Tíminn - 29.04.1972, Síða 5

Tíminn - 29.04.1972, Síða 5
Laugardagur 29. april 1972 TÍMINN 5 Drottningin til Frak- lands eins og annars staðar i heim- inum. Sérfræðingarnir segja, að á þessu timabili verði að leggja niður fjölmargar járn- brautarstöðvar um alla álfuna, en það skipti ekki máli, þrátt fyrir það verði enn bætt við nýjum járnbrautarteinum og aðrir lengdir. Þá segja sérfræð- ingarnir, að lagðir verði sér- stakir teinar fyrir lestir, sem komist um 360 km á klukku- stund, og verður hér um að ræða farþegalestir milli helztu borga Evrópu. Einnig verða byggðar lengri og þyngri lestir til flutn- inga en nú eru til. Sá, sem um þetta mál hefur mest fjallað er, Roger Guibert, aðalfram- kvæmdastjóri frönsku járn- brautanna, en hann hefur skrifað mikla ritgerð um fram- tið járnbrautanna i heiminum. Margt má gera sér til dundurs. Skýrslur eru gerðar um ótrú- legustu efni eins og sjá má á þvi, að Frakkar hafa látið gera tölfræðilega skýrslu um baðker i Frakklandi með og án sturtu. t skýrslunni stendur, að i Frakklandi séu fimm miljón baðker með sturtum, 1.200.000 baðker án sturtu og 2.800.000 sturtur án baðkera. Útkoman er þvi sú, að i Frakklandi séu niu milljón baða og/eða sturtur en Frakkár sjálfir eru 51 milljón. Mengun og eiturefni ofarlega á baugi Mengun og eiturefni alls konar eru ofarlega á baugi og af þvi leiðir, að fólk vill gjarnan kaupa þá ávexti, sem auglýst er, að hafi vaxið ósnortnir af alls konar skordýraeitri og öðrum álika efnum, svo ekki sé talað um tilbúinn áburð, en slikir ávextir eru vart til lengur i heiminum. t Frakk- landi hefur töluvert borið á auglýsingum, þar sem kaup- endum er skýrt frá þvi, að ávextir og grænmeti, sem sel- jandi býður hafi verið ræktað, án þess að notaður hafi verið tilbúinn áburður, og án þess að þurft hafi að nota skordýra- eitur. betta eru falsanir segir sú deild frönsku lögreglunnar, sem reynir að fyrirbyggja fals- anir og falskan áróður. Sel- jendum er algjörlega bannað að auglýsa vörur sinar á þennan hátt, og liggja sektir við, sé það gert. Væru ávextir ræktaðir á stöðum, þar sem hvorki þyrfti að nota skordýraeitur eða til- búinn áburð yrðu þeir svo dýrir að ekki kæmi til greina, að hægt væri að selja þá á sama verði og aðra ávexti. Víkingur á ferð Anita Strindberg er 28 ára gömul. Hún hafði ætlað sér að ferðast I kringum hnöttinn, og var búin að fara um Norður- og Suður- Ameriku, Libanon, Japan og Skotland, og loks komið til Rómar, þegar menn þar töldu hana á að fara ekki lengra i bili, heldur láta þar fyrir berast um sinn og leika i italskri kvikmynd. Tæpast var kvikmyndin fullgerð, þegar nýr samnigur var lagður á borðið fyrir Anitu. Nú er Anita að leika i sjöttu mynd sinni á einu ári. Rómverjar hinir nýju eru farnir að kalla stúlkuna „vikinginn”, þann fallegasta I heimi að auki, og það eru eflaust orð að sönnu, þvi Anita er fremur myndarleg hnáta. Aður en hún lagði upp i hnatt- ferð sina hafði hún m.a. stundað leiklistarnám. Hún hafði komið fram i sjónvarpi og verið ljósmyndari i Stokk- hólmi. Gabor-systurnar Ykkur er óhætt að trúa þvi, að til vinstri á þessari mynd er Zsa Zsa Gabor og til hægri er systir hennar Eva. Annars er ekki sérlega auðvelt að þekkja þessar systur i sundur, þær eru svo likar. A milli þeirra er enski gamanleikarinn Frankie Howard. Systurnar komu til London fyrir nokkru og var Howard þá fenginn til þess að skemmta þeim, og tók hann þær þá með sér að sjá hunda- kapphlaup. Þótti þeim mjög gaman á þessu kapphlaupi. Annars er Zsa Zsa komin til Englands til þess að leika þar i kvikmynd með Frankie. Mikill undirbúningur er nú að heimsókn Elisabetar drotn- ingar til Frakklands, en hún og maður hennar Filipus eru væntanleg þangað i mai. Drott ningin og fylgdarlið hennar koma til Orlý flugvallar á hádegi 15. maí og þaðan verður haldið beint til Elyse'e hallar, þar sem snæddur verður hádegisverður i boði Pompidou forseta og frúar hans. A eftir verður mikið um veizluhöld og skoðunarferðir alls konar, en það verður ekki fyrr en drottn- ingin fer til þess að fylgjast með reiðsýningu á Camp de Mars, að fólki gefst almennt kostur á að lita hana augum. Búizt er við, að mörg þúsund Parisarbúa safnist þarna saman, tii þess að fá að sjá drottninguna. Heimsókn drottningarinnar stendur aðeins i tvo daga, og heimleiðis heldur hún með lest til Rouen og þaðan fer hún með snekkju sinni yfir Erma rsundið. Enn bætist við járn- brautirnar Um fimm þúsund kilómetrum af nýjum járnbrautarteinum verður bætt við núverandi járn- brautarkerfi i Evrópu fram til aldamóta, að þvi er sérfræð- ingarásviði járnbrauta segja. Skiptir engu máli, þótt heldur halii undan fæti fyrir járn- brautárrekstrinum í Evrópu —Afsakið forstjóri, en þér verðið að veita mér kauphækkun, Það eru þrjú stórfyrirtæki sem vilja ná i mig. —Jæja, Má ég spyrja hver þau eru? —Skatturinn, rafveitan og siminn. Sem kunnugt er, er uglan tákn stúdentanna. Það er af þvi hún sefur á daginn. Frúr tvær stóðu og ræddu annað og önnur sagði: —Auðvitað hlýtur þetta að illa með póstinn. Nú eru 9 krónu frimerki seld á 9 krónur. Hvar er þá gróðinn? —Það er einfalt, svaraði hin. —Niu krónu bréf eiga að vera 20|S>t«Ae- grönn, en ílest eru bara 1U grömm, svo þannig kemur gróðinn. — Hvar í ósköjmnum hefurðu verið? Ég sendi lögregluna út að leita að þér. Mannætuhöfðinginn var búinn " fá sér isskáp og mannætuvinir hans komu og skoðuðu viðundrio —Segðu mér, hve mikið kemst i svona skáp, sagði einn. —Ég veit það eiginlega ekki, svaraði höfðinginn. —En það er að minnsta kosti nóg pláss fyrir þá tvo, sem komu með hann. —TIu er lukkutalan min. Ég er fæddur 10.10. 1910 og bý á 10 hæð i húsi númer 10, á 10 börn. Á sunnudaginn veðjaði ég á hest númer 10 i 10. hlaupinu, og þú ræður hvort þú trúir þvi, en hann varð 10. i röðinni. ÖK? Visiv You» BlOðD 0AHK, 7oo/ f/A&HAM) DENNI DÆMALAUSI Rg er búinn að segja þér það, að viljir þú aö ég leggi inn i bankann þinn, þá verðurðu að hafa lægri borð.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.