Tíminn - 22.12.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.12.1972, Blaðsíða 4
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13 00-Viö vinnuna: Tónleikar. 14.15 l.jáðu mér eyra. Séra Lárus Halldórsson svarar .spurningum hlustenda. 14.30 Siðdcgissagan: ..Siðasta skip suður" eftir Jökul .lakohsson Höfundur les (6) 15.00 Miðdegislónleikar: íslon/.k tónlist a. Lög eftir ýrrisa islenzka höfunda. Ólafur Þ. Jónsson syngur; Ólafur V. Albertsson leikur á pianó. b. Sónata fyrirselló og pianó eftir Árna Björnsson. Einar Vigfússon og Þorkell Sigurbjörnsson leika. c. Lög eftir Fjöini Stefánsson. Áskel Snorra- son og Pál isolfss. Hanna Bjarnadóttir syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. d. Svita nr. 2 i rimnalagastil eftir Sigur- svein D. Kristinsson. Björn Olafsson og Siníóniuhljóm- sveit Islands leika; Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- íregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið. 17.10 Tónlislaisaga: Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.40 l.itli harnatimiiiii. Gróa Jónsdóttir og Þórdis Ásgeirsdóttir sjá um timann. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fiéttir. Tilkynningar. 19.20 Be'in lina til séra Jakobs Jónssonar dr. theol. Frétta- mennirnir Árni Gunnarsson og Eiriár Karl Haraldsson stjórna þættinum. 20.00 Kvöldvaka aldraða l'ólksins a. Kórsöngur Karlakórinn Þrymur á Húsavik syngur nokkur lög; Ladislav Vojta stj. b. (iuðmundur Guðmundsson kikirÞórarinn Helgason frá Þy k k v a b a? f 1 y t u r frásöguþátt. c Stjornurnar Sigurlaug Jónasdóttir les nokkur kvæði eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi. d. Sagnir ii íii ferðalög.' Halldór Pétursson flytur frásagnir skráðar eftir Þor- björgu Guðmundsdóttir. e. Ferjumannavisur eftir Sigurð Breiðfjörð. Svein- björn Beinteinsson kveður. f. i Svartaskógi á jólanótt Ólöf Jónsdóttir flytur frumsanda sögu. g Orðið varð hold. Gunnar Sigurjónsson framkvæmda- st.iór KFUM les brot úr jóla- hugjeiðingu eftir Valgeir Skagfjörð. hEinsöngur. Sigriður E. Magnúsóttir syngur vöggulög eftir islenzka höfunda; Magnús Blöndal Jóhannsson leikur undir á pianó. 22.00 Fréttir. 2 2.15 Veðurfregnir. t'lvarpssagan: „Strandið" el'tir llannes Sigfússon. Erlingur E. Halldórrson les (11) 22.45 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ¦¦¦¦11 FIMMTUDAGUR 28. desember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl 8.45: Herdis Egilsdóttir les nýja skessusögu frum- samda. Tilkynningar kl. 9.30 Létt lög á milli liða. Ilávaði og heyrnarvernd kl 10.25: Erlingur Þorsteins- son læknir flytur varnarorð. Morguiipopp kl. 10.45 Emerson Lake og Palmer syngja og leika Fréttir kl. 11.00. Tónleikar: Hans- Gunther Wauer leikur Preludiu og fúgu um nafnið BACH eftir Lizt/Einsöngvarar. kór og hljómsveit austurr. út- varpsins flytja Sálmasin- fóniu eftir Stravinský og Te Deum eftir Kodaly. Stjórn- andi: Milan Horvat. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar 13.00Á frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.15 Búnaðarþáttur; tr h e i m a h ö g u m G i S 1 i Kristjánsson ritstjóri talar við Friðrik Jónsson bónda á Þorvaldsstöðum i Skriðdal. (endurt.) 14.30 Siðdegissagan: ..Siðasta skip suður" eftir Jökul Jakobsson.Höfundur les (7,) 15.00 Miðdegistónleikar: Göinul tónlist.Madrigala- kvartettinn i Madrid syngur spænska madrigala. Anthony Newmann leikur á sembal Forleik i b-moll eftir Johann Sebastian Bach og Sónötu nr. 33. eftir Haydn. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið. 17.10 Barnatimi: Olga Guðrún .Vrnadóttir stjórnar a. LjósiðFrásagnir , kvæði og tónlist. Lesari með Olgu Guðrúnu: Agúst Guð- mundsson. b. Otvarpssaga barnanna: „Egill á Bakka" eftir John I-ie.Bjarni Jóns- son isl. Gunnar Valdimars- son les (4). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál. Páll Bjarnason menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.25 (ilugginii Umsjónar- menn: Gylfi Gislason, Guðrún Helgadóttir og Sigrún Björnsdóttir. 20.05 .lólaleikrit útvarpsins: ..Harpagon eða Hinn ágjarni" eftir Jean-Baptiste M oIi é r e . Þý ð a n d i : Þorsteinn 0. Stephensen. Leikstjóri: Helgi Skúlason Persónur og leikendur: Harpagon/Valur Gislason Cléante, sonur hans/Arnar Jónsson Elisa, dóttir hans/Margrét Guðmunds- dóttir Anselm/Jón Aðils Valéer, sonur Anselms/Þorsteinn Gunnarsson Mariane, dóttir Anselms/Þórunn Sigurðardóttir Frosine/Sigriður Hagalin Meistari Simon/Karl Guðmundsson Meistari Jacques. ekill og bryti/Árni Tryggvason. Þjónar hjá Harpagon/Kjartan Ragnarsson og Jón Hjartar- son Lögreglu- fulltrúi/Valdemar Helgason 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir i sjón- li e n d i n g : Þe g a r Morgunstjörnuniii var bjargað. Sveinn Sæmunds- son rifjar upp gamalt sam- tal við Einar ólafsson stýri- mann. 22.45 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 23.30 Fréttir i stuttu máli . Dagskrálok. lllttWiHlll Föstudagur 29. desember 1972 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglysingar 20.30 Glugginn. Stuttur skemmtiþáttur með dans- atriðum. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 20.45 Karlar i krapinu.Nýr. bandariskur framhalds- myndaflokkur i léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. Tveir ungir og léttlynd- ir piltar hafa komizt i kast við lögin, en hafa fullan hu_g Föstudaginn 29. des. hefst nýr bandai Myndin er úr fyrsta þættinum og sýnir á þvi að bæta ráð sitt með góðra manna hjálp. 21.50 Sjónaukinn.Umræðu- og fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 22.50 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.