Tíminn - 29.04.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.04.1972, Blaðsíða 13
Laugardagur 29. apríl 1972 TÍMINN 13 F.V.F. IREYKJAVIK gengst fyrir ráðstefnu að Hótel Loftleiðum nú um og hefst hún í dag kl. 2. ma FR AMSOKN ARFLOKKURINN í NÚTÍÐ OG FRAMTÍД Hannes Jónsson Ólafur Jóhannesson Guömundur G. Þórarinsson Eysteinn Jónsson A ráðstefnuna er boðið framkvœmdastjórn flokksins og öðrum Framsóknarmönnum í Reykjavík og annars staðar af landinu LAUGARDAGUR I KRISTALSSAL KL. 2 — DAGSKRA Þorsteinn Geirsson formaður FUF i Reykjavik setur ráðstefnuna, ólafur Jóhannesson for- sætisráðherra flytur ávarp, Eysteinn Jónsson forseti sameinaðs þings flytur erindi um sögu Framsóknarflokksins, og hann og Þórarinn Þórarinsson alþingismaður sitja fyrir svörum. Hannes Jónsson blaðafulltrúi ræðir um Fram- sóknarflokkinn og langtimamarkmið i stjórn- málum, og á eftir situr ræðumaður ásamt Erlendi Einarssyni forstjóra, Sigurði Gizurar- syni hdl. og Tómasi Karlssyni ritstjóra fyrir svörum um efnið. Friöjón Guörööarson Þórarinn Jón Abraham Eriendur Tómas Siguröur Jónas Þorsteinn Ómar Þráinn SUNNUDAGUR I RAÐSTEFNUSAL - DAGSKRA Guðmundur G. Þórarinsson borgarfulltrúi flytur erindi um skipulag og starfshætti Fram- sóknarflokksins og hann og Þorsteinn Geirsson hdl., Jónas Jónsson, ráðunautur og Ómar Kristjánsson, sitja fyrir svörum á eftir. I LOK ALLRA ERINDANNA VERÐA UMRÆÐUR UM ERINDIN Framsóknarmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka þátt í ráðstefnunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.