Tíminn - 29.04.1972, Side 10

Tíminn - 29.04.1972, Side 10
10 TÍMINN Laugardagur 29. aprfl 1972 I DAC er laugardagurinn 29. apríl 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliftið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysa varöslofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakl er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 2241 1. Apótek Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-limmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar i sima 18888. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema slofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f,h. Simi 11360 og 11680. Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir lullorðna fara fram i Ileilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Kvöld og liclgarvörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 29. apr.-5. mai. annast Lauga- vegs-Apótek og Uolts-Apótek. Næturvörz.lu i Keflavik29/4 og 30/4 annast Jón K. Jóhanns- son. Næturvörzlu i Keflavik 1/5 annast Kjartan ólafsson. FÉLAGSLÍF Kvenfélag llallgriniskirkju. Heldur hátiðlegt 30 ára afmæli sitt með borðhaldi fyrir fé- lagskonur, menn þeirra og gesti i Atthagasal Hótel Sögu, fimmtudaginn 4. mai. Konur tilkynnið þátttöku sem fyrst. Upplýsingar i sima 12501, 17007, 15969. Guðrún Tómas- dóttir, syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Baldvin Halldórsson leikari les upp. Ferðafélagsferðir. 1. Gull- borgarliellar — Ljóstifjöll 29/4-1/5. Farmiðar á skrifstof- unni 2. Skarðsheiði eða Þyrill 30/4. 3. Móskarðshnúkar — Tröllafoss 1/5. Brottför i eins- dagsferðir kl. 9.30. Farmiðar við bilana. Ferðafélag ts- lands. Kvennadeild Skagfirðingafél- agsins i Reykjavik. Bazar og kafíisala i Lindarbæ mánu- daginn 1. mai næstkomandi kl. 2 siðdegis. Tekið á móti munum á bazarinn i Lindar- bæ eítir kl. 20 á sunnudags- kvöldið. Kökumóttaka fyrir hádegi 1. mai. Kristniboðsfélag kvenna. hefur kaffisölu i Betaniu Laufásvegi 13, mánudaginn 1. mai kl. 14.30 til 22.30. Allur ágóði rennur til kristniboðs- starfsins i Eþiopiu. Köku- móttaka sunnudagskvöld og mánudagsmorgun. Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins.Munið kaffisöluna og sky ndihappdrættið i Lindarbæ, Lindargötu 9, sunnudaginn 30. april kl. 14.30 til 18. MINNING Þorkell Benediktsson, bóndi á ökrum i Hraunhreppi, lézt á sjúkrahúsi Akraness, aðfarar- nótt 19. aprii. útför hans verð- ur gerð frá Akrakirkju i dag. Ilans verður siðar minnst i Is- lendingaþáttum Timans. KIRKJAN Laugarneskirkja. Messa kl. 2 Séra Garðar Svavarsson. Dóinkirkjan. Messa kl. 11. Séra Þórir Stephenssen. Arbæjarprestakall. Barna- guðsþjónusta i Arbæjarskóla kl. 11. Messa kl. 2 i Arbæjar- kirkju. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Kópavogskirkja. Barnasam- koma kl. 10. Séra Þorbergur Kristjánsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Arni Pálsson. Grensásprestakall. Guðsþjónusta i Safnaðarheim- ilinu Miðbæ kl. 11. Séra Jónas Gislason. Ilallgrimskirkja.Messa kl. 11. Ræðuefni: Breyttir timar i kirkjunni. Dr. Jakob Jónsson. Langh oltsp restakall. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 Altarisganga miðviku- daginn 3. mai. kl. 20.30. Séra Sigurður Haukur Guðjonsson. Tónleikar kirkjukórsins. Bústaðarkirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2. Séra Ólaf- ur Skúlason. Breiðholtssókn. Barnasam- komur i Breiðholtsskóla kl. 10 og 11.15. Sóknarnefnd. Iláteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Asprestakali. Messa i Laugarneskirkju kl. 5. Barna- samkoma kl. 11 i Laugarás- biói. Séra Grimur Grimsson. Langholtsprestakall. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Altarisganga miðviku- daginn 3. mai kl. 20.30. Séra Sigurður Ifaukur Guðjónsson. Tónleikar kirkjukórsins og barnakórs Arbæjarskóla verða i Langholtskirkju á laugardag kl. 5 og i Bústaða- kirkju á sunnudag kl. 5. Prest- arnir. Neskirkja. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Seltjarnarncs. Barnasam- koma i Félagsheimili Sel- tjarnarness kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. ÞROSKAÞJÁLFAR Skálatúnsheimilið i Mosfellssveit óskar að ráða 2 þroskaþjálfara nú þegar. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Upplýsingar hjá forstöðukonu, simi 66249 frá kl. 10—14. Danmörk stóð sig bezt Norður- landaþjóða á siðasta EM-móti — varð i lO.sæti og var lokasætið það lægsta sem Danir voru með á mótinu. Hér er gott spil hjá Stig Werdelin. * 84 ¥ 1082 ♦ DG54 * D973 A 107532 * KD 96 ¥ ÁK4 ¥ D5 ♦ 7 ♦ 1083 j, ÁK65 * 10842 A AG ¥ G9763 ♦ AK962 * G Stig var i A og spilaði 4 Sp. eftir að S hafði opnað á 1 Hj. og V doblað. S spilaði út T-ás og skipti siðan yfir i L-G. Tekið var á K i blindum litlu Hj. spilað á D og T trompaður. Þá Ás og K i hjarta og T kastað heima. Sp. á K og S fékk á Ás. Hann átti i vandræðum og spilaði T i tvöfalda eyðu, trompað i blindum og L kastað neima. Þá Sp. og N lét 8 og hvað nú? Stig komst að þeirri niðurstöðu, að það var alveg öruggt aö svina og S fékk á gos- ann. Hann varð aftur að spila i tvöfalda eyðu og valdi nú Hj., trompað i blindum og spilarinn kastaði L og sögnin var i húsi. Þetta var gott spil fyrir Dani, þvi á hinu borðinu fékk S að spila 2Hj., sem hann vann slétt. Dr Aljechin hafði svart i þessari stöðu og leikinn gegn Dr. Tarrasch i Pétursborg 1914. ■ 1111/ II' 1. - - Hda6!! 2. dce6 — fxe6!! 3. Kbl — Hxa2!! 4. DxH — HxD 5. KxH — Dxc2 og hvitur gefst upp. Ung kona með börn á aldrinum 2-14 ára óskar eftir STARFI í SVEIT. Tilboð merk „Sveit 1305” sendist Timan- um sem fyrst. Drengur á 14. ári óskar eftir að komast í SVEIT Simi 36782, Reykja- vik. Óska eftir að koma 12 ára dreng í SVEIT Upplýsingar i sima 92-1265. ■» Imiii M Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i félags- heimili sinu Sunnubraut 21, sunnudaginn 30. apríl kl. 16. Þetta verður siðasta vistin á þessu starfsári. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Almennir stjórnmálafundir i Vestfjarðakjördæmi verða á Isafirði laugardaginn 29. april kl. 15.30. Og á Patreksfirði sunnudaginn 30. april kl. 14.00. Á fundunum mæla Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra og Stein- grimur Hermannsson, alþingismaður. Framsóknarfélög- in. Aðstoða r I æknisstöðu r Þrjár stöður aðstoðarlækna við Barna- spitala Hringsins i Landspitalanum eru lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast til 6 mánaða, 2 frá 1. júli og 1 frá 1. október n.k. Laun samkvæmt kjarasamningi Lækna- félags Reykjavikur og stjórnarnefndar rikisspitalanna. Umsóknir með upplýs- ingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna, Ei- riksgötu 5, fyrir 31. mai n.k. Reykjavik, 28. april 1972 Skrifstofa rikisspitalanna Orðsending ti! Kópavogsbúa um bilanatilkynningar vegna vatns- og hitaveitu, holræsa og vegakerfis.Eftir kl. 19 á virkum dögum, og um helgar er vakt- maður i sima 41575 (simsvari). GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA Rekstrarstjóri Kópavogsbæjar JÖRÐ ÓSKAST Lítil jörð óskast til kaups, helzt I Arnes- eða utanverðri Rangárvallasýslu. Húsakostur þarf ekki að vera mikill cða góður, en æskilegt er að girðingar séu í góðu standi. Tilboð sendist Timanum sem fyrst merkt: JÖRÐ 1303. í dag kl. 14.00 leika: VALUR - ARMANN Reykjavikurmótið Hjartans þakkir til allra þeirra.sem hafa sýnt okkur samúð og vináttu vegna fráfalls og jarðarfarar ÁSMUNDAR JÓNSSONAR frá llattardal Soffía Bergmannsdóttir foreldrar og tengdaforeldrar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.