Tíminn - 28.11.1971, Page 2

Tíminn - 28.11.1971, Page 2
2 TÍMINN SUNNUÐAGUR 28. nóvember 1971 HÚSBYGGJENDUR Á einum og sama stað fáið þér flestar vörur til byggingar yðar. LEITIÐ VERÐTILBOÐA IDNVERK HF. ALHLIÐA BVGGINGAWÓNUSTA SÉRHÆFNI TRYGGIR YÐUR VANDAÐAR VÖRUR NORÐURVERI v/Laugaveg & Nóatún Pósthólf 5266 Símar: 25945 & 25930 Frá Sjálfsbjörg Reykjavík Spilum í Lándarbæ miðvikudaginn 1. desember M. 8.30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nefndin. Auglýsing um umferð og bifreiða- stöður í riafnarfirði Að fengnum tillögum bæjarstjórnar Hafnarfjarð- ar og samkvæmt heimild í 65. gr. umferðarlaga nr. 40/1968, eru hér með settar eftirfarandi regl- ur um umferð og stöður bifreiða í Hafnarfirði: 1. Reglur um einstefnuakstur á Sunnuvegi breyt- ast þannig, að frá gildistöku þessarar auglýs- ingar er einungis heimilt að aka téða götu til vesturs frá Mánastíg að Hverfisgötu. 2. Reglur um aðalbrautarrétt við gatnamót Vesturgötu og Vesturbrautar breytast þannig, frá gildistöku þessarar auglýsingar, að um- ferð um Vesturgötu hefir forgangsrétt fyrir umferð um Vesturbraut. 3. Umferð um Flatahraun hefur forgangsrétt fyr- ir umferð um Álfaskeið, Sléttuhraun, Hellu- hraun og aðrar götur þar á milli. 4. Umferð um Arnarhraun nýtur forgangsréttar fyrir umferð um allar götur, sem að nefndri götu liggja milli Tjarnarbrautar og Reykjavík- urvegar. 5. Umferð um Álfaskeið nýtur forgangsréttar fyr- ir umferð um allar götur, sem að götunni liggja milli Amarhrauns og Flatahrauns. 6. Bifreiðastöður eru bannaðar við Vesturgötu sunnan götunnar frá Fjarðargötu að húsi Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, við Reykjavík- urveg vestan megin götunnar á svæðinu frá Hraunhvammi þar til móts við húsið nr. 35 A og á svæðinu milli Skúlaskeiðs og Nönnu- stígs við nefnda götu. Einnig eru bifreiðastöður bannaðar í sundi því, sem myndast milli hafnarinnar og Verka- mannaskýlisins og ennfremur framan við skrif- stofur Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar við höfn- ina. j Ákvæði auglýsingar þessarar taka gildi frá og með 1. des. 1971. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 25. nóv. 1971. Einar Ingimundarson. SILFUR kertastjakar SILFUR kaffisett SILFUR skálar og bakkar SILFUR vindlakassar SILFUR rammar SILFUR vasar SILFUR skrautgripaskrín FJÖLBREYTT ÚRVAL SILFURMUNA GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON GULLSMIÐUR BANKASTRÆTl 12. SÍMl 14007. KULDAJAKKAR úr ull með loðkraga komnir aftur. LITLI-SKÓGUR á borni Hverfisgötn og Snorrabrautar. JON E. RAGNARSSON LÖGMAÐUR Lögmannsskrifstofc- Laura^effi 3 s’imi 17200 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Laus sfaða Staða yfirþýðanda hjá Sjónvarpinu er laus til um- sóknar. Umsqknarfrestur er til 5. desember. Menntunarskilyrði er háskólapróf og sérstök áherzla lögð á móðurmálskunnáttu og málakunn- áttu yfirleitt. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást hjá Sjónvarpinu, Laugavegi 176, sendist til Ríkis- útvarpsins, pósthólf 120, Reykjavík. ríkisTjtvarpid-sjónvarp _____________ jQj» L»u#«*t»i 176. Rc7kj**IV ^ Vinnuveitendasamband íslands heldur almennan sambandsfund að Garðastræti 41 n.k. mánudag þ. 29. þ.m. kl. 16.00. Fundarefni: I Verkbannsaðgerðir samtakanna í yfirstand- andi kjaradeilu. Skorað er á félagsmenn að mæta vel og stund- víslega. Vinnuveitendasamband íslands. ,, ,-vn • / Meistarasamband byggingamanna Húsasmíðameistarar, múrarameistarar, málara- meistarar, pípulagningameistarar og veggfóðrara- meistarar. Meistarasambandið heldur almennan fund að Skip- holti 70, þriðjudaginn 30. nóv. kl. 8.30. Fundarefni: Kjaramál — verðlagsmál. Skorað er á menn að mæta vel og stundvíslega. Stjórnin. Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftir tilboðum í gæzluskýli og girðingu um leikvöll við' Fögrubrekku. Útboðsgögn verða afhent hjá bæjarverkfræðingi, Melgerði 10, frá þriðjudegi 30. nóv. n.k. Tilboð verða opnuð á skrifstofu rekstrarstjóra þriðjudaginn 14. des. n.k. Rekstrarstjóri Kópavogskaupstaðar. Skrlfstofumaöur óskast Óskum að ráða nú þegar reglusaman mann til skrifstofu- og bókhaldsstarfa. Æskilegt er að viðkomandi hafi Samvinnuskólapróf, Verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 5. des. n.k. ,p, ’ PRJÓNASTOFAN DYNGJA h.f., Egilsstaðakauptúni.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.