Tíminn - 29.04.1972, Page 15

Tíminn - 29.04.1972, Page 15
Laugardagur 29. apríl 1972 TÍMINN 15 Lokaátökin í júdó á sunnudag Islandsmeistaramótinu i Judo lýkur á sunnudaginn 30.þ.m. Þá veröur keppt I „opnum flokki”, og munu þá mætast sigurvegararnir frá þyngdarflokkakeppninni, sem háö var þann 16. þ.m. Meöal þátt- takenda á sunnudaginn veröur Islandsmeistarinn frá fyrra ári, Svavar M. Carlsen, en alls eru 1. mai hátíðarhöldin í Hafnarfirði Kl. 13.30 veröur safnast saman viö Fiskiöjuver Bæjarút- geröarinnar. Kl. 14.00 hefst kröfuganga og veröur gengiö um Vestur- götu, Vesturbraut, Hellisgötu, Hverfisgötu, Lækjargötu og Strandgötu aö Bæjarútgeröinni og hefst þar útifundur. Dagskrá útifundarins: Gunnar S. Guömundsson formaöur fulltrúaráös verka- lýðsfélaganna setur fundinn og stjórnar honum. Avörp flytja: sjó- Karl Steinar Guönason formaöur Verkalýös- og mannafélags Keflavikur. Ölafur Brandsson frá Verkamannafélaginu Hllf. Lárus Guöjónsson frá Félagi iönnema I Hafnarfiröi. Merki dagsins veröa seld á götum bæjarins. Lúörasveit Hafnarfjaröar leikur fyrir göngunni og á úti fundinum. Fréttatilkynning frá 1. maf nefnd verkalýösfélaganna í Hafnarfiröi. TÍZKUS 1 AÐ *U* FÖSTUDAO* „0,- vinsælu l.tei»ku kosl rt |i‘ íti, Þ®Sar 8fínnikót He1millsiSna®ur’ M“*'‘ ,aar, sem Í8,en halda alla lostudaga, iþróttahúsi Háskólans, og veröur jafnframt meistarmótinu háö sveitakeppni drengja, 12 ára og yngri, og keppa þar Austurbæ- ingar viö Vesturbæinga. Er ekki aö efa aö hinir ungu Judokappar munu halda uppi heiöri bæjar- hluta sinna meö sóma. skráöir 19 keppendur frá þremur félögum: Judofélagi Reykja- vikur, Glimufél. Armann og UMFG. Er ekki aö efa, aö þetta veröur haröasta Judokeppni árs- ins. Gefinn hefur veriö veglegur bikar, sem sigurvegarinn vinnur til eignar. Keppnin hefst kl. 2 e.h. I Burðarþol Fr:\ rshai'6d af mikils baga fyrir Akureyri og alla sjóflutninga innanlands. Gamla höfnin er nú hálfrar aldar gömul og aðstaöa þar er nánast engin orðin til vöruuppskipunar og geymslu. Norðurbakki Framhald af bls. 1 ÞAKKARÁVARP Nesþingaprestakall, Þakka þeim mörgu, sóknarbörnumrmm- um, sem sent hafa mér áskorun um að þjóna áfram prestakallinu, traust og vin- áttu. Jafnframt færi ég nemendum stýri- mannadeildarinnar i Ólafsvik innilegar þakkir fyrir dýrmæta gjöf. Séra Ágúst Sigurðsson. sem eru á góðum stað i fögru umhverfi, og stefni ég aö þvi að halda framkvæmdum áfram. Ég vil endurtaka aö fyrirtækiö er alls ekki gjald- þrota, og annaö eins hefur komið fyrir, að fram hafi komið fjárnámsbeiönir 1 fyrir- tæki, sem lent hafa i timg- bundnum fjárhagsörðugleik- um vegna framkvæmda, án þess að blöð rjúki til og máli skrattann á vegginn og hlaupi meö óstaöfestar sögusagnir um kærur og fjársvik, sem enginn fótur er fyrir, og leggi með þvi stein i götu áfram- haldandi starfsemi og skapi óþarfa tortryggni á viökom- andi félagi, hjá aðilum, sem ekki þekkja betur til starfsem- innaren þeir, sem hlaupa með sögusagnir i blöð. Timinn biður Edvard Löv- dal velvirðingar á þeim skrif- um sinum um Norðurbakka h.f.þar sem ekki er fariö meö rétt mál, og ruglaö er saman starfsemi tveggja óskyldra fyrirtækja. JARÐEIGENDUR Hjón,sem hafa búiö I sveit.vilja taka á leigu jörö eöa jaröarhluta, mætti jafnvel vera eyöijörö meö einhverjum húsum. Þeir,sem vildu sinna þessu, sendi bréf, er greini frá staö- setningu, ásigkomulagi og leigu, til afgreiðslu blaösins merkt „Framtföarheimili fyrir barnafjölskyldu”. Skuldabréf Framhald af bls. 1 legra viðbótarfjárhæöa i rikis- skuldabréfum, þar sem tekjur al- mennings eru miklar, eins og skýrt hefur komiö fram i mjög auknum innflutningi og hækkandi verði á fasteignamarkaði. Meö þvi að gefa almenningi nú kost á aö kaupa spariskirteini meö hag- stæðum kjörum vill rikisstjórnin stuðla að þvi, aö meira af ráöstöf- unarfé þjóðarinnar beinist aö framkvæmdum, sem staöiö geti undir nauösynlegri efnahagslegri uppbyggingu.” Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við Barnaspitala Hringsins i Landspitalanum er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. nóvember n.k. til eins árs, með möguleika á fram- lengingu um 1 ár. Laun samkvæmt kjara- samningi Læknafélags Reykjavikur og stjórnarnefndar rikisspitalanna. Umsókn- ir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd rikis- spitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 31. mai n.k. Reykjavik, 28. april 1972 Skrifstofa rikisspitalanna Télla HEYHLEÐSLU VAGNAR NU býður engirfn betur. Sérstakir samningar hafa náðst um takmarkað magn af Fella Junior 24 rúmm sjálfhleðsluvögnum á sérstak- lega lágu verði. Kostar nú aðeins um kr. 176 þúsund. 20 þúsund ódýrari en áður. Gæði Fella sjálfhleðsluvagnanna eru öllum bændum kunn. Það er enginn kvafi á yfirburðum Fella vagnanna hvað styrkleika, afköst og tæknilegan búnað snertir. Kynnið yður niðurstöður prófana Bútæknideildarinnar að Hvanneyri. Ánægðir eigendur Fella' vagnanna mæla með þeim af eigin reynslu. Með því að hafa samband við okkur strax, ertækifæri á að tryggja sér vagn á þessum óvenju hagstæðu skilmálum. Fáið nánari upplýsingar hjá okkur, um Fella sjálfhleðsluvagnanna. G/obus? LÁGMÚLI 5, SlMI 81555

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.