hafa Þau heim-
sótt litlu telpuna með jöfnu
millibili á barnaheimilið, og
undanfarið ár hafa þau einnig
hvað eftir annað farið fram á
að fá hana heim til qín. ^arna-
verndarnefnd hefur hins vegar
verið því andvíg, og fyrir
nokkru var foreldrunum tjáð,
að barnið yrði sett á einka-
heimili, og ekki áttu foreldrarn
ir að fá að vita, hvert heimilið
væri. Ilaginn eftir, að þau
fengu þessar upplýsingar fóru
þau og gátu náð litlu dóttur
sinni af barnaheimilinu, án
þess að eftir því væri tekið.
— Nú erum við búin að gifta
okkur, segja þau, — Við hefð-
um helzt viljað gera' það í
kirkju, en um slíkt stúss var
ekki að i‘æða, því engan tíma
mátti missa, svo vi® gætum
styrkt aðstöðu okkar sem rétt-
bornir foreldrar barnsins. Litla
June, fjögurra ára, eins og
fyrr segir, fékk að vera við-
stödd giftinguna. Strax að
henni afstaðinni lögðu hjónin
fram kröfur um að fá fullan
rétt y-fir dótturinni um alla
ókomna tíð.