Tíminn - 29.04.1972, Síða 16
„SÉRHVERT LAND HEFUR RÉTT
TIL AÐ VERNDA HAGSMUNI SÍNA”
- segir sovézki prófessorinn N. Lébédef
SB-Keykjavík
Ilér á landi er nú staddur N.
l.ébédcf frá Sovétrikjumim,
en liann er dnktor i safínfraifti
og prófessor i utanrikis-
málum. Ilann kom hingaft frá
Danmörku til fyrirlestrahalds
og fer héftan til Noregs. Kfni
fyrirlestra hans hér eru utan-
rikisstefna Sovétrikjanna og
Sovétrikin, og vandamál
friftar, öryggis og samstarfs i
Kvrópu.
Afundi meðfréttamönnum i
gær vitnaði prófessor Lébódef
til samþykktar 24. þings
sóvezka kommúnista-
flokksins, sem stundum hefur
verið nefnd „Sovézka friðará-
ætlunin”. Sagði hann, að
þessari samþykkt heföi verið
vel tekið af öllum friðelskandi
þjóðum og orðið til að minnka
spennuna i samböndum við
þjóðir, sem byggju við annað
stjórnmálakerfi. Þá sagði
hann, að i skiptum heimi væri
hægt að tryggja frið með þvi
einu, að allir legðu sig fram.
Aðspurður um griöasátt-
málana milli V-Þýzkalands
annars vegar og Sovét-
rikjanna og Póllands hins-
vegar, sagði prófessorinn, að
hann persónulega væri þess
fullviss, að sáttmálarnir yrðu
samþykktir á sambandsþing-
inu i Bonn, og aö meginhluti v-
þýzku þjóðarinnar styddu
Brandt og stefnu hans.
Um v o p n ase nd i n ga r
Sovélmanna til Egyptalands
sagði N. Lébédef, að það væri
óréttlátt að neita Egypta-
landi um vopn, þegar
árásaraðilinn, tsrael, fengi
vopn frá Bandaríkjunum.
Sumir væru þeirrar skoðunar,
aö þetta gerði ástandið enn
verra, en það væri ekki sin
skoðun. Eina leiðin til friðar i
Mið-Austurlöndum værisú, að
lsraelar drægju hersveitir
sinar þegar til baka af her-
teknu svæðunum. Um þessar
W* ... ífev
N. Lébédef
mundir er prófessorinn, að
vinna að útgáfu bókar um
stefnu Sovétrikjanna, Banda-
rikjanna og Breta i málefnum
Miðausturlanda.
Um fyrirhugaða útfærslu is-
lenzku landhelginnar sagði
prófessorinn, að þegar dæma
ætti um slikar aðgerðir yrði að
taka tillit til sérstöðu landsins,
og tsland ætti meira undir
fiski en mörg þeirra landa,
sem þegar hefðu tekið sér 200
milna landhelgi. Hann sagði,
að hvert riki hefði rétt til að
vernda sin hagsmunamál.
Þessi siðasta setning getur
einnig átt við, þegar
sósialisminn er i hættu, þvi að
i sósfalisku landi, væri það
skylda annarra sósialiskra
rikja, að koma þar á vettvang.
Að lokum sagði prófessor
Lébédef, að það væri almenn
skoðun, að för Nixons til Kina
væri skref i friðarátt, en hin
sameiginlega yfirlýsing, sem
gefnin var út að heimsókninni
lokinni, væri i mótsögn við
sjálfa sig. '
Framkvæmdaáætlun 1972:
Helmingur
hafna fer
fjármagnsins til
í framkvæmdir
KB-Keykjavik
i frumvarpi þvi, cr ríkis-
sljórnin hefur lagt fyrir Al-
þiugi um heimild til aft taka
Íán vegna framkvæmda-
áætlunar þessa árs, er gcrft
grein fyrir þeim fram-
kvæmdum, sem íánsfé, þaft, cr
aflast meft sölu rikisskulda-
hréfa eða spariskirteina,
BURÐARÞOL JARÐVEGS-
INS VAR OFMETIÐ
- og þessvegna hefur nýja bryggjan á Akureyri
sigiö um 20
SB-Keykjavfk
Kins og kunnugt er, liófust
framkvæindir vift byggingu nýrr-
ar vöruhafnar á Akureyri vorift
Illllil og átti þeim aft ijúka þaft
sama ár. Kn svo kom f Ijós, aft
mannvirkin sigu og framkvæmd-
um var hætt. Sl. sumar gerftu
danskir jarftfræftingar athuganir
á jarftveginum þarna og úrskurft-
uftu. aft vita- og hafnarmála-
stjórnin heffti i upphaflegum út-
reikningum sinuin ofmetift
burftarþol jarðvegsins.
Pétur Bjarnason, hafnarstjóri á
Akureyri, sagði i viðtali við Tlm-
ann I gær, að sigið væri nú alls
orðið 20 sm og héldi enn áfram.
Siðustu mælingar bentu þö til, að
það færi minnkandi. Ljóst er, að
styrkja þarf allmikið þann hluta
hafnarmannvirkjanna, sem þeg-
ar hefur verið byggður, en það er
sm.
u.þ.b. helmingurinn, og breyta
verulega þvi, sem eftir er aö
gera.
Enginn veit ennþá, hvenær
hægt verður að ljúka við þessa
nýju höfn, en vitað er, að bygging
hennar allrar mun ekki kosta
undir 40 milljónum króna. Þess
má geta, að þegar hafnarsjóður
ákvað að byggja hana, var
kostnaðaráætlunin 15 milljónir,
en fyrsta raunhæfa áætlunin var
28 milljónir. Akureyrarbær kost-
ar mannvirkið að 60% en rikið
40%.
Þá má geta þess, að Eimskip
hóf þarna byggingu mikillar
vöruskemmu, en framkvæmdir
við hana lögðust niður, þegar
vandræðin byrjuðu og hafa ekki
hafizt aftur.
Þessi hafnarvandræði eru til
F'ramhald á bls. 15
Yfirlýsing Hans G.
Andersens
verftur varift vift. Kemur m.a.
fram, aft til framkvæmda i
landshöfnum er ætlað aft verja
samtals 28 millj. kr. á þessu
ári. M.a. eru á Rifi ráftgerðar
framkvæmdir aft fjarhæð 15
millj. kr. i Njarftvík er gert
ráft fyrir dýpkun, er kostar 8
rnillj. kr. og til Þorlákshafnar
eru ætlaðar 5 millj. kr. aö
mestu til skuldagreiftslna
vegna dýpkunar, sem fram fór
á siftasta ári.
Ætlað er að afla 168 millj.
kr. vegna framkvæmda á
vegum Rafmagnsveitna
rikisins. 1 fyrsta lagi er um að
ræða virkjun Lagarfoss, 59
millj. kr., 14 millj. kr, til
lúkningu Langavatnsmiðlunar
og ýmsar virkjunar-
rannsóknir, 3 millj. kr. eða alls
76 millj. kr til virkjana.
A fjárlögum er framlag til
sveitarafvæðinga 50 millj. kr.
1 athugasemd frjárlagafrum-
varpsins var gert ráð fyrir, að
sömu upphæðar þyrfti að afla
innan framkvæmdaáætlunar.
Endurskoðun áætlunarinnar,
sem miðast við að ljúka
sveitarafvæðingu á þremur
árum, hefur hins vegar leitt til
nokkurrar hækkunar, þannig
að nú er talið, að kostnaður við
framkvæmdir i heild nemi
115,3 millj. kr. þvi er‘ talið
nauösynlegt að afla 57 millj.
kr lánsfjár i þessu skyni, en
heimtaugagjöld eru áætluð 8,3
millj. kr.
Þá er til viöbótar þeim hluta
lands-
á Rifi
fjárveitingar til Orkustofunar,
er gengur til vatns-
orkurannsókna, gert ráð fyrir
að afla 15 inillj. kr. lánsfjár.
Eru þá einkum höfð i huga
sérstök stór rannsóknarverk-
efni, svo sem á Þjórsár- og
Hvitársvæði.
Þá kemur m.a. fram að til
ársáfanga samgönguáætlunar
Austurlands verður varið 75
millj. kr. og að þeim 100 millj.
kr. sem afla á innan fram-
kvæmdaáætlunar Noröur-
lands, verður varið til vega-
gerðar.
Laugardagur 29. april 1972
Svart: Kevkjavik: Torfi
Stefánsson og Kristján Guð-
mundsson.
ABCDEFGH
oo
<o
lO
»
N
ABCDEFGH
Hvitt: Akureyri: Sveinbjörn
Sigurðsson og, Hólmgrimur
Heiðreksson. •
15. leikur Akureyringa: h2 x g3
76 millj.
skorti
EB-Reykjavik.
Fram kemur i athugasemdum
meft stjórnarfrumvarpi sem lagt
hefur veriö fyrir Alþingi um
heimild fyrir rikisstjórnina til
lántöku vegna framkvæmda-
áætlunar fyrir þetta ár, aft upp-
gjör á greiftslulegri útkomu fram-
kvæmda og fjáröflunaráætlunar-
innar fyrir 1971 hefur leitt I ljós,
aft I raun skorti 76 millj. kr. til aft
fjáröflun nægöi fyrir fram-
kvæmdum.
— Enda þótt æskilegt hefði ver-
iö að jafna hallann að fullu á
þessu ári, var horfið að þvi ráði
að skipta hallanum á tvö ár með
tilliti til þess, að fjáröflunar-
möguleikana verður að telja full-
nýtta og ekki hefur verið talið
færtaðlækka framkvæmdaáform
hinna ýmsu aðila meira en orðið
er, segir ennfremur um þetta I at-
hugasemdunum.
N-Víetnamar virðast óbugandi:
Lokaorrustur framundan
um 2 mikilvægar borgir
NTB-Saigon.
Næstu dagana ráftast væntan-
lega örlög hinna tveggja mikil-
vægu borga i S-VIctnam, Quang
Tri og Kontum. t gærkvöldi voru
um 10 þúsund norðanhermenn
ásamt skriödrekum, aöeins 4 km
frá Quang Tri, sem er umkringd á
þrjá vegu. í Kontum er reiknaft
meft úrslitaorrustunni um borg-
ina um helgina.
Quang Tri, sem er i norðurhluta
S-Vietnam, er mikilvægasta tak-
mark norðanmannanna siöan
þeir réðust suður yfir hlutlausa
beltið fyrir fjórum vikum og hófu
sóknina suður á bóginn
Snemma I gærmorgun tókst
sunnanmönnum að hrekja eina
árás, og er talið aö 14 skriðdrekar
norðanmanna hafi verið eyði-
lagðir og 400-500 menn þeirra fall-
ið.
En litlu seinna gerðu norðan-
rnenn nýja árás, með 10 þúsund
manna liði, og ráku vörnina norð-
an við.Quang Tri aftur til borgar-
innar. Þá féll ein af fremstu
varnarlinum sunnanmanna við
Dong Ha, og noröanmenn hófu
mikla stórskotaárás á Quang Tri i
ausantíi rigningu, sem gerði það
að verkum, að bandarísku flug-
vélarnar gátu ekki veitt aðstoð.
I gærkvöldi var þessi fjölmenni
árásarher aðeins 4 km norðan við
borgina.
Brandt berst í bökkum
gengur illa að fá fjárlögin samþykkt
Vegna villandi blaðaskrifa um
kynningarrit rikisstjórnarinnar
um landhelgismálið, „Iceland
and the Law of the Sea”, tekur
ráðuneytið fram, að frá upphafi
var ákveðið að dreifa öðru
kynningarriti, „Fisheries
Jurisdiction in Iceland," á fundi
hafsbotnsnefndar S.Þ. i New
York, en hins vegar var fyrr-
nefnda ritið sent fastanefndum
allra aðildarrikja S.Þ. auk fjöl-
margra annarra aðila.
Það kom þvi ekki til kasta
Islenzku sendinefndarinnar á
fundum hafsbotnsnefndar að
ákveða dreifingu ritanna, og eru
hugleiðingar dagblaðsins Visis
hinn 17.þ.m. þvi ekki á rökum
reistar.
Formaður nefndarinnar Hans
G. Andersen hefu-að gefnu tilefni i
fyrrnefndri blaðagrein afhent
ráðuneytinu eftirfarandi yfir-
lýsingu:
„Ég undirritaður, sem var for-
maður i sendinefnd Islands á
fundi hafsbotnsnefndar S.Þ. i
New York i marzmánuði s.L, lýsi
þvi hér með yfir, að nefndin gerði
ekki samþykkt um það á fundi
sinum i New York, að landhelgis-
rit rikisstjórnarinnar Iceland and
theLaw of the Sea væri „lauslega
skrifað og ekki nema 75 - 90%
nákvæmt lögfræðilega, fiski-
fræðilega og blaðamennskulega”.
Utanrikisráöuneytið, 28.april
1972.
NTB-Bonn
Willy Brandt kanslari V-Þýzka-
lands tapaði i gær annarri lotu i
lifsbaráttu stjórnar sinnar. Tvær
atkvæftagreiðslur fóru fram um
fjárhagsáætlun kanslaraem-
bættisins, en i bæfti skiptin skipt-
ust atkvæði jafnt og er þá tillaga
talin felld. Mikil ringulreiö varft i
þingsölum eftir þessi úrslit og
kristilegir demokratar kröfftust
þess þegar, aö Brandt segöi af
sér. Þriftja tilraun verftur gerft til
aft greifta atkvæfti.
Rainer Barzel, leiðtogi stjórn-
arandstöðunnar, sagði, að Brandt
ætti annaðhvort að biðja um
traustsyfirlýsingu eða segja af
sér.
Þetta hefur styrkt menn i þeirri
trú, að aðeins nýjar kosningar
geti leyst vánda stjórnarinnar.
Kjörtimabil stjórnarinnar rennur
út i október á næsta ári og hefur
Brandt látið að þvi liggja, að
kosningar fyrr væru ekki útilok-
aðar. Hann lagði þó áherzlu á, ab
griðasáttmálarnir við Sovétrikin
og Pólland yrðu staðfestir á sam-
bandsþinginu i næstu viku, þó svo
að það yrði með naumum meiri-
hluta. Hann lagði einnig áherzlu
á, að hann myndi aðeins sam-
þykkja nýjar kosningar, ef Barzel
lofaði að færa sér ekki stjórn-
málalega i nyt, það millibils-
ástand, sem skapaðist,. áður en
þing yrði rofið.
Samkvæmt stjórnarskránni er
það aðeins kanslarinn, sem getur
fyrirskipað nýjar kosningar, ann-
aðhvort með þvi að segja af sér,
eða ef samþykkt hefur verið á
hann vantraust. Siðan liður 21
dagur, áður en forseti rýfúr þing.
Ef ekki verður gert pólitiskt
vopnahlé á þeim tima, hefði Bar-
zel frjálsar hendur til að smala
atkvæðum til næstu stjórnar.